Tiesto skrifaði:Og núna sýnir HFM bara rauða stiku og 0%.
edit. Samt eru allir core-arnir á 100%
Hægri klikkaðu á Clientinn og gerður Refresh, ef það er ennþá rautt:
Í HFM, veldu View > Show/Hide Log/Que Veiwer
Veldu síðan Clientinn sem er rauður og reyndu að lesa út úr log filenum og komast að því hvað er að. Ef að það stendur ekkert nema Completed xx% neðst þá ætti þetta að vera grænt.
Hoveraðu líka yfir rauðu stiku og sjáðu hvað stendur, ef það stendur Stopped en log file-inn segir að allt er í gangi og kjarnarnir í 100% vinnslu þá er HFM eitthvað að lesa vitlaust út úr log filenum. Þá þarftu að fara yfir stillingarnar (hægri klikk > Edit Client) og vera viss um að Log Folder er á réttum stað og að öll filename eru rétt miðað við hvað þau heita í möppunni sem Folding@Home er uppsett hjá þér.
En spurning til ykkar sem vita meira up PPD og allt þetta:
Er eitthvað athugavert við þetta? Ætti ég að vera að fá meira PPD eða er þetta bara eðlilegt?
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x