Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Lexxinn » Þri 15. Jún 2010 20:48

Góðan daginn,
ég á vinkonu úti í sveit og þarf að senda henni nokkrar vídeoklippur sem ég tók upp og msn tekur náttúrulega 15 ár þannig ég er ekki að fara tvöfalda aldur minn til þess. Veit einhver góða heimasíðu til að senda svona?




Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Vectro » Þri 15. Jún 2010 20:54

nethal.net



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Zorglub » Þri 15. Jún 2010 20:55

Dropbox eða windows skydrive eru mjög þægileg til að henda dóti á milli.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf SteiniP » Þri 15. Jún 2010 20:59

ftp?



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Lexxinn » Þri 15. Jún 2010 21:00

SteiniP skrifaði:ftp?


Kann ekki að setja svoleiðis upp og er það ljósku helt? stelpan ekki alveg mesta tölvu manneskja í heimi.

Svo eru þessar skrár rúm 300mb



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf HR » Þri 15. Jún 2010 21:05



Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Amything » Þri 15. Jún 2010 23:35

Vectro skrifaði:nethal.net


Sammála, 500 meg frítt með skráningu. Oft notað þetta, mjög fínt.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf intenz » Þri 15. Jún 2010 23:43

Vectro skrifaði:nethal.net

x2

jafnvel Dropbox


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf andribolla » Þri 15. Jún 2010 23:46

eru ekki 2 gíg við skráningu á dropbox og svo stækkanlegt upp í 5gíg ef þú býður ákveðið mörgum




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf SteiniP » Mið 16. Jún 2010 01:45

Lexxinn skrifaði:
SteiniP skrifaði:ftp?


Kann ekki að setja svoleiðis upp og er það ljósku helt? stelpan ekki alveg mesta tölvu manneskja í heimi.

Svo eru þessar skrár rúm 300mb

Náðu bara í filezilla það er ez. Setur það upp, býrð til user og velur möppu, opnar svo port 21 og komið. :D
Hún gæti svo bara opnað serverinn í vafranum sínum og downloadað skránum.
Fljótlegasta leiðin, sendir bara beint til hennar á fullum upload hraða.

Samt líklega einfaldara að nota svona geymslu síður á netinu.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1176
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf g0tlife » Mið 16. Jún 2010 02:19

youtube ? og hún getur dl þeim þaðan ef hún vill eignast þau annars verða þau alltaf á youtube


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf BjarniTS » Mið 16. Jún 2010 03:08

P3N15 ?


Nörd


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf JohnnyX » Mið 16. Jún 2010 08:43

BjarniTS skrifaði:P3N15 ?


Y35 p!0z




Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Phanto » Mið 16. Jún 2010 09:19

postur.is, senda henni usb lykil!




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Páll » Fim 17. Jún 2010 12:29

Email?




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf JohnnyX » Fim 17. Jún 2010 14:12

Pallz skrifaði:Email?


skráin er 300mb...



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf viddi » Fim 17. Jún 2010 15:45

Brenna á disk og senda með póstinum



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf gardar » Fim 17. Jún 2010 15:53

JohnnyX skrifaði:
Pallz skrifaði:Email?


skráin er 300mb...



splitta þessu í rar búta og senda svo?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf andribolla » Fim 17. Jún 2010 16:27

er ekki bara hægt að senda svona litlar skrár í gegnum Msn



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Lexxinn » Fim 17. Jún 2010 16:36

andribolla skrifaði:er ekki bara hægt að senda svona litlar skrár í gegnum Msn


Ef þú vilt vera að því í svona 6 klukkutíma og ég er að senda henni 7-8 x 320mb 20 mín þætti sem var skólaverkefni á tímabili hjá henni og henni vantar það aftur, fékk nýja tölvu og gleymdi að geyma.

viddi skrifaði:Brenna á disk og senda með póstinum


Held ég enda bara með því.


Þakka öll svör.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Senda vídeo klippur? (ekki torrent)

Pósturaf Páll » Fim 17. Jún 2010 17:18

Brenna á disk og rúlla sjálfur til hennar?