Leit að fartölvu


Höfundur
KanDoo
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 16:32
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Leit að fartölvu

Pósturaf KanDoo » Mið 16. Jún 2010 22:23

Jæja það kom að því að acer lappinn minn gaf upp öndina og nú vantar mig nýa, hvað eru menn að mæla með hef verið að heyra góða hluti um asus og dell, eithvað til í því?

Endilega koma með linka, budget er 180.000 Kr.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Leit að fartölvu

Pósturaf Black » Fim 17. Jún 2010 01:21

Félagi minn á þessa hún er að virka vel hjá honum, mæli með toshiba útaf ef hún bilar þá geturu farið með hana á verkstæði allstaðar í heiminum :p

http://tl.is/vara/19962


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Leit að fartölvu

Pósturaf BjarniTS » Fim 17. Jún 2010 01:29

Ég mæli með MacBook , eða toshiba , hef átt bæði og þvílík frábærlegheit.

Tek undir með black um þjónustuna.

Mín var sko keypt í DK og ég fékk alveg eðal-þjónustu hérna heima.

Svo hringdu Toshiba frá UK í mig og tóku mig í yfirheyrslu eftir að ég hafði farið með mína vél í viðgerð (og fengið frábæra þjónustu)


Nörd