[LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

[LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Sun 30. Maí 2010 21:04

Núna nýverið var ég að fá mér nýjan skjá og síðan þá hef ég verið að lagga í leikjum (aðallega CoD:MW2).

Ég var áður með 22" Acer skjá (AL2216W) í upplausninni 1680x1050 og allt í botni bæði á skjákortinu og í MW2. Allt lék í lyndi þá.

Svo fékk ég mér um daginn 27" ASUS skjá (MT276HE), setti hann í topp-upplausnina 1920x1080 og allt í botn á skjákortinu og í MW2 og ég lagga í drasl.

Ég prófaði að lækka stillingarnar aðeins og þá varð leikurinn spilanlegur.

Er skjákortið ekki að höndla fúttið eða? Maður myndi nú halda það, þar sem þetta er rosalega gott skjákort.

Ég er með Windows 7 Ultimate x64, Catalyst 10.5 (nýjast), svo sjáiði system specs í undirskriftinni minni.

Major lagg

Catalyst

Standard Settings: Optimal Quality (í botni)
SMOOTHVISION HD:Anti-Aliasing: 8X (í botni)
Anti-Aliasing Mode: Super-sample AA (í botni)
SMOOTHVISION HD:Anisotropic Filtering: 16X (í botni)
Catalyst A.I.: Standard (ekki í botni)
Mipmap Detail Level: High Quality (í botni)

MW2

Mynd

Ekkert lagg

Catalyst

Standard Settings: Custom Selection
SMOOTHVISION HD:Anti-Aliasing: Use application settings
Anti-Aliasing Mode: Adaptive Multi-sample AA (í miðjunni)
SMOOTHVISION HD:Anisotropic Filtering: Use application settings
Catalyst A.I.: Standard (ekki í botni)
Mipmap Detail Level: Quality (3/4)

MW2

Mynd
Síðast breytt af intenz á Mán 31. Maí 2010 02:14, breytt samtals 1 sinni.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Vectro
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf Vectro » Sun 30. Maí 2010 21:08

Var að keyra leikinn á 24" skjá (samsung 244t) í 1920x1200 með allt í botni á nákvæmlega sama korti, og ekkert lag.

Uppfærði í 30" Dell nýlega og keyri þetta í 2560x1600 með allt í botni, og það keyrir ennþá jafn vel.

10.5 Catalyst drivers líka.

Athugaðu með driver fyrir skjáinn, það gæti mögulega verið issue.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Sun 30. Maí 2010 21:17

Vectro skrifaði:Var að keyra leikinn á 24" skjá (samsung 244t) í 1920x1200 með allt í botni á nákvæmlega sama korti, og ekkert lag.

Uppfærði í 30" Dell nýlega og keyri þetta í 2560x1600 með allt í botni, og það keyrir ennþá jafn vel.

10.5 Catalyst drivers líka.

Athugaðu með driver fyrir skjáinn, það gæti mögulega verið issue.

Já vinur minn er með lélegra skjákort (HD4850), keyrir á upplausninni 1920x1200 með allt í botni bæði á skjákortinu og í leiknum og laggar ekkert.

En samkvæmt þessu á ekki að þurfa drivera fyrir skjáinn...
http://www.microsoft.com/windows/compat ... &os=64-bit


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hjalti123
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 30. Maí 2010 20:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf hjalti123 » Sun 30. Maí 2010 21:33

intenz skrifaði:
Vectro skrifaði:Var að keyra leikinn á 24" skjá (samsung 244t) í 1920x1200 með allt í botni á nákvæmlega sama korti, og ekkert lag.

Uppfærði í 30" Dell nýlega og keyri þetta í 2560x1600 með allt í botni, og það keyrir ennþá jafn vel.

10.5 Catalyst drivers líka.

Athugaðu með driver fyrir skjáinn, það gæti mögulega verið issue.

