Mig vantar matx móðurborð fyrir sökkull 775. Móðurborðið þarf að taka minni DDR2 og það þarf að vera pci-express x16 skjákortsrauf (það er nú á þeim flestum). Skoða allt sem er í boði
Einnig ef einhver á örgjörva 775 sem er ekki í notkun má endilega senda mér upplýsingar um hann og verðhugmynd. Því minni orku sem hann notar því betra, en ég mun skoða allt sem er í boði.
Takk takk
[ÓE] MATX móðurborði 775 DDR2
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] MATX móðurborði 775 DDR2
á einn intel E-6300 1,86GHz, var að skipta honum út.8000þ.
Ekkert til að monta mig af.....
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] MATX móðurborði 775 DDR2
Takk fyrir boðið. Þarf samt fyrst að redda mér móðurborði áður en ég get tekið örgjörva, ég verð í sambandi þegar ég er komin með borðið
Vonandi dettur inn móðurborð um helgina
Vonandi dettur inn móðurborð um helgina