Ég er með 2 e-mail adressur sem að ég nota outlook til að opna. ég vill að annað e-mailið opnist í default inboxinu, en hitt e-mailið í öðru inboxi. mér tekst ekki að configure-a þetta, outlook vill opna bæði e-mailin í sama inboxinu.
veit einhver hvernig ég laga þetta?
að hafa mörg inbox í outlook
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
nibb gumol.. allavega ekki hægt hjá mér ;( ég reyndi að gera það, gat bara valið "all mail sent to me" en ekki "all mail sent to a@a.a"
"Give what you can, take what you need."