Já vinur minn er með lélegra skjákort (HD4850), keyrir á upplausninni 1920x1200 með allt í botni bæði á skjákortinu og í leiknum og laggar ekkert.

En samkvæmt þessu á ekki að þurfa drivera fyrir skjáinn...
http://www.microsoft.com/windows/compat ... &os=64-bit


Er einnig með HD4850 og reyndar 1680X1050 og keyri leikinn í botni án þess að lagga.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Sun 30. Maí 2010 21:40

hjalti123 skrifaði:
intenz skrifaði:
Vectro skrifaði:Var að keyra leikinn á 24" skjá (samsung 244t) í 1920x1200 með allt í botni á nákvæmlega sama korti, og ekkert lag.

Uppfærði í 30" Dell nýlega og keyri þetta í 2560x1600 með allt í botni, og það keyrir ennþá jafn vel.

10.5 Catalyst drivers líka.

Athugaðu með driver fyrir skjáinn, það gæti mögulega verið issue.

Já vinur minn er með lélegra skjákort (HD4850), keyrir á upplausninni 1920x1200 með allt í botni bæði á skjákortinu og í leiknum og laggar ekkert.

En samkvæmt þessu á ekki að þurfa drivera fyrir skjáinn...
http://www.microsoft.com/windows/compat ... &os=64-bit


Er einnig með HD4850 og reyndar 1680X1050 og keyri leikinn í botni án þess að lagga.

Smá munur á 1680x1050 og 1920x1080 en þið sjáið eins og vin minn, hann keyrir leikinn í botni á 4850 á 1920x1200 og laggar ekkert.

Þetta er frekar skrítið. Þetta ætti ekki að lagga svona hjá mér við að keyra allt í botni. Þetta skjákort á að ráða leikandi við þetta.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Sun 30. Maí 2010 22:32

Ég setti Catalyst A.I. úr Standard í Advanced, það munaði alveg smá en samt er þetta enn til staðar.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf mattiisak » Sun 30. Maí 2010 22:37

intenz skrifaði:Ég setti Catalyst A.I. úr Standard í Advanced, það munaði alveg smá en samt er þetta enn til staðar.


ertu ekki bara kominn með vírus eða einhvað vesen í stýrikerfinu?


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 30. Maí 2010 22:40

Online eða single player? Hvað ertu að fá í FPS?




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf nonesenze » Sun 30. Maí 2010 22:43

gæti það verið 60hz á móti 75hz? var eldri skjárinn að hondla meiri megarið?

ég var með 19" 75hz og fór í 24" 60hz og þá fór ég að taka eftir flickers á hraðri hreifingu... samt fps var bara betra ef eitthvað var


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Sun 30. Maí 2010 23:13

mattiisak skrifaði:
intenz skrifaði:Ég setti Catalyst A.I. úr Standard í Advanced, það munaði alveg smá en samt er þetta enn til staðar.


ertu ekki bara kominn með vírus eða einhvað vesen í stýrikerfinu?

Það stórefast ég um. Ég er mjög duglegur við að halda heilsunni á stýrikerfinu mínu góðri. :)

KermitTheFrog skrifaði:Online eða single player? Hvað ertu að fá í FPS?

Online. Ég setti upp Fraps og athugaði. Fer ekki hærra en 90 með performance stillingunum en fer ekki ofar en 30 með quality-stillingunum.

Af hverju kemst ég ekki hærra en 90?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf vesley » Sun 30. Maí 2010 23:35

intenz skrifaði:
mattiisak skrifaði:
intenz skrifaði:Ég setti Catalyst A.I. úr Standard í Advanced, það munaði alveg smá en samt er þetta enn til staðar.


ertu ekki bara kominn með vírus eða einhvað vesen í stýrikerfinu?

Það stórefast ég um. Ég er mjög duglegur við að halda heilsunni á stýrikerfinu mínu góðri. :)

KermitTheFrog skrifaði:Online eða single player? Hvað ertu að fá í FPS?

