Sælir
Mér var bent á ykkur í sambandi við uppfærslu á tölvu.
Ég er með ATI Radeon 4850 og mér skilst að það sé orðið frekar úrelt fyrir leikina. Þannig að ég var að spá í að uppfæra tölvuna núna bráðum. Ég er búinn að skoða nokkur skjákort og ég rakst á Force3D Radeon HD5750 og PowerColor Radeon HD5770.
Þannig að mín spurning er hvort að það sé mikill munur á þessum kortum og hvort ætti ég að fá mér?
Svo var ég einnig að hugsa um að uppfæra örgjörvan. Er með AMD Athlon 64 X2 Dual Core Processor 5200+ 2.70 GHz.
Var mest að hugsa hvort að það sé einhver örgjörvi sem vinnur vel með þessum skjákortum.
Hef reyndar ekki mikinn pening. Um 50.000 kr til að eyða í þetta
mbk -Hjalti
Uppfæra skjákort og örgjörva
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
held að eini munurinn á 4850 og 5770 sé að 5770 er dx 11
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Sun 30. Maí 2010 20:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
Oak skrifaði:held að eini munurinn á 4850 og 5770 sé að 5770 er dx 11
Hmmm eru nýju leikirnir nokkuð að fara að keyra á dx11? Er dx10 ekki aðal málið í dag. (Veit samt ekki mikið um þetta )
Svo er eitt annað, breytir aflgjafinn nokkru? Er með 500w aflgjafa.
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
Oak skrifaði:held að eini munurinn á 4850 og 5770 sé að 5770 er dx 11
Nei, það er frekar að bera saman 4870 og 5770. Þau eru mjööög svipuð en 5770 er að vísu með dx11 eins og þú sagðir.
Það eru nokkrir leikir með dx11 stuðning:
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_ga ... 11_support
En 5770 er nokkuð solid kort.
Samanburður á 5770, 5750 og 4850:
http://tinyurl.com/3449aga
Síðast breytt af GullMoli á Sun 30. Maí 2010 22:28, breytt samtals 2 sinnum.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
þú ert með sama linkinn á báðum...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
Oak skrifaði:þú ert með sama linkinn á báðum...
Lagaði.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Sun 30. Maí 2010 20:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
GullMoli skrifaði:Oak skrifaði:held að eini munurinn á 4850 og 5770 sé að 5770 er dx 11
En 5770 er nokkuð solid kort.
Samanburður á 5770, 5750 og 4850:
http://tinyurl.com/3449aga
Held að ég skelli mér á 5770
Er í sambandi með örgjörvan...mæliði með einhverjum?
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
það er greinilega ágætis munur á þessum kortum
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
Ætlaru að setja tölvuna saman sjálfur?
Ef svo er þá myndi ég versla hlutina hjá http://www.buy.is
Þar er 5770 kortið á 29.990 kr og ef þú hefur alls ekki meira en 50k til að eyða þá myndi ég skella mér á http://buy.is/product.php?id_product=1031
Styður móðurborðið þitt ekki annars AM3 socket örgjörva?
Ef svo er þá myndi ég versla hlutina hjá http://www.buy.is
Þar er 5770 kortið á 29.990 kr og ef þú hefur alls ekki meira en 50k til að eyða þá myndi ég skella mér á http://buy.is/product.php?id_product=1031
Styður móðurborðið þitt ekki annars AM3 socket örgjörva?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Sun 30. Maí 2010 20:42
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
Sé að buy.is er með frekar gott verð á þessu.
Er með AM2 og AM2+, er það ekki rétt hjá mér að AM3 virki á AM2+?
Eitt annað
Er hægt að nota kortið sem ég er með núna (HD4850) og HD5770 saman?
Er með AM2 og AM2+, er það ekki rétt hjá mér að AM3 virki á AM2+?
Eitt annað
Er hægt að nota kortið sem ég er með núna (HD4850) og HD5770 saman?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfæra skjákort og örgjörva
hjalti123 skrifaði:Sé að buy.is er með frekar gott verð á þessu.
Er með AM2 og AM2+, er það ekki rétt hjá mér að AM3 virki á AM2+?
Eitt annað
Er hægt að nota kortið sem ég er með núna (HD4850) og HD5770 saman?
Ekki sem crossfire nei, þau geta ekki unnið saman, en þú getur haft þau fyrir sitthvorn skjáinn ef þú vilt
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það