Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Hvernig er Samsunginn að koma út vs hina skjáina? Í litum og svartíma t.d.
~
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Frost skrifaði:Ef þú getur prófaðu að hafa þá í Portrait mode.
http://www.youtube.com/watch?v=bve1qFzAXVw&playnext_from=TL&videos=xWDnEw5yRIE&feature=sub
Mér finnst það koma mikið betur út. Ef þú spáir í það kemur þetta út eins og 16:10 eða 16:9 sé það ekki alveg. Svo fá sér skjái án svona "ramma" Búinn að gleyma enska orðinu yfir það.
Enska orðið fyrir "ramma" í þessu tilviki er bezel .
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Hvati skrifaði:Frost skrifaði:Ef þú getur prófaðu að hafa þá í Portrait mode.
http://www.youtube.com/watch?v=bve1qFzAXVw&playnext_from=TL&videos=xWDnEw5yRIE&feature=sub
Mér finnst það koma mikið betur út. Ef þú spáir í það kemur þetta út eins og 16:10 eða 16:9 sé það ekki alveg. Svo fá sér skjái án svona "ramma" Búinn að gleyma enska orðinu yfir það.
Enska orðið fyrir "ramma" í þessu tilviki er bezel .
Vissi að það væri b í því. Ég gúgglaði "besel" fyrst og Google leiðrétti það ekki, heldur fékk ég bara eitthvað sull
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
Til hamingju með setupið
Get samt eiginlega ekki sagt til hamingju með skjáinn... vona bara að þú eigir fyrir því að kaupa þér tvo aðra U2410
Ég splæsti sjálfur í einn Dell 2209WA síðasta haust, eIPS panell, innan hálfum mánuði síðar voru þeir orðnir þrír...
Síðan kom HD5850 kortið loks 2 mánuðum síðar... helvítis seinkun...
Og þetta er bara þroskaheft nett, sé ekki eftir einni krónu.
Hérna er mynd af mínu setupi
Málið er ekki bara skjástærðin heldur upplausnin! það er aðal málið... ef ég gæti farið útí búð og keypt mér skjá sem er 3150*1680 eða 5040*1050 þá myndi ég örugglega gera það frekar, en reyndar ekki því því þá gæti ég ekki skipt á milli þess að vera með 3150*1680 og 5040*1050.
Ég nota t.d. 3150*1680 (allir skjáir í portrait) þegar ég tek góð session í EVE, annars er ég með skjáina í 5040*1050 í FPS og bíla leikjum og svona dagsdaglega.
Get samt eiginlega ekki sagt til hamingju með skjáinn... vona bara að þú eigir fyrir því að kaupa þér tvo aðra U2410
Ég splæsti sjálfur í einn Dell 2209WA síðasta haust, eIPS panell, innan hálfum mánuði síðar voru þeir orðnir þrír...
Síðan kom HD5850 kortið loks 2 mánuðum síðar... helvítis seinkun...
Og þetta er bara þroskaheft nett, sé ekki eftir einni krónu.
Hérna er mynd af mínu setupi
Frost skrifaði:Ef þú getur prófaðu að hafa þá í Portrait mode.
http://www.youtube.com/watch?v=bve1qFzAXVw&playnext_from=TL&videos=xWDnEw5yRIE&feature=sub
Mér finnst það koma mikið betur út. Ef þú spáir í það kemur þetta út eins og 16:10 eða 16:9 sé það ekki alveg. Svo fá sér skjái án svona "ramma" Búinn að gleyma enska orðinu yfir það.
Málið er ekki bara skjástærðin heldur upplausnin! það er aðal málið... ef ég gæti farið útí búð og keypt mér skjá sem er 3150*1680 eða 5040*1050 þá myndi ég örugglega gera það frekar, en reyndar ekki því því þá gæti ég ekki skipt á milli þess að vera með 3150*1680 og 5040*1050.