Online. Ég setti upp Fraps og athugaði. Fer ekki hærra en 90 með performance stillingunum en fer ekki ofar en 30 með quality-stillingunum.

Af hverju kemst ég ekki hærra en 90?



Grunar að það sé bara stillingar í config. veit ekki hvort það sé það sama og í cod4 en allavega þá væri það ¨ takkinn og com_maxfps (og tala t.d. 250)



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Mán 31. Maí 2010 02:12

Ég fann svarið.

Ef maður force'ar skjákortið yfir grafíkina í leiknum sjálfum, laggar maður til dauða.

Ég setti bara allt á "use application settings" og botnaði allt í leiknum og nú er ég í góðum málum.

Annars er eitt virkilega asnalegt, það er ekki hægt að fara hærra en 91 FPS í MW2. Það eiga allir að vera á sama plani, sama hversu góðar tölvur þeir eru með.

Fáránlegt. En ég er sáttur með að lagga ekki lengur.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf AntiTrust » Mán 31. Maí 2010 02:33

Hvað er fáránlegt við það Gaui minn ? ;)

Þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég hef aldrei spilað online leiki í PC. Alltof misjafnt hardware/software/jaðarbúnaður hjá fólki til þess að það geti nokkurntímann verið fair play.

= Console online play ftw. All are equal.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Mán 31. Maí 2010 02:44

AntiTrust skrifaði:Hvað er fáránlegt við það Gaui minn ? ;)

Þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég hef aldrei spilað online leiki í PC. Alltof misjafnt hardware/software/jaðarbúnaður hjá fólki til þess að það geti nokkurntímann verið fair play.

= Console online play ftw. All are equal.

Það er ekki réttlátt að limita fólk bara út af því að það er með betri tölvur en aðrir.

Ef ég eyði meiri pening en þú í tölvu til að fá hærra FPS, á ég þá ekki rétt á því að fá í raun hærra FPS en ekki vera limitaður í það sama og allir?

Fólk hættir bara að keppast við að uppfæra tölvurnar sínar til að fá betra output í leikjum ef allir eru limitaðir í það sama.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf AntiTrust » Mán 31. Maí 2010 02:56

Mér finnst það akkúrat mjög sniðugt, að limita allavega Online gaming, taka burt jöfnuna "hver á mesta peninginn".

Svipað og með Formúluna bara.. Allir eins, þannig sér maður hver er í raun bestur ;)



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf Hvati » Mán 31. Maí 2010 03:10

AntiTrust skrifaði:Mér finnst það akkúrat mjög sniðugt, að limita allavega Online gaming, taka burt jöfnuna "hver á mesta peninginn".

Svipað og með Formúluna bara.. Allir eins, þannig sér maður hver er í raun bestur ;)

Það að takmarka FPS í 91 hefur líklega ekki nærri jafn mikil áhrif og t.d mýs, lyklaborð, skjástærð og má ég nefna Eyefinity? Það er nánast ekki hægt að hafa alla á sama "playing field" nema þú spilir leikinn á sérstökum mótum þar sem allir spila á eins tölvum og með sama jaðarbúnað, það er ekki einu sinni hægt í COD þar sem það eru engir dedicated serverar...



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf Danni V8 » Mán 31. Maí 2010 03:31

Sko, það hefur bara ekkert að segja hvert á mestan pening og flottustu tölvuna þegar það kemur að tölvuleikjum. Bara þó einhver er að spila í 90 fps og annar að spila 60fps þá þýðir það ekki að sá sem er í 90fps vinnur. Gott dæmi er ég með þessa tölvu í undirskrift, búinn að eyða yfir 300þús í hana allt í allt, endalaust að uppfæra og breyta. Síðan er einn vinur minn á 3-4 ára gamalli leikjatölvu sem hann keypti á 180þús í tölvulistanum og hefur aldrei uppfært og hann snýtir sér með mér í flestum leikjum, en spilar í verri grafík og með minna fps þrátt fyrir það.

