vökvadælur ofl worklog

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

vökvadælur ofl worklog

Pósturaf kubbur » Sun 27. Jún 2010 04:22

h50 dælan var að enda við að gefa sig (eins og ég bjóst við)
svo ég er að leita mér að nýrri dælu og kæliplötu fyrir örran
mig langar í eitthvað high end sem virkar vel, einhver hérna sem hefur reynslu af öðru en sviftech dælum

og ætli sé mikill munur á kæliplötum (waterblocks) fyrir örgjörfa?
Síðast breytt af kubbur á Mið 30. Jún 2010 10:46, breytt samtals 1 sinni.


Kubbur.Digital


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf vesley » Sun 27. Jún 2010 04:30

Heatkiller hafa alltaf verið með fáránlega góðar kæliplötur og þá 3.0 útgáfurnar



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf chaplin » Sun 27. Jún 2010 06:19

vesley skrifaði:Heatkiller hafa alltaf verið með fáránlega góðar kæliplötur og þá 3.0 útgáfurnar

True dat, true dat (ps. er fullur og var að láta gellu borga leigubíl fyrir mig whatup?)

Annars er Heatkiller 3.0 bara blokk á örgjörvan, þá þarf enþá pumpu, forðabúr, vatnskassa ofl. Sydney hér á spjallinu veit mikið um vatnskælingar og mæli ég með honum fyrir frekari ráðgjöf.

Samt sem áður bara svo þú vitir það að þá er H50 ekki ætluð fyrir 1x120 + 2x120 vatnskassa, algjört overkill fyrir pumpuna í henni svo ég hefði sjálfur geta sagt þér að hún myndi gefast upp fljótlega.. :roll:




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf Ulli » Sun 27. Jún 2010 12:01

hafiði eithvað spáð í fiskabúra dælum?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf Hargo » Sun 27. Jún 2010 13:54

[offtopic]

daanielin skrifaði:True dat, true dat (ps. er fullur og var að láta gellu borga leigubíl fyrir mig whatup?)


Hahaha!

Annars er þetta fremur furðulegt. Ferð heim með gellu í leigubíl, lætur hana borga og ferð svo inn á vaktina að pæla í vatnskælingum? Er ekki eitthvað rangt við þetta? Á þetta ekki að enda í giggedí giggedí dæmi? :lol:

[/offtopic]



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf kubbur » Sun 27. Jún 2010 15:40

haha bjóst ekki við að hún myndi endast svo lengi svosem, og planið var alltaf að fá sér alvöru kælingu


Kubbur.Digital

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf chaplin » Sun 27. Jún 2010 17:37

Hargo skrifaði:[offtopic]

daanielin skrifaði:True dat, true dat (ps. er fullur og var að láta gellu borga leigubíl fyrir mig whatup?)


Hahaha!

Annars er þetta fremur furðulegt. Ferð heim með gellu í leigubíl, lætur hana borga og ferð svo inn á vaktina að pæla í vatnskælingum? Er ekki eitthvað rangt við þetta? Á þetta ekki að enda í giggedí giggedí dæmi? :lol:

[/offtopic]

[offtopic/storytelling]
Haha, ég er á föstu svo ég efast um að kærastan yrði eitthvað mega happy ef ég myndi draga eitthverja skvísu með mér heim.. :lol:

Svo var ég á Gin fyllerí í gær, allt virtist rétt og sniðugt, þám. að enda kvöldið á vaktinni.. :P
[offtopic/storytelling]




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf vesley » Sun 27. Jún 2010 19:11

Ulli skrifaði:hafiði eithvað spáð í fiskabúra dælum?



fiskabúra dælu ? ég held að það væri mikið auðveldara að kaupa sér bara venjulega dælu fyrir vatnskælingu í tölvu. t.d. http://buy.is/product.php?id_product=1216




