Frágangur á snúrum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Frágangur á snúrum

Pósturaf natti » Mið 16. Jún 2010 16:31

Smá pæling.
Eru þið með einhverja góða lausn hvernig hægt er að ganga frá snúrufarganinu sem er bakvið sjónvarpið/dvdspilarann/xboxið/playstation/insertnametæki/... ?
Þetta safnar náttúrulega viðbjóðslegu ryki og vesen að þrífa í kringum nema taka allt úr sambandi.
Einhverjar hugmyndir?
(ps. engin neikvæð comment varðandi tenginguna á fjöltengjunum og eldhættu, þetta var bara tengt svona til þess að sjá hvort ég fengi allt í gang, var að færa til sjónvarpið og var ekki með nógu langa snúru til að tengja í næstu kló.)
Mynd


Mkay.


einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf einsii » Mið 16. Jún 2010 16:33

natti skrifaði:Smá pæling.
Eru þið með einhverja góða lausn hvernig hægt er að ganga frá snúrufarganinu sem er bakvið sjónvarpið/dvdspilarann/xboxið/playstation/insertnametæki/... ?
Þetta safnar náttúrulega viðbjóðslegu ryki og vesen að þrífa í kringum nema taka allt úr sambandi.
Einhverjar hugmyndir?
(ps. engin neikvæð comment varðandi tenginguna á fjöltengjunum og eldhættu, þetta var bara tengt svona til þess að sjá hvort ég fengi allt í gang, var að færa til sjónvarpið og var ekki með nógu langa snúru til að tengja í næstu kló.)
Mynd

Styttu snúrurnar eins og mögulegt er.. það ætti að saxa vel á vandann.



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Glazier » Mið 16. Jún 2010 16:34

Hmm.. borgaðu mér 3.000 kr. (og þú borgar efnið) og ég skal mæta á staðinn og ganga frá þessu öllu fyrir þig :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf mind » Mið 16. Jún 2010 16:45

Veistu ekki að þú átt ekki að raðtengja fjöltengi svona?
Veistu hvað það er mikil eldhætta af þessu ?
Og taktu til í herberginu þínu og ekki vera vakandi frammá miðja nótt!

En svona án gríns þá er hér ódýra lausnin:

Ikea: Grá gormahulstur fyrir snúrur
Ikea/Byko/Húsasmiðjan: Bensli

Styttir allar snúrur eins og þú getur með því að bensla þær við sjálfa sig, Svo sameinaru þær sem þú vilt í gormahulstrin.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf kubbur » Mið 16. Jún 2010 17:46

bensli og svo þurrkarabarki


Kubbur.Digital

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf andribolla » Mið 16. Jún 2010 18:17

fáðu þér bara svona http://www.ikea.is/categories/56/catego ... ducts/6012
gat í hliðina og allar snúrur í kistuna ;)

Straumfjöltengi x10 rekki-ljós
http://www.ortaekni.is/vorulisti/kaplar ... r/pnr/1291


Straumfjöltengi x12 rofi 3m
http://www.ortaekni.is/vorulisti/kaplar ... ar/pnr/266



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1176
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf g0tlife » Mið 16. Jún 2010 18:43

límdu þær allar á vegginn og gerðu e-h flotta mynd útúr þessu


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf FriðrikH » Mið 16. Jún 2010 19:29

betra að kaupa bensli í verkfæralagernum, kosta svona 1/4 af því sem þau kosta í BYKO eða Húsa.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Black » Mið 16. Jún 2010 20:47

kubbur skrifaði:bensli og svo þurrkarabarki


Bensli, þetta orð hef ég aldrei heyrt, þurfti að googla það ^^ hef bara kallað þetta dragband, eða flugvallarhandjárn

Annars var mín lausn á vandamálinu að setja bara svona stokk uppvið listan á veggnum og allar snúrur inní, og í næsta fjöltengi


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf andribolla » Mið 16. Jún 2010 22:23

dragbönd, nælonbönd, dragbönd, stripparar, drits, bensli .... ;)



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Revenant » Mið 16. Jún 2010 22:26

Mér finnst gott að nota franskan-rennilás ,,bönd'' til að halda snúrum saman. Hefur þann kost að maður getur breytt eftirá.




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf hsm » Mið 16. Jún 2010 22:36

Black skrifaði:
kubbur skrifaði:bensli og svo þurrkarabarki


Bensli, þetta orð hef ég aldrei heyrt, þurfti að googla það ^^ hef bara kallað þetta dragband, eða flugvallarhandjárn

Annars var mín lausn á vandamálinu að setja bara svona stokk uppvið listan á veggnum og allar snúrur inní, og í næsta fjöltengi

Þetta heitir ekki bensli, en þú aftur á móti benslar saman með dragböndum, garni eða vír.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf vesley » Mið 16. Jún 2010 22:45

Held að hentugast væri að gera smá festingar fyrir millistykkin á sjónvarpsborðið s.s. þarna bakvið og festa þau þar og svo skipuleggja snúrunar og troða þeim bara inn í eða undir borðið.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf rapport » Fim 17. Jún 2010 01:33

Að nota þurrkarabarka finnst mér hljóma eins og eitthvað sem ég væri til í að prófa...

Easy....



