sælir vaktarar.
þannig er mál með vexti að ég sótti Avatar í bluray, eitthvað rosa fínt rip, 20 gíg.
Svo lendi ég alltaf í veseni þegar ég ætla að horfa á hana, ef ég nota VLC player þá fá ég allveg hrikalegt video tear, myndin verður öll kubbótt og frýs stundum í 1 sec og eftir það er mjög lágt FPS í sirka 3 sec á eftir, hljóðið heldur eðlilega áfram
Ef ég nota Media player classic þá fæ ég ekkert video tear en hún frýs randomly í 3-4 sek öðru hverju og hljóð myndarinnar verður eftir á
System spec:
CPU Type QuadCore AMD Phenom 9650, 2300 MHz (11.5 x 200)
3 gíg corsair dominator 800MHZ
nvidia 9600GT
móðurborð: MSI K9A2 CF (MS-7388)
á mikið að blu ray myndum, nokkrar 720p og nokkrar 1080p og þær runna allar mjöög smooth, það eru að vísu ekki svona rosa Rip eins og þessi mynd.
Með von um hjálp
Takk fyrir.
vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
Re: vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
Búinn að nota einhverja aðra playera en þá?
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
Frost skrifaði:Búinn að nota einhverja aðra playera en þá?
nei með hverjum mælirðu fyrir blu ray ??
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:Búinn að nota einhverja aðra playera en þá?
nei með hverjum mælirðu fyrir blu ray ??
Margir mæla með Cyber Link Power DVD. Þú getur fengið það "lánað" á ThePirateBay.
http://tinyurl.com/3837wrk
Er ekki viss hvort ég mátti setja inn direct link. En þetta er gott torrent fyrir forritið. Útgáfa 8 og það spilar Blu Ray.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
Frost skrifaði:oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:Búinn að nota einhverja aðra playera en þá?
nei með hverjum mælirðu fyrir blu ray ??
Margir mæla með Cyber Link Power DVD. Þú getur fengið það "lánað" á ThePirateBay.
http://tinyurl.com/3837wrk
Er ekki viss hvort ég mátti setja inn direct link. En þetta er gott torrent fyrir forritið. Útgáfa 8 og það spilar Blu Ray.
hví get ég ekki dregið myndina yfir í spilarann, tuðar bara yfir að það vanti disk í einhver drif og eitthvað rugl.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:Búinn að nota einhverja aðra playera en þá?
nei með hverjum mælirðu fyrir blu ray ??
Margir mæla með Cyber Link Power DVD. Þú getur fengið það "lánað" á ThePirateBay.
http://tinyurl.com/3837wrk
Er ekki viss hvort ég mátti setja inn direct link. En þetta er gott torrent fyrir forritið. Útgáfa 8 og það spilar Blu Ray.
hví get ég ekki dregið myndina yfir í spilarann, tuðar bara yfir að það vanti disk í einhver drif og eitthvað rugl.
Æji það gæti vel verið að þetta spili bara diska
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
Frost skrifaði:oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:Búinn að nota einhverja aðra playera en þá?
nei með hverjum mælirðu fyrir blu ray ??
Margir mæla með Cyber Link Power DVD. Þú getur fengið það "lánað" á ThePirateBay.
http://tinyurl.com/3837wrk
Er ekki viss hvort ég mátti setja inn direct link. En þetta er gott torrent fyrir forritið. Útgáfa 8 og það spilar Blu Ray.
hví get ég ekki dregið myndina yfir í spilarann, tuðar bara yfir að það vanti disk í einhver drif og eitthvað rugl.
Æji það gæti vel verið að þetta spili bara diska
hehe ok np takk samt
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
Frost skrifaði:oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:oskar9 skrifaði:Frost skrifaði:Búinn að nota einhverja aðra playera en þá?
nei með hverjum mælirðu fyrir blu ray ??
Margir mæla með Cyber Link Power DVD. Þú getur fengið það "lánað" á ThePirateBay.
http://tinyurl.com/3837wrk
Er ekki viss hvort ég mátti setja inn direct link. En þetta er gott torrent fyrir forritið. Útgáfa 8 og það spilar Blu Ray.
hví get ég ekki dregið myndina yfir í spilarann, tuðar bara yfir að það vanti disk í einhver drif og eitthvað rugl.
Æji það gæti vel verið að þetta spili bara diska
hehe búinn að redda þessu Cyberlink power DVD útgáfa 10 spilar blu ray fæla og loks runnar hún smooth as hell.
hefði orðið vængefin á að downloada 20 gíg mynd og síðan ekki geta horft á hana hehe
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: vandræði með blu-ray, VLC, og media player classic
Powerdvd offloadar myndvinnslunni yfir á skjákortið í stað þess að nota örgjörvann.
Það versta við vlc spilarann er einmitt það að hann er ekki nógu góður í að nýta skjákortið fyrir afspilun, notar örgjörvann meira.
Ef skjákortið er ekki notað fyrir afspilun þá ertu líka að missa af allri myndvinnslunni sem að fer fram í sjálfum kortunum.
Ef þú vilt prófa aðrar leiðir þá eru þetta líka fínir valkostir:
Ef þú vilt nota mediaplayer classic þá mæli ég með þessari útgáfu þar sem að hún er sérstaklega gerð til þess að nota dxva og þar með offloada vinnslunni á skjákortið frekar en að nota örgjörvann:
http://mpc-hc.sourceforge.net/download-media-player-classic-hc.html
Prófaðu að fylgja þessum leiðbeiningum ef að þú ert með windows 7:
http://jonscaife.blogspot.com/2010/03/subtitles-and-dxva-in-windows-media.html
Þessar leiðbeiningar miðast reyndar við að geta spilað mkv skrár gegnum innbyggða mediacenterinn í windows 7 en þetta ætti einnig að virka bara einfaldlega með windows mediaplayer.
Svo er Zoomplayer annar spilari sem að hefur reynst mér vel í gegnum tíðina, hann inniheldur download manager sem að sækir alla codeca sem að þú þarft fyrir afspilun:
http://www.inmatrix.com/
Það versta við vlc spilarann er einmitt það að hann er ekki nógu góður í að nýta skjákortið fyrir afspilun, notar örgjörvann meira.
Ef skjákortið er ekki notað fyrir afspilun þá ertu líka að missa af allri myndvinnslunni sem að fer fram í sjálfum kortunum.
Ef þú vilt prófa aðrar leiðir þá eru þetta líka fínir valkostir:
Ef þú vilt nota mediaplayer classic þá mæli ég með þessari útgáfu þar sem að hún er sérstaklega gerð til þess að nota dxva og þar með offloada vinnslunni á skjákortið frekar en að nota örgjörvann:
http://mpc-hc.sourceforge.net/download-media-player-classic-hc.html
Prófaðu að fylgja þessum leiðbeiningum ef að þú ert með windows 7:
http://jonscaife.blogspot.com/2010/03/subtitles-and-dxva-in-windows-media.html
Þessar leiðbeiningar miðast reyndar við að geta spilað mkv skrár gegnum innbyggða mediacenterinn í windows 7 en þetta ætti einnig að virka bara einfaldlega með windows mediaplayer.
Svo er Zoomplayer annar spilari sem að hefur reynst mér vel í gegnum tíðina, hann inniheldur download manager sem að sækir alla codeca sem að þú þarft fyrir afspilun:
http://www.inmatrix.com/