hvernig ætti ég að snúa viftunni
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
hvernig ætti ég að snúa viftunni
hvort er betra að láta viftuna blása inn eða út....ég er bara með eina 80mm viftu (ekki í boði að hafa fleiri) og mig langar að ná hraðanum á örgjörvaviftunni niður svo það verði minni hávaði, hún fer í hvínandi botn þegar ég loka kassanum
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: hvernig ætti ég að snúa viftunni
getur stýrt í BIOS (smart fan minnir mig), hvenær viftan fer á fullt (t.d. 50°C). Gæti það leyst þetta hjá þér eða ert búinn að prófa það?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig ætti ég að snúa viftunni
JohnnyX skrifaði:getur stýrt í BIOS (smart fan minnir mig), hvenær viftan fer á fullt (t.d. 50°C). Gæti það leyst þetta hjá þér eða ert búinn að prófa það?
Þetta
annars verðurðu bara að prófa að snúa viftunni á báða vegu og mæla hitann
ef þetta er lítill lokaður kassi þá held ég að það sé betra að snúa henni út en ef hann er stór og með mikið af loftgötum þá myndi ég snúa henni inn.
Re: hvernig ætti ég að snúa viftunni
biturk skrifaði:hvort er betra að láta viftuna blása inn eða út....ég er bara með eina 80mm viftu (ekki í boði að hafa fleiri) og mig langar að ná hraðanum á örgjörvaviftunni niður svo það verði minni hávaði, hún fer í hvínandi botn þegar ég loka kassanum
Spurning um að fá sér nýtt kælikrem á örgjörvann og jafnvel nýja örgjörvakælingu...
En mig minnir að ATX staðallinn miði við að draga loft inn að framan og blása því út að aftan