vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf ellixx » Fös 18. Jún 2010 14:27

sælir
vantar góða mús og lyklaborð, svona semi leikja.
má ekki vera mjög dýrt eða svona 10þ +/- saman.
með usb tengjum og músin þarf að vera laser.

með hverju mæla snillingarnir með. :8)

veit að mx518 er góð en fynst hún svoldið dýr.

öll svör vel þeginn.

ef það á einhver notað þá get ég líka skoðað það í EP :)

kveðja
Erling




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf JohnnyX » Fös 18. Jún 2010 15:06

Myndi ekki segja að Mx518 væri dýr meðað við aðrar mýs í sama gæðaflokki. Ég fékk mér Mx518 fyrir svona 2 mánuðum og sé ekki eftir því, snilldar mús! Ég hef aldrei fundið það vera e-ð betra að vera með e-ð "gaming" lyklaborð, er bara með 200kr lyklaborð og það er að virka fínt :) Ég mæli allavega með því að fá þér bara ódýrt lyklaborð í góða hirðinum eða e-ð álíka og síðan Mx518.

P.S. Myndi líka pæla í því hvort það sé þægilegt að vélrita á það (skiptir mig amk máli)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf ZoRzEr » Fös 18. Jún 2010 15:10

Uppá lyklaborðið að gera nota ég þetta:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=722

Hef átt 3 svona ( 2 fórust í hræðilegu bjórslysi) og þetta eru bara ein bestu lyklaborð sem ég hef notað. Flatir takkar, auðvelt að skrifa hratt, hljóðlátt, engir auka takkar sem þú notar ekki.

Plús það er ódýrt.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf ellixx » Fös 18. Jún 2010 15:35

er með svona plane hvít lyklaborð ,virkar alveg ,hélt að það væri kanski til eitthvað betra sem hentaði leikjunum betur.

kanski að maður noti það bara áfram og fái sér betri mús ,músin sem ég á er bara svona með gúmmikúlu í miðjuni :oops:
það er sennilega allt betra en það :lol:

endilega komið með fleyrri tilögur með mísnar og jafvel lyklaborð.
trúi ekki að mx518 sé eina músin sem er mjög góð og ódýr.

kveðja
Erling



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf Minuz1 » Fös 18. Jún 2010 16:38

ellixx skrifaði:er með svona plane hvít lyklaborð ,virkar alveg ,hélt að það væri kanski til eitthvað betra sem hentaði leikjunum betur.

kanski að maður noti það bara áfram og fái sér betri mús ,músin sem ég á er bara svona með gúmmikúlu í miðjuni :oops:
það er sennilega allt betra en það :lol:

endilega komið með fleyrri tilögur með mísnar og jafvel lyklaborð.
trúi ekki að mx518 sé eina músin sem er mjög góð og ódýr.

kveðja
Erling


Jafn persónubundið og dekkjategundir....ættir þú ekki að vera að hjóla núna...staðinn fyrir að vera að spá í leikjalyklaborðum :D


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf g0tlife » Fös 18. Jún 2010 16:39

Er að nota þetta lyklaborð. Það er sko da shit http://www.kisildalur.is/?p=2&id=854


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
ellixx
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 11. Jún 2010 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf ellixx » Fös 18. Jún 2010 17:05

Minuz1 skrifaði:
ellixx skrifaði:er með svona plane hvít lyklaborð ,virkar alveg ,hélt að það væri kanski til eitthvað betra sem hentaði leikjunum betur.

kanski að maður noti það bara áfram og fái sér betri mús ,músin sem ég á er bara svona með gúmmikúlu í miðjuni :oops:
það er sennilega allt betra en það :lol:

endilega komið með fleyrri tilögur með mísnar og jafvel lyklaborð.
trúi ekki að mx518 sé eina músin sem er mjög góð og ódýr.

kveðja
Erling


Jafn persónubundið og dekkjategundir....ættir þú ekki að vera að hjóla núna...staðinn fyrir að vera að spá í leikjalyklaborðum :D



he he jú ég ætti að vera úti að hjóla :? vinnan kemur í veg fyrir það :evil:
svo er það leigubíllinn um helgina :evil: :evil:

þetta er nú ekki fyrir mig ég er helst til of gamall til að hanga inni allan daginn í tölvuleikjum ,en hef lúmst gaman að fá að prufa .

þetta er fyrir 13 ára son minn, .það er ervitt að vera svona góður í sér að maður kaupir allan anskot... handa honum :lol:

allar uppl vel þegnar líst vel á þetta með rauðu tökkunum frá kísildal en þeir áttu engin liklaborð í byrjun vikunar þegar ég var þar né mís.

kanna þetta hjá þeim eftir helgi .

kveðja
Erling



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf Jimmy » Fös 18. Jún 2010 18:29

Mx518 er hræódýr miðað við hvað þessi kvikindi geta enst.
Mæli eindregið með henni og svo einhverju nógu ódýru lyklaborði, tekur sig ekki að vera að borga fyrir rándýrt 'gaming' lyklaborð sem notast við sömu rubber dome tæknina og cheapo borðin.


~


daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf daniellos333 » Lau 19. Jún 2010 17:36

Razer Deathadder og lyklaborðið skiptir nákvæmlega engu máli nema að þú sért tilbúinn í að sóa auka 10 þúsund í upplýsta takka..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með val á mús og lyklaborði

Pósturaf jagermeister » Lau 19. Jún 2010 18:55

ZoRzEr skrifaði:Uppá lyklaborðið að gera nota ég þetta:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=722

Hef átt 3 svona ( 2 fórust í hræðilegu bjórslysi) og þetta eru bara ein bestu lyklaborð sem ég hef notað. Flatir takkar, auðvelt að skrifa hratt, hljóðlátt, engir auka takkar sem þú notar ekki.

Plús það er ódýrt.



mmmmmm besta lyklaborðið