móðurborð með 4 pin cpu connector


Höfundur
gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

móðurborð með 4 pin cpu connector

Pósturaf gunni123 » Fim 03. Jún 2010 18:28

Halló var að kaupa mér nýjan aflgjafa og hann kemur með 8 pinna cpu connector, en móðurborðið mitt er frekar gamalt og er 4 pinna ekki 8 pinna. Þannig að ég var að spá hvar maður gæti fengið snúru sem breytir 8 pinna í 4 pinna? svo ég geti tengt þetta við 4 pinna cpu connectorinn á móðurborðinu?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð með 4 pin cpu connector

Pósturaf Klemmi » Fim 03. Jún 2010 18:35

Flestir ef ekki allir aflgjafar sem eru með 8 pinna tengi eru annað hvort með bæði 4 pinna og 8 pinna tengi, eða með 8pinna tengi sem hægt er að taka í sundur. Ertu viss um að það sé ekki hægt að smella þínu tengi í sundur? :)




Höfundur
gunni123
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 10. Maí 2010 12:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð með 4 pin cpu connector

Pósturaf gunni123 » Fim 03. Jún 2010 18:40

Klemmi skrifaði:Flestir ef ekki allir aflgjafar sem eru með 8 pinna tengi eru annað hvort með bæði 4 pinna og 8 pinna tengi, eða með 8pinna tengi sem hægt er að taka í sundur. Ertu viss um að það sé ekki hægt að smella þínu tengi í sundur? :)


Heyrðu jú það er hægt að taka það í sundur takk kærlega hehe :oops:




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð með 4 pin cpu connector

Pósturaf Klemmi » Fim 03. Jún 2010 19:48

Minnsta málið kallinn, til hamingju með nýja aflgjafann.