Jæja ég er með AMD athlon 1600 XP og eitthvað crappy mobo (hef ekki hugmynd hvernig) er að spá að fara yfir i intel.
Er að spá í að fá mér þennan örgjörva
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... 4_2.80_800
og þetta móðurborð
http://tolvuvirkni.net/pw?inc=view&flo= ... OB_GA8I875 ætla að eyða 40 þus. i örgjörva og mobo er eitthvað annað sem ég ætti að fá í staðinn fyrir þetta? ætti ég að halda mér við AMD ?
móðurborð + örri.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 317
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Já lýst vel á að þú fáir þér Pentium
Allavega er aðal spruningin hvaða móðurborð viltu.. það eru mörg móðurborð þarna úti í dag sem eru að performa mjög vel t.d. þetta Gigabyte borð sem þú varst að spá í, önnur borð á svipuðu verði eru P4P800-Deluxe borðið frá ASUS og ABIT IC7 sem hafa fengið frábæra dóma. Svo er spurning hvort þú værir til í að láta nokkra fleiri þúsundkalla og fá þér ABIT IC7-MAX3 sem margir hafa verið að hrósa
En SVO gætiru lika haldið áfram í AMD
Allavega er aðal spruningin hvaða móðurborð viltu.. það eru mörg móðurborð þarna úti í dag sem eru að performa mjög vel t.d. þetta Gigabyte borð sem þú varst að spá í, önnur borð á svipuðu verði eru P4P800-Deluxe borðið frá ASUS og ABIT IC7 sem hafa fengið frábæra dóma. Svo er spurning hvort þú værir til í að láta nokkra fleiri þúsundkalla og fá þér ABIT IC7-MAX3 sem margir hafa verið að hrósa
En SVO gætiru lika haldið áfram í AMD
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
- Reputation: 0
- Staðsetning: Omaha Beach
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.tomshardware.com/cpu/20030217/cpu_charts-22.html
Sérðu (Thouroghbred) 2xDDR Athlon XP 2700+ og (Northwood) DDR Pentium 4 2.53 GHz þarna á listanum báðir að skora mjög svipað. XP inn með 306.1 og p4 með 305.4
þessi Xp kostar = 16055
Þessi p4 kostar = 21375
Síðan má vera að þetta sé eitthvað breytilegt eftir prófum.
gætu verið vitleysur í þessu enda ætti ég löngu að vera farinn að sofa .....
Sérðu (Thouroghbred) 2xDDR Athlon XP 2700+ og (Northwood) DDR Pentium 4 2.53 GHz þarna á listanum báðir að skora mjög svipað. XP inn með 306.1 og p4 með 305.4
þessi Xp kostar = 16055
Þessi p4 kostar = 21375
Síðan má vera að þetta sé eitthvað breytilegt eftir prófum.
gætu verið vitleysur í þessu enda ætti ég löngu að vera farinn að sofa .....
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég var alltíeinu að fatta hvað þetta er fáránlegur samanburður, verið að bera saman alskonar samsettar tölvur og reyna að bera saman virkni þeirra, hægt að setja bara mismunandi tegundir af minni í dollurnar til að hagræða útkomunni.
Ég dreg allt sem ég hef sagt um þennan samanburð til baka.
Í staðin fyrir P4 2.53GHz (533) á 21375 myndi maður fá sér P4 2.6GHz (800) 18.999, þar færðu betri örgjörva en 2.53GHz P4 á rúmlega 2500 kall meira en 2700XP.
Ég er ekkert hættur að vera Intel maður sammt þótt þessi samanburður sé fáránlegur
Ég dreg allt sem ég hef sagt um þennan samanburð til baka.
Í staðin fyrir P4 2.53GHz (533) á 21375 myndi maður fá sér P4 2.6GHz (800) 18.999, þar færðu betri örgjörva en 2.53GHz P4 á rúmlega 2500 kall meira en 2700XP.
Ég er ekkert hættur að vera Intel maður sammt þótt þessi samanburður sé fáránlegur
Mæli frekar með ódýrasta "nforce2 með athlonxp" dílnum sem þú finnur. Getur fundið einn slíkan hjá Tölvuvirkni, en þeir eru með nforce2 ultra borð á rúm 9þús, og xp2500 á rúm 10þús. Núverandi kynslóð örgjörva fer að deyja út með tilkomu 64-bita örgjörva, þannig að ég myndi ekki eyða nema 25-30þús í mesta lagi. Hraðamunurinn á 20þús króna amd-pakka og 35þús intel-pakka (ef við sleppum því að telja með minnið) er ekki nógu mikill til að réttlæta sig, sérstaklega ekki miðað við hvað 32-bitarnir eiga stutt eftir.