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf Ulli » Sun 27. Jún 2010 19:48

nema að þessar vökva dælur eru rán dýrar.
Getur feingið Eheim power head dælu sem dælir um 300 lt á klukustund og er með keramík skafti.
kostar svona uþb 2-3þ

eina við þær er að þær eru ekki 12v

fáránlegt verð á þessu dælum fyrir þessar vatnskælingar.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf kubbur » Sun 27. Jún 2010 22:54

hmm spurning, ég þarf dælu sem ræður við 5-700 lítra

annars tók ég í sundur dæluna/kæliplötuna og tók úr henni allt mótordraslið og ætla að reyna að nota hana sem kæliplötu bara, þá hef ég hærra budget fyrir dælu, og mögulega nýju forðabúri eða radiador


Kubbur.Digital


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf vesley » Sun 27. Jún 2010 23:19

þessar dælur sem eru notaðar fyrir tölvur eru að dæla jafnvel uppí 1200lítra á klst .




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf Ulli » Mán 28. Jún 2010 00:27

getur feingið powerhead dælu sem dælir 1200 .
fynst þetta vera svoldi mikkil dæling fyrir eithvað svona.

ég á eina sem dælir 6500L á hvern klukkutíma,

Er fiska Nörd :s


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf Glazier » Mán 28. Jún 2010 00:45

Ulli skrifaði:getur feingið powerhead dælu sem dælir 1200 .
fynst þetta vera svoldi mikkil dæling fyrir eithvað svona.

ég á eina sem dælir 6500L á hvern klukkutíma,

Er fiska Nörd :s

Geturðu ekki bara samtengt fiskabúrið við tölvuna ?

Þannig að fiskabúrið sé geymirinn fyrir vatnið og svo tekuru slöngur úr búrinu og inn í tölvuna til að kæla hana :lol:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf Ulli » Mán 28. Jún 2010 02:09

720 lt forðabúr Ö_Ö
verst að þetta er sjór..


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf kubbur » Mán 28. Jún 2010 02:43

tja eða verið með lokað kerfi og notað fiskabúrið til að kæla vökvann í lokaða kerfinu og sleppt því þá að vera með hitara þar :p, og ef búrið er ekki að hitna nógu mikið þá ertu ekki að overclocka nógu mikið eða innri vökvinn fer ekki nógu langa leið inní fiskabúrinu

sama aðferð er notuð í kjarnorkuverum til að kæla niður geislavirka stöffið

bætt við:
swiftech dæla með stillanlegum hraða upp í 1200 lítra kostar minna en hin dælan


Kubbur.Digital

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf Glazier » Mán 28. Jún 2010 04:38

Ulli skrifaði:720 lt forðabúr Ö_Ö
verst að þetta er sjór..

Það væri næs :P

Ertu ekki með einhverja fiska sem finnst betra að vera þar sem er smá straumur ?
Gætiru haft rörin svoldið þykk alla leið að örgjörvanum/skjákortinu og svo mjókkar það bara áður en það kemur að örranum/skjákortinu og þá geturu verið með fiska syndandi inni í tölvuni þinni :roll: :roll: :shock:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf rapport » Mán 28. Jún 2010 13:02

kubbur skrifaði:haha bjóst ekki við að hún myndi endast svo lengi svosem, og planið var alltaf að fá sér alvöru kælingu


"þessi setning er æðisleg eins og ég las hana óvart fyrst... og í samhengi við það semkom á undan... breytið kæling í kerling..."



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf kubbur » Mán 28. Jún 2010 13:08

hahahahaa, allavega þá er ég á á því að þessi swiftech dæla á 18 þús sé málið

bætt við: síðan fann ég dælu í n1 á 7þus sem dælir 18 lítrum á mín, en það eru engar hraðastillingar á henni

bætt við: n1 dælan var ekki málið, allt of hávær


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: vökvadælur ofl

Pósturaf kubbur » Þri 29. Jún 2010 16:00

Mynd

ákvað að láta reyna á hæfni mína í höndunum og náði að minnka h50 kæliplötuna þannig að nú er ekkert óþarfa vökvahólf inní henni, thus sparar mér ca 13 þús

þetta léttir einnig heilmikið á kerfinu


Kubbur.Digital