jæjja grillarar
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
jæjja grillarar
hvernig er best að elda grísahnakka?
á til 3 pakka af grísahnökkum og eina flösku af BBQ sósu.
hvað á ofnin að vera stiltur á mikið og hvað er best að hafa þetta lengi?
á til 3 pakka af grísahnökkum og eina flösku af BBQ sósu.
hvað á ofnin að vera stiltur á mikið og hvað er best að hafa þetta lengi?
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
Snuddi skrifaði:Ofninn? Svona lagað fer á Grillið að sjálfsögðu. Er þetta úrbeinað eða ekki?
grillið er ónýtt enn það eru einhverjar wonaby grill stillingar á ofninum.
þetta er úrbeinað
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
Eina ráðið sem ég get gefið þér er að hafa ekki of mikinn hita á þessu, því BBQ sósa er mjööööög gjörn á að brenna og verða sótsvört.
Gætir líka bara penslað hana á kjötið þegar lítið er eftir af elduninni.
Svo fer ananas mjög vel með svona grísa-BBQ dæmi.
Verði þér að góðu
Gætir líka bara penslað hana á kjötið þegar lítið er eftir af elduninni.
Svo fer ananas mjög vel með svona grísa-BBQ dæmi.
Verði þér að góðu
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
hagur skrifaði:Eina ráðið sem ég get gefið þér er að hafa ekki of mikinn hita á þessu, því BBQ sósa er mjööööög gjörn á að brenna og verða sótsvört.
Gætir líka bara penslað hana á kjötið þegar lítið er eftir af elduninni.
Svo fer ananas mjög vel með svona grísa-BBQ dæmi.
Verði þér að góðu
prófa ananasin
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
mattiisak skrifaði:hagur skrifaði:Eina ráðið sem ég get gefið þér er að hafa ekki of mikinn hita á þessu, því BBQ sósa er mjööööög gjörn á að brenna og verða sótsvört.
Gætir líka bara penslað hana á kjötið þegar lítið er eftir af elduninni.
Svo fer ananas mjög vel með svona grísa-BBQ dæmi.
Verði þér að góðu
prófa ananasin
Eins gott að það verði þá ferskur ananas himinn og haf á milli hans og úr dós að mínu mati
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
vesley skrifaði:Eins gott að það verði þá ferskur ananas himinn og haf á milli hans og úr dós að mínu mati
Sammála, ferskur ananas er svoo miklu betri heldur en niðursoðinn. Hann er líka hollari
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
Hvati skrifaði:vesley skrifaði:Eins gott að það verði þá ferskur ananas himinn og haf á milli hans og úr dós að mínu mati
Sammála, ferskur ananas er svoo miklu betri heldur en niðursoðinn. Hann er líka hollari
á bara dósa sull :/
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: jæjja grillarar
Vefja beikon utanum, vefja svo álpappír utanum og herða vel að svo að vatnið fari ekki alltof mikið innað..
Sjóða svo í hæfilegan tíma og létt steikja svo á pönnu til að ná lit á kjötið.
Sjóða svo í hæfilegan tíma og létt steikja svo á pönnu til að ná lit á kjötið.
Re: jæjja grillarar
Mér finnst grísahnakki bestur ef hann er slow roasted í ofni.
Hér er einföld leið:
Kryddar með salt, pipar og hvitlaukskryddi.
Hellir yfir BBQ sósu, 0.5 lítra af vatni, 0.5 lítra af appelsínusafa og 1 dollu af ananasbitum.
Hellir þessu í eldfast mót með loki,
annars notaru bara álpappír yfir í staðinn fyrir lokið.
Bakar í ofni á ca. 130-140 gráðum í 5-6 klukkutíma.
Hér er einföld leið:
Kryddar með salt, pipar og hvitlaukskryddi.
Hellir yfir BBQ sósu, 0.5 lítra af vatni, 0.5 lítra af appelsínusafa og 1 dollu af ananasbitum.
Hellir þessu í eldfast mót með loki,
annars notaru bara álpappír yfir í staðinn fyrir lokið.
Bakar í ofni á ca. 130-140 gráðum í 5-6 klukkutíma.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
GGG skrifaði:Mér finnst grísahnakki bestur ef hann er slow roasted í ofni.
Hér er einföld leið:
Kryddar með salt, pipar og hvitlaukskryddi.
