Upload Utanlands.


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Upload Utanlands.

Pósturaf McArnar » Þri 25. Maí 2010 15:58

Sælt veri fólkið

Ég er búinn að standa í endaluasum erjum við vodafone núna útaf netinu hjá mér(er á 50Mbit ljósi). First var það öll trafík hjá mér(var að fá 3-4Mbit upp og down innan sem utan.) Það var lagað eftir að ég hringdi í fyrirtækjaþjónustuna hjá þeim. Núna er ég að fá fínan hraða innanlands.

En vandamálið hjá mér núna er að uppload Erlendis er ekki að fara yfir 10Mbit(samkvæmt Speedtest.net) og mig langar að vita hvort einhverjir aðrir á 50Mbit ljós hjá vodafone séu að lenda í þessu sama. Var fínt hjá mér fyrir svona c.a 2 mán.

Takk fyrir



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf Gúrú » Þri 25. Maí 2010 16:09

Næ 31Mbit til Frankfurt UL.


Modus ponens


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf McArnar » Þri 25. Maí 2010 17:54

Hérna er frankfurt hjá mér. Er búinn að prufa að tengja beint í box. Breytir engu.

Er hægt að fá skjáskot hjá þér?
Viðhengi
vaktin.PNG
vaktin.PNG (46.99 KiB) Skoðað 1119 sinnum


Giddiabb

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf Gúrú » Þri 25. Maí 2010 18:41

Sjálfsagt, læt historyið bara hérna svo þú sjáir hvenær dags ég mældi og til hvaða servers :)
Viðhengi
history.jpg
History yfir tengingarhraða 50Mb ljósleiðari 108 RVK
history.jpg (216.64 KiB) Skoðað 1094 sinnum


Modus ponens


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf McArnar » Þri 25. Maí 2010 21:12

Takk fyrir þetta.


Giddiabb


kiddi88
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf kiddi88 » Þri 25. Maí 2010 21:15

er að lenda í þessu sama er á ljósi hjá vodafone gott upload innanlands lélegt utanlands nema kannski til frankfurt

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd




Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf McArnar » Þri 25. Maí 2010 21:27

Ok..er þetta búið að vera lengi hjá þér?

Hringdi í þá aftur og þeir sögðuð að Rúturnar í evrópu væru í einhverju rugli. Búið að vera svona hjá mér í 2 mán c.a


Giddiabb

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf Gúrú » Þri 25. Maí 2010 21:34

McArnar skrifaði:Hringdi í þá aftur og þeir sögðuð að Rúturnar í evrópu væru í einhverju rugli. Búið að vera svona hjá mér í 2 mán c.a


Jáá bara allt í flækju frá 2002 :lol:


Modus ponens


kiddi88
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Þri 10. Feb 2009 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf kiddi88 » Þri 25. Maí 2010 21:37

búið að vera svona hjá mér í marga mánuði en download hraðinn hefur aukist finnst mér




Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload Utanlands.

Pósturaf McArnar » Þri 25. Maí 2010 23:04

Gúrú skrifaði:
McArnar skrifaði:Hringdi í þá aftur og þeir sögðuð að Rúturnar í evrópu væru í einhverju rugli. Búið að vera svona hjá mér í 2 mán c.a


Jáá bara allt í flækju frá 2002 :lol:


true hehe


Giddiabb