Þetta "unfair advantage" sem mér finnst verið að mála þetta sem, er ekki svo áhrifamikið. Sama hvort maður spilar í console eða í pc, þá endar þetta allt á hæfileikanum hjá spilaranum og hversu góðu sambandi maður nær við serverinn.

M.ö.o. þá er ég sammala Gaua að það er út í hött að cappa þá sem vilja spila allt í botni ef þeir eru með tölvur sem ráða við það.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Mán 31. Maí 2010 10:09

Danni V8 skrifaði:Sko, það hefur bara ekkert að segja hvert á mestan pening og flottustu tölvuna þegar það kemur að tölvuleikjum. Bara þó einhver er að spila í 90 fps og annar að spila 60fps þá þýðir það ekki að sá sem er í 90fps vinnur. Gott dæmi er ég með þessa tölvu í undirskrift, búinn að eyða yfir 300þús í hana allt í allt, endalaust að uppfæra og breyta. Síðan er einn vinur minn á 3-4 ára gamalli leikjatölvu sem hann keypti á 180þús í tölvulistanum og hefur aldrei uppfært og hann snýtir sér með mér í flestum leikjum, en spilar í verri grafík og með minna fps þrátt fyrir það.

Þetta "unfair advantage" sem mér finnst verið að mála þetta sem, er ekki svo áhrifamikið. Sama hvort maður spilar í console eða í pc, þá endar þetta allt á hæfileikanum hjá spilaranum og hversu góðu sambandi maður nær við serverinn.

M.ö.o. þá er ég sammala Gaua að það er út í hött að cappa þá sem vilja spila allt í botni ef þeir eru með tölvur sem ráða við það.

Auðvitað er það hæfni spilarans sem skiptir mestu máli en það að cappa þá sem eyða meiru í tölvuna sína heldur en hinn meðaljón er út í hött. Ef ég kaupi mér tölvu til að ná meira FPS ætti ég að fá hærra FPS. Afhverju í andskotanum ætti ég annars að vera að kaupa mér svona góða tölvu


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 31. Maí 2010 13:12

Og hvað? Þið græðið ekkert á því að vera með meira en 90 FPS.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Mán 31. Maí 2010 15:40

KermitTheFrog skrifaði:Og hvað? Þið græðið ekkert á því að vera með meira en 90 FPS.

Ekki láta þessa vitleysu út úr þér.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 489
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf jagermeister » Mán 31. Maí 2010 16:33

AntiTrust skrifaði:Hvað er fáránlegt við það Gaui minn ? ;)

Þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég hef aldrei spilað online leiki í PC. Alltof misjafnt hardware/software/jaðarbúnaður hjá fólki til þess að það geti nokkurntímann verið fair play.

= Console online play ftw. All are equal.


and all are noobs



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 01. Jún 2010 16:24

intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Og hvað? Þið græðið ekkert á því að vera með meira en 90 FPS.

Ekki láta þessa vitleysu út úr þér.


Fræddu mig. Skjárinn þinn sýnir ekki meira en 60 ramma á sekúndu (geri ég ráð fyrir að þú sért ekki einn af þessum crt cs 100fps nördum).



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [LEYST] Skjákort ekki að höndla fúttið? [LAGG]

Pósturaf intenz » Þri 01. Jún 2010 19:57

KermitTheFrog skrifaði:
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Og hvað? Þið græðið ekkert á því að vera með meira en 90 FPS.

Ekki láta þessa vitleysu út úr þér.


Fræddu mig. Skjárinn þinn sýnir ekki meira en 60 ramma á sekúndu (geri ég ráð fyrir að þú sért ekki einn af þessum crt cs 100fps nördum).

Að vísu er hann 76 Hz.

En prófaðu að spila með vsync on (60 locked) eða vsync off (<=91)... finnur gríðarlegan mun.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64