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf kubbur » Mán 21. Jún 2010 20:50

vissi ekki að þetta hétu dragbönd, alltaf verið kölluð bensli við mín eyru, en mér finnst frekar þægilegt að nota þurrkara barka, auðvelt að ráða lengd án þess að þurfa að skera hann niður og gera göt fyrir snúrur sem eiga að fara styttra en hinar, og kemur í veg fyrir að ryk safnist fyrir í snúrudraslinu, auðveldara að þrífa :)


Kubbur.Digital

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf zedro » Mán 21. Jún 2010 21:03

kubbur skrifaði:vissi ekki að þetta hétu dragbönd, alltaf verið kölluð bensli við mín eyru, en mér finnst frekar þægilegt að nota þurrkara barka, auðvelt að ráða lengd án þess að þurfa að skera hann niður og gera göt fyrir snúrur sem eiga að fara styttra en hinar, og kemur í veg fyrir að ryk safnist fyrir í snúrudraslinu, auðveldara að þrífa :)

Til í að skella inn "action photo" með þessum þurrkara barka? Miða við flækjuna á bak við sjónvarpið hjá mér
þá sé ég ekki hvernig þetta ætti að passa inní hann :shock:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf kubbur » Mán 21. Jún 2010 21:23

Mynd
þurrkarabarki IN ACTION :P


Kubbur.Digital

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf beatmaster » Mán 21. Jún 2010 21:30

Vertu bara alvöru töffari og skelltu tenglarennu á vegginn :8)

Prufaðu að kíkja í Johan Rönning í Klettagörðum og skoðaðu rennurnar sem að eru í boði og hvað þú getur gert, lang snyrtilegast að setja meterslangan bút þarna á vegginn og fylla hann af tenglum :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf zedro » Mán 21. Jún 2010 22:49

beatmaster skrifaði:Vertu bara alvöru töffari og skelltu tenglarennu á vegginn :8)

OMG best idea evah eeeehhhh wait þá verð ég bara með allar snúrurnar liggjandi úr veggnum í staðinn. Veggurinn verður bara risa fjöltengi :x
En þetta hefur samt massíft potential. Ætla skoða þetta betur. [edit] http://raf.ronning.is//media/files/1145871871/Lokalokagerd.pdf [/edit]

Þurrkara barkinn er samt helvíti nettur, eina sem ég held að verður vandræði með hann er að bæta við snúrum og fjarlægja snúrur seinna meir.
En mar skoðar þetta, þarf að taka stofuna í geng :sleezyjoe


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16489
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Jún 2010 22:56

natti skrifaði:Smá pæling.
Eru þið með einhverja góða lausn hvernig hægt er að ganga frá snúrufarganinu sem er bakvið sjónvarpið/dvdspilarann/xboxið/playstation/insertnametæki/... ?
Þetta safnar náttúrulega viðbjóðslegu ryki og vesen að þrífa í kringum nema taka allt úr sambandi.
Einhverjar hugmyndir?
(ps. engin neikvæð comment varðandi tenginguna á fjöltengjunum og eldhættu, þetta var bara tengt svona til þess að sjá hvort ég fengi allt í gang, var að færa til sjónvarpið og var ekki með nógu langa snúru til að tengja í næstu kló.)
Mynd


Jesús minn!! ég hef aldrei séð aðra eins óreiðu og hef nú séð ýmislegt :D
Besta lausnin er iMac...ein straumsnúra og wollah!



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Danni V8 » Mán 21. Jún 2010 22:58

Ég setti bara skemil og bassabox fyrir allar snúrurnar hjá mér svo þær sjást ekki :D

En það er samt alveg óþolandi mikið snúrufargan sem fylgir þessu tölvudóti. :?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Oak » Mán 21. Jún 2010 23:10

GuðjónR skrifaði:
natti skrifaði:Smá pæling.
Eru þið með einhverja góða lausn hvernig hægt er að ganga frá snúrufarganinu sem er bakvið sjónvarpið/dvdspilarann/xboxið/playstation/insertnametæki/... ?
Þetta safnar náttúrulega viðbjóðslegu ryki og vesen að þrífa í kringum nema taka allt úr sambandi.
Einhverjar hugmyndir?
(ps. engin neikvæð comment varðandi tenginguna á fjöltengjunum og eldhættu, þetta var bara tengt svona til þess að sjá hvort ég fengi allt í gang, var að færa til sjónvarpið og var ekki með nógu langa snúru til að tengja í næstu kló.)
Mynd


Jesús minn!! ég hef aldrei séð aðra eins óreiðu og hef nú séð ýmislegt :D
Besta lausnin er iMac...ein straumsnúra og wollah!


Þetta er fyrir aftan sjónvarpstækið...

Þegar að þú ert kominn með nokkra flakkara með þessum imac þínum þá er ekki lengur bara ein snúra...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Frost » Mán 21. Jún 2010 23:17

Þú átt að bregðast fyrr við svona. Ég tók fyrr um árið allar snúrurnar, vafði þær og teipaði þær við krók sem að er á skrifborðinu mínu. Það sjást engar snúrur og þetta var simple!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf andribolla » Þri 22. Jún 2010 00:33

það er svo ógeðslega klístrað að teipa snúrur :p



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Frost » Þri 22. Jún 2010 00:43

andribolla skrifaði:það er svo ógeðslega klístrað að teipa snúrur :p


Hef tekið reyndar eftir því, en er ekkert mikið að færa tölvuna eins og er þannig að ég þarf ekkert að koma við þær :P . Svo er ég að skipta í fartölvu þá verður þetta snúruvesen alveg úr sögunni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól