Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Gunnar » Fös 21. Maí 2010 16:10

1300 pph sirka hjá mér uppí að brjóta 100,000 múrinn :D



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Frost » Fös 21. Maí 2010 16:21

Vá hvað mig langar að hjálpa. Það er bara ómögulegt að setja upp F@H hjá mér :?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fös 21. Maí 2010 16:23

Gunnar skrifaði:1300 pph sirka hjá mér uppí að brjóta 100,000 múrinn :D

=D>



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fös 21. Maí 2010 16:23

Frost skrifaði:Vá hvað mig langar að hjálpa. Það er bara ómögulegt að setja upp F@H hjá mér :?


Why?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Frost » Fös 21. Maí 2010 16:42

Snuddi skrifaði:
Frost skrifaði:Vá hvað mig langar að hjálpa. Það er bara ómögulegt að setja upp F@H hjá mér :?


Why?


Hérna á fyrri síðu sérðu vandamálið mitt.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=29382&st=0&sk=t&sd=a&start=220

Ég hef reynt allt sem að ég kann til að bjarga þessu og fengið hjálp frá öðrum en þetta er bara ekki að ganga. :?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fös 21. Maí 2010 18:48

Frost skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Frost skrifaði:Vá hvað mig langar að hjálpa. Það er bara ómögulegt að setja upp F@H hjá mér :?


Why?


Hérna á fyrri síðu sérðu vandamálið mitt.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=9&t=29382&st=0&sk=t&sd=a&start=220

Ég hef reynt allt sem að ég kann til að bjarga þessu og fengið hjálp frá öðrum en þetta er bara ekki að ganga. :?


Já alveg rétt, það er líka hægt að fara á heimasíðuna og sækja bara þennan almenna client og þá þarf ekki að setja þetta svona upp. En ókosturinn við það er að þú ert ekki að fá þessi stærri WU sem gefa mestu stigin....en ert samt með allavegana :)



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Folding@home Gadget

Pósturaf Tiger » Lau 22. Maí 2010 09:12

Og núna þar sem við erum farnir að fá Idivitual status á Extream overclocking þá er hægt að setja upp hjá sér svona Windows Gadget á desktopið sem fylgist með stöðu mála. Getið sótt það hérna (Passið ykkur bara á því að notandanafið er case sensitive)

Mynd




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf vesley » Lau 22. Maí 2010 13:16

Snilldar gadget :D



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Lau 22. Maí 2010 14:23

Okkur tókst um daginn að brjósta 100.000 múrinn! =D>

Mynd

En hver er bhbh22, kominn með súper score á no time..




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf vesley » Lau 22. Maí 2010 14:38

daanielin skrifaði:Okkur tókst um daginn að brjósta 100.000 múrinn! =D>

Mynd

En hver er bhbh22, kominn með súper score á no time..



Já vá hann er að fá ekkert smá mörg stig á stuttum tíma. En svo er það bara að komast í TOP 1000!



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mán 24. Maí 2010 10:45

Hvað er í gangi félagar, það eru 14 (helmingur af activum meðlimum) sem eru með 100stig eða minna að meðaltali á dag....5 ára gamala HP vinnufartölvan mín nær meiru en það :)

Mynd

Styttis í top þúsund og erum alveg að ná Harvard og bodybulding.com :)

Þarf svo ekki að útbúa Vaktin.is Folding Millioner image ;)




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf JohnnyX » Mán 24. Maí 2010 14:00

hægir það á tölvunni að vera með þetta í gangi?




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf vesley » Mán 24. Maí 2010 14:16

JohnnyX skrifaði:hægir það á tölvunni að vera með þetta í gangi?



Ef þú ferð alveg eftir leiðbeiningunum sem eru hérna á vaktinni þá munt þú finna mjög lítinn mun í leikjum. nánast engann.

Hinsvegar tekuru vel eftir þessu ef þú ætlar að spila leiki með GPU folding í gangi, það er hinsvegar auðvelt að skella því bara á pásu meðan maður fer í leik ;)




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf JohnnyX » Mán 24. Maí 2010 14:46

vesley skrifaði:
JohnnyX skrifaði:hægir það á tölvunni að vera með þetta í gangi?



Ef þú ferð alveg eftir leiðbeiningunum sem eru hérna á vaktinni þá munt þú finna mjög lítinn mun í leikjum. nánast engann.

Hinsvegar tekuru vel eftir þessu ef þú ætlar að spila leiki með GPU folding í gangi, það er hinsvegar auðvelt að skella því bara á pásu meðan maður fer í leik ;)


super, þá ætla ég að fara að keyra þetta í gang!



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Mán 24. Maí 2010 15:15

JohnnyX skrifaði:hægir það á tölvunni að vera með þetta í gangi?

Ég er alltaf með allt í gangi, finn ekki neitt performance drop (ca. 2-3%) sem sem þetta keyrir á "idle". Ef eitthver leikur keyrir kjarnann þinn á 60% þá notar FAH 40%. ;)



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Gunnar » Mán 24. Maí 2010 18:36

daanielin skrifaði:
JohnnyX skrifaði:hægir það á tölvunni að vera með þetta í gangi?

Ég er alltaf með allt í gangi, finn ekki neitt performance drop (ca. 2-3%) sem sem þetta keyrir á "idle". Ef eitthver leikur keyrir kjarnann þinn á 60% þá notar FAH 40%. ;)

einmitt. fynn ekki einusinni fyrir hitahækkunum...
f@h notar aðeins idle hluta örgjörvans og ef leikur er að nota eitthvað af vinnslu þá minnkar vinnslan hjá folding. heavy þægilegt.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Páll » Mán 24. Maí 2010 18:44

Ætla starta þessu þegar ég kem heim!



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Gunnar » Mán 24. Maí 2010 18:50

GullMoli ég er að ná þér. :twisted:
en afhverju er ég með svona fá WU en svona mörg stig miða við aðra?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GullMoli » Mán 24. Maí 2010 18:52

Gunnar skrifaði:GullMoli ég er að ná þér. :twisted:
en afhverju er ég með svona fá WU en svona mörg stig miða við aðra?


Haha, ég er ekkert búinn að folda síðustu vikur :D Kem aftur STERKUR inn eftir um það bil mánuð.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Mán 24. Maí 2010 19:02

Gunnar skrifaði:GullMoli ég er að ná þér. :twisted:
en afhverju er ég með svona fá WU en svona mörg stig miða við aðra?

Ertu bara að folda með örgjörvanum?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Gunnar » Mán 24. Maí 2010 19:09

daanielin skrifaði:
