Sælir
Datt inn á þessa síðu áðan og fór að pæla afhverju ég hef ekki séð þetta hérna heima...
http://www.outletpc.com/hard-drives-ssd--solid-state-.html
Það væri þægilegt að hafa stýrikerfið á svona 16Gb miniPCI SSD drifi (helst reyndar stærra, en þið skiljið hvað ég er að fara)
Ég man ekki eftir að hafa séð 3,5" SSD drif hér á klakanum og hvað þá drifsem gæti kostað undir 25þ líkt og 30Gb drifið sem er þarna 120USD eru um 15þ þannig að 10þ er c.a. það sem gæti farið í VSK og flutning.
Hjá mér er t.d. Windows, Pogram files og Users um 25Gb og ég er ekkert að dreifa mínu drasli svo mikið um vélina eða að reyna spara pláss...
Ég er að hugsa um að prófa að panta svona grip , helst þá 30Gb+ einhversstaðar...
EDIT: Sá svo hvað þetta var helvíti slow... nema þá kannski þessi 30Gb... set þetta á salt í bili...
Hafið augun opin og látið mig vita ef þið sjáið svona einhverstaðar.