Hellir yfir BBQ sósu, 0.5 lítra af vatni, 0.5 lítra af appelsínusafa og 1 dollu af ananasbitum.
Hellir þessu í eldfast mót með loki,
annars notaru bara álpappír yfir í staðinn fyrir lokið.
Bakar í ofni á ca. 130-140 gráðum í 5-6 klukkutíma.
5-6 klukkutíma !!!
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: jæjja grillarar
mattiisak skrifaði:GGG skrifaði:Mér finnst grísahnakki bestur ef hann er slow roasted í ofni.
Hér er einföld leið:
Kryddar með salt, pipar og hvitlaukskryddi.
Hellir yfir BBQ sósu, 0.5 lítra af vatni, 0.5 lítra af appelsínusafa og 1 dollu af ananasbitum.
Hellir þessu í eldfast mót með loki,
annars notaru bara álpappír yfir í staðinn fyrir lokið.
Bakar í ofni á ca. 130-140 gráðum í 5-6 klukkutíma.
5-6 klukkutíma !!!
Jepp, en það er þess virði, kjötið bráðnar upp í manni
-
- has spoken...
- Póstar: 162
- Skráði sig: Sun 15. Nóv 2009 00:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
mattiisak skrifaði:GGG skrifaði:Mér finnst grísahnakki bestur ef hann er slow roasted í ofni.
Hér er einföld leið:
Kryddar með salt, pipar og hvitlaukskryddi.
Hellir yfir BBQ sósu, 0.5 lítra af vatni, 0.5 lítra af appelsínusafa og 1 dollu af ananasbitum.
Hellir þessu í eldfast mót með loki,
annars notaru bara álpappír yfir í staðinn fyrir lokið.
Bakar í ofni á ca. 130-140 gráðum í 5-6 klukkutíma.
5-6 klukkutíma !!!
Easy as pie hendir þessu bara inn í hádeginnu, ferð svo og loggar inn í world of warcraft og áður en þú veist er kominn kvöld matur, án erfiðis
Re: jæjja grillarar
Vá...
Langt síðan ég hef dílað við grísahnakka.... en mín aðferð væri:
Panna eða grill (ekki ofn)...
1 staukur af sítrónupipar (það er möst að nota allt).
1 dós maískorn.
1 bökuð kartafla + smjör
Smá salt eftir þörfum...
Langt síðan ég hef dílað við grísahnakka.... en mín aðferð væri:
Panna eða grill (ekki ofn)...
1 staukur af sítrónupipar (það er möst að nota allt).
1 dós maískorn.
1 bökuð kartafla + smjör
Smá salt eftir þörfum...
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: jæjja grillarar
GGG skrifaði:Mér finnst grísahnakki bestur ef hann er slow roasted í ofni.
Hér er einföld leið:
Kryddar með salt, pipar og hvitlaukskryddi.
Hellir yfir BBQ sósu, 0.5 lítra af vatni, 0.5 lítra af appelsínusafa og 1 dollu af ananasbitum.
Hellir þessu í eldfast mót með loki,
annars notaru bara álpappír yfir í staðinn fyrir lokið.
Bakar í ofni á ca. 130-140 gráðum í 5-6 klukkutíma.
Hahaha damn you. Núna verð ég að prófa þetta !
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: jæjja grillarar
gotlife skrifaði:GGG skrifaði:Mér finnst grísahnakki bestur ef hann er slow roasted í ofni.
Hér er einföld leið:
Kryddar með salt, pipar og hvitlaukskryddi.
Hellir yfir BBQ sósu, 0.5 lítra af vatni, 0.5 lítra af appelsínusafa og 1 dollu af ananasbitum.
Hellir þessu í eldfast mót með loki,
annars notaru bara álpappír yfir í staðinn fyrir lokið.
Bakar í ofni á ca. 130-140 gráðum í 5-6 klukkutíma.
Hahaha damn you. Núna verð ég að prófa þetta !
Mæli með því, nammi stuff og endilega pósta hvernig þér fannst þetta
Re: jæjja grillarar
líklegast ertu búinn að elda þetta núna, en mín reynsa af bbq sósu er að pensla hana á stuttu áður en þú tekur þetta út úr ofninum/ af grillinu, svona ca 5-10 mín
Kubbur.Digital