Leikjatölva (0-400þús)


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf vesley » Mán 31. Maí 2010 19:04

ÓskarÓla skrifaði:Antec P182 Metalic eru það ekki helvíti góðir kassar? var að skoða og rak augun í hann... hvar fást þeir hérna á klakanum, veit það einhver ?



Held að þeir séu ekki lengur seldir í verslunum hér á landi, þetta eru ágætlega gamlir turnkassar og p183 tók við af þeim.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf GullMoli » Mán 31. Maí 2010 19:33

Oak skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Oak skrifaði:ég veit lítið um þau en asus bara með usb 3 er að heilla mig


Þau eru bæði með USB3 og Sata3, en ef peningar eru ekki vandamál þá myndi ég taka Asus borðið (er reyndar sjálfur að fara fá mér Gigabyte borðið því ég skít ekki peningum :P )


hefði kannski átt að hafa BARA svona svo að það kæmi skýrt fram að það er bara usb 3 á asus borðinu og það er bara gott :)



Ég skil ekki, Asus borðið er með bæði USB3 og Sata3 (2x SATA 6.0 Gb/s ports).


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
ÓskarÓla
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 00:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf ÓskarÓla » Mán 31. Maí 2010 20:43

intenz skrifaði:OP, af hverju Nvidia skjákort? ATi skjákortin eru einfaldlega betri ef miðað er út frá verðmiðum.

Sjáum til dæmis Nvidia GTX 480, það er á 90.000 kr.

Þú getur fengið ATi HD 5970, sem er miklu miklu miklu betra kort, á ~110.000 hingað komið heim.

AntiTrust skrifaði:Fyndið hvað menn fókusa lítið á HDD, sem eru nánast undantekningarlaust flöskuhálsar í flestum turnum sem kosta yfir 80kall.

S S D!

Ef þú ert á annað borð að eyða þessum pening í vélina væri lítið annað en fáránlegt að fara ekki í SSD.

Svipað og kaupa þér glænýjan Cruiser, upphækka hann en .. vera með 1.0L vél úr Polo í honum.

Vel mælt! =D> :lol:



ég er með slæma reynslu af ATi, það er ástæðan fyrir Nvidia only :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf intenz » Mán 31. Maí 2010 22:58

ÓskarÓla skrifaði:ég er með slæma reynslu af ATi, það er ástæðan fyrir Nvidia only :)

Lýstu endilega þeirri reynslu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf mercury » Mán 31. Maí 2010 23:17

getur fengið antec p182 kassann minn fyrir rétt verð ef þú hefur áhuga.
er að vísu búinn að setja 2x tacens ventus pro í hann til að bæta loftflæðið.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf nonesenze » Mán 31. Maí 2010 23:22

taktu ráð gunnars!


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf Oak » Þri 01. Jún 2010 08:35

GullMoli skrifaði:
Oak skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Oak skrifaði:ég veit lítið um þau en asus bara með usb 3 er að heilla mig


Þau eru bæði með USB3 og Sata3, en ef peningar eru ekki vandamál þá myndi ég taka Asus borðið (er reyndar sjálfur að fara fá mér Gigabyte borðið því ég skít ekki peningum :P )


hefði kannski átt að hafa BARA svona svo að það kæmi skýrt fram að það er bara usb 3 á asus borðinu og það er bara gott :)



Ég skil ekki, Asus borðið er með bæði USB3 og Sata3 (2x SATA 6.0 Gb/s ports).


í fyrsta kommentinu mína tala ég ekkert um SATA. ég var bara að tala um það að á asus borðinu er BARA usb3 en á hinum tveimur eru 10x usb2 og svo 2x usb3. það er eina sem ég var að tala um. :D


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf vesley » Þri 01. Jún 2010 08:48

Jújú það er BARA usb 3.0 á ASUS borðinu en það skiptir nú varla máli hvort það séu 2 eða 10 usb 3.0 tengi, bæði það að það eru svo agalega fáar vörur sem nota usb3.0 núna og usb 1.0-2.0 passa líka í 2.0. ;)



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf Oak » Þri 01. Jún 2010 23:41

vesley skrifaði:Jújú það er BARA usb 3.0 á ASUS borðinu en það skiptir nú varla máli hvort það séu 2 eða 10 usb 3.0 tengi, bæði það að það eru svo agalega fáar vörur sem nota usb3.0 núna og usb 1.0-2.0 passa líka í 2.0. ;)


kannski skiptir það ekki máli akkurat þessa stundina en það eru ekkert allir sem uppfæra á hálfsárs fresti. þetta síðast 2.0 hjá þér á væntanlega að vera 3.0 er það ekki ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf GullMoli » Þri 01. Jún 2010 23:45

vesley skrifaði:Jújú það er BARA usb 3.0 á ASUS borðinu en það skiptir nú varla máli hvort það séu 2 eða 10 usb 3.0 tengi, bæði það að það eru svo agalega fáar vörur sem nota usb3.0 núna og usb 1.0-2.0 passa líka í 2.0. ;)


Heyrðu, þetta er vitlaust hjá buy.is.

Ég hafði skoðað borðið hjá newegg og þar eru réttar upplýsingar. Það eru 8x usb2, þarf af fjögur aftaná.

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product

LAGA ÞETTA DANÍEL! :lol:


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf Gummzzi » Lau 24. Júl 2010 01:42

ég sé að allir hérna velja buy.is í íhluti er það ódýrast í dag ég hélt að kísildalur væri bestur og ódýrastur og att.is á eftir



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

Elisvk
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Árbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva (0-400þús)

Pósturaf Elisvk » Lau 24. Júl 2010 01:47

Ef þú ert að fara að eyða einhverjum almenninlegum pening í leikjavél er þá ekki málið að fara alla leið og fara í vatnskælingu?

svo smá response til ykkar þarna efst á þræðinum þá myndi ég persónulega borga 20þ fyrir Asus yfir gigabyte anyday :P


kaupi tölvur. min specs: 1gb ram(400mhz), 400 mhz fsb, 128mb skjákort. (ath kaupi ekki dýrt) senda specs á elisvk@hotmail.com/pm