Ég nota t.d. 3150*1680 (allir skjáir í portrait) þegar ég tek góð session í EVE, annars er ég með skjáina í 5040*1050 í FPS og bíla leikjum og svona dagsdaglega.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
oskarom skrifaði:Til hamingju með setupið
Get samt eiginlega ekki sagt til hamingju með skjáinn... vona bara að þú eigir fyrir því að kaupa þér tvo aðra U2410
Þakka þér fyrir það Hugsanlega er það næst á dagskrá að kaupa 2 eins til viðbótar.
En hvernig gekk Eyefinity hjá þér? Eitthvað flökt eða BSOD crashes ?
Rafmagnið sló út í íbúðinni minni í nótt. Nokkuð viss um að það hafi verið U2410 skjárinn sem hafi valdið því.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
So far ekkert BSOD eða flökt, en það er víst mjög mismunandi hvernig fólki gengur með þetta...
Ég er búinn að vera að fikta með þetta síðan í driver 9.9 eða var það 9.8... er núna með 10.4 og það er mun skárra en þetta var.
Stefnan er að strauja tölvuna núna fljótlega, vona bara að allt virki jafn vel og það gerir núna eftir það.
Ég nota líka profiles í ATI drivernum soldið, helvíti fínt að geta skipt á milli Eyefinity og venjulegu Extended mode með einu shortcuti á lyklaborðinu.
Ég er búinn að vera að fikta með þetta síðan í driver 9.9 eða var það 9.8... er núna með 10.4 og það er mun skárra en þetta var.
Stefnan er að strauja tölvuna núna fljótlega, vona bara að allt virki jafn vel og það gerir núna eftir það.
Ég nota líka profiles í ATI drivernum soldið, helvíti fínt að geta skipt á milli Eyefinity og venjulegu Extended mode með einu shortcuti á lyklaborðinu.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
setja eyefinity upp og nota svo windows + P, eyefinity kemur í staðinn fyrir duplicate... ég veit reyndar ekki hvernig þetta gengur með 3 skjái
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
oskarom skrifaði:So far ekkert BSOD eða flökt, en það er víst mjög mismunandi hvernig fólki gengur með þetta...
Ég er búinn að vera að fikta með þetta síðan í driver 9.9 eða var það 9.8... er núna með 10.4 og það er mun skárra en þetta var.
Stefnan er að strauja tölvuna núna fljótlega, vona bara að allt virki jafn vel og það gerir núna eftir það.
Ég nota líka profiles í ATI drivernum soldið, helvíti fínt að geta skipt á milli Eyefinity og venjulegu Extended mode með einu shortcuti á lyklaborðinu.
Setti upp 10.5 núna í gær, flöktið fór og Crossfire X er loksins orðið stable, það resettaðist alltaf skjáirnir fóru í Idle mode. Einnig er ég alveg hættur að fá "The ati driver has stopped responding and has recovered" errorið sem gerðist eftir smá spilun í Dirt 2 og Battlfield BC2. Virðist gerast bara í DX11 leikjum.
Ég get ennþá ekki keyrt Aliens vs Predator leikinn, Metro 2033 eða Mirrors Edge. Hvorki á nýrri uppsetningu af W7 eða þeirri sem ég nota núna.
Og display Profiles er alveg nauðsynlegt, það er doldið þreytandi að vera með upplausnina 6050x1200 og get ekki Maximize-að bíómyndir á einum skjánum bara, shorcuta alltaf yfir í Eyefinity þegar ég ætla að spila einhverja leiki.
Þetta er almennt farið að lýta betur út í dag en það gerði þegar ég fékk þetta. Þó að þetta sé alls ekki practical
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Unboxing Dell U2410 IPS HD Myndbönd komin
það er engin kreppa hjá þér
samt :O
efni á öllu þessu :S
amk ekki ég
samt :O
efni á öllu þessu :S
amk ekki ég
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant