Óska eftir raptor.
Stærð skiptir ekki máli
Óska eftir Raptor diski
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1545
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Raptor diski
Smá off topic
Hvað græðir maður á þvi að vera með svona Raptor ?
Meiri Read / Write hraða ?
Hvað græðir maður á þvi að vera með svona Raptor ?
Meiri Read / Write hraða ?
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Raptor diski
andribolla skrifaði:Smá off topic
Hvað græðir maður á þvi að vera með svona Raptor ?
Meiri Read / Write hraða ?
Jebb.
Tek ekki í mál annað en að nota raptor eða ssd disk undir stýrikerfi.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir Raptor diski
Það er mjög mikill munur á milli performance á 36GB og 74/150 GB raptor diskunum btw
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Óska eftir Raptor diski
Minuz1 skrifaði:Það er mjög mikill munur á milli performance á 36GB og 74/150 GB raptor diskunum btw
http://en.wikipedia.org/wiki/Western_Digital_Raptor