Auka kælingu í Antec P182

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Auka kælingu í Antec P182

Pósturaf einarhr » Mið 16. Jún 2010 16:56

Ég er mikið að spá í að auka kælinguna í P182 kassanum mínum því það er komið sumar hér í Svíþjóð og orðið nokkuð heitt í kassanum hjá mér. Fyrir í kassanum eru 3 120 mm viftur sem fylgdu honum en það er líklega pláss fyrir 2 120mm í viðbót.

Ég er einnig að leyta mér að Arctic Cooling extreame á Skjákortið en er í smá erfiðleikum að finna þér hérna í Svíþjóð eins og er en kælingin var til í vetur en virðist ekki vera til á lager hjá neinum núna. Einungis er hægt að fá hana á 5970 og spyr ég þá hvort það gæti passað á 4870x2.

En aðal spurningin er hvaða Viftur ég á að fá mér, og á ég að skipta út stock viftunum líka?

Btw engar LED viftur fyrir mig :o


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Auka kælingu í Antec P182

Pósturaf littli-Jake » Mið 16. Jún 2010 20:27

Tacens hefur verið að vika fínt hjá mér
http://www.tacens.com/ventus.php
Kísildalur hefur verið að selja þær. Kanski geta þeir sagt þér hvar þú fengir þetta í svíþjóð


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Auka kælingu í Antec P182

Pósturaf Gúrú » Mið 16. Jún 2010 21:09

Færðu neðstu viftuna í efra front slotið, hún gerir _ekkert_ gagn þarna niðri ef þú ert ekki með 4 HDD í neðra slottinu og þá ertu strax kominn með performance bætingu :)


Modus ponens

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Auka kælingu í Antec P182

Pósturaf Kobbmeister » Mið 16. Jún 2010 23:16

Gúrú skrifaði:Færðu neðstu viftuna í efra front slotið, hún gerir _ekkert_ gagn þarna niðri ef þú ert ekki með 4 HDD í neðra slottinu og þá ertu strax kominn með performance bætingu :)

x2


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auka kælingu í Antec P182

Pósturaf einarhr » Fim 17. Jún 2010 01:09

Kobbmeister skrifaði:
Gúrú skrifaði:Færðu neðstu viftuna í efra front slotið, hún gerir _ekkert_ gagn þarna niðri ef þú ert ekki með 4 HDD í neðra slottinu og þá ertu strax kominn með performance bætingu :)

x2


ok prófa það, takk.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |