Steam útsala byrjuð

Allt utan efnis
Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf audiophile » Lau 03. Júl 2010 10:17

Keypti Borderlands.

Er alveg að elska þessa útsölu hjá þeim.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf ZoRzEr » Lau 03. Júl 2010 13:11

Leviathan skrifaði:Er einhver sem er til í að kaupa Call of Duty pakkann fyrir mig gegn millifærslu? :oops:


Ég skal redda því. Addaðu mér á steam, Trausti Troll eða ZoRzEr


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf DJOli » Lau 03. Júl 2010 16:41

Addið mér á steam ef þið eruð game í smá fun í Borderlands!!! rosberg5


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Zpand3x » Lau 03. Júl 2010 16:46

gengið á dollaranum komið niður í 125,64 kr :P Ætla að fá mér Boarderlands og L4D2 í dag :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 03. Júl 2010 17:07

Keypti COD pakkann. Hefur alltaf langað til að spila MW1 online, hef bara spilað hann í singleplay. Kem örugglega til með að kaupa meira.




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf ViktorS » Lau 03. Júl 2010 17:42

Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum

Cs ownar bara alla leiki. Langstærsta samfélagið hjá online leik á íslandi.
Basic.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf DJOli » Lau 03. Júl 2010 17:54

ViktorS skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Er fólk ennþá að spila counterstrike?
var nefnilega að spá að tékka á honum

Cs ownar bara alla leiki. Langstærsta samfélagið hjá online leik á íslandi.
Basic.

einhverntíma heyrt um Eve Online?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 03. Júl 2010 18:43

Hefur einhver prófað mp í Crysis?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf ZoRzEr » Lau 03. Júl 2010 18:44

KermitTheFrog skrifaði:Hefur einhver prófað mp í Crysis?


Nei en er frekar forvitinn.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Sun 04. Júl 2010 12:04

Ég missti af síðasta dags-tilboði. Ég er brjál! (Af því að ég á Portal og World of Goo svo það er ekkert spennandi í dag. :( )



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf BjarkiB » Sun 04. Júl 2010 12:36

Heyrðu, fyrst síðasti söludagurinn er í dag. Spurði ég mömmu hvort hún væri til í að kaupa THQ complete pack en hún þorir ekki að láta kortanúmerið sitt inná útlenskar síður. Svo ég spyr gæti eitthver reddað þessu fyrir mig í dag áður en útsalan er búin? þetta kostar 49,99 dollara =49,99*125,38=6263 kr. Millifæri svo 7000 kr. inná reikning.
Gef upp fullt nafn, heimilisfang, síma og fleira í pm svo mér er treystandi og steam nafn.

btw. þú græðir 800 kr. :lol:
Síðast breytt af BjarkiB á Sun 04. Júl 2010 13:10, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Júl 2010 12:40

Hum, koma ekki ný tilboð kl 5 á eftir? [-o<


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf BjarkiB » Sun 04. Júl 2010 12:40

GullMoli skrifaði:Hum, koma ekki ný tilboð kl 5 á eftir? [-o<


Af hverju segiru það? enda tilboðiin samt ekki í dag eða?

Fjórir tímar eftir af útsölunni, getur ekki eitthver reddað mér fyrir það?



Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Sun 04. Júl 2010 13:05

Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf BjarkiB » Sun 04. Júl 2010 13:06

Daz skrifaði:Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.


Klukkan hvað á Íslandi?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Júl 2010 13:07

Daz skrifaði:Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.


Ég kenni þér þá bara um ef að ég missi af hverju sökum þess að ég bjóst við öðrum degi :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf Daz » Sun 04. Júl 2010 13:11

GullMoli skrifaði:
Daz skrifaði:Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.


Ég kenni þér þá bara um ef að ég missi af hverju sökum þess að ég bjóst við öðrum degi :D



[-o<

(Fyrir þá sem geta ekki opnað steam og framkvæmt einfaldan tímaútreiking, eða googlað hvaða tímasvæði ísland er miðað við austurströnd bandaríkjanna, þá er það kl 17:00 í dag sem núverandi tilboð renna út).



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf BjarkiB » Sun 04. Júl 2010 13:13

Daz skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Daz skrifaði:Núverandi tilboð renna út kl 13:00 að austurstrandartíma (10:00 PDT), það kemur örugglega eitt tilboð í viðbót.


Ég kenni þér þá bara um ef að ég missi af hverju sökum þess að ég bjóst við öðrum degi :D



[-o<

(Fyrir þá sem geta ekki opnað steam og framkvæmt einfaldan tímaútreiking, eða googlað hvaða tímasvæði ísland er miðað við austurströnd bandaríkjanna, þá er það kl 17:00 í dag sem núverandi tilboð renna út).


og ég er einn þeirra :lol:

getur eitthver reddað mér THQ completre pack fyrri fimm í dag? skoða innlegg að ofan.




donzo
spjallið.is
Póstar: 426
Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
Reputation: 1
Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam útsala byrjuð

Pósturaf donzo » Sun 04. Júl 2010 13:43

Held að ég hafi eytt of miklu í þetta, svo góð tilboð shit.

Valueid á accountinu mínu skaust frá 375$ í 1949$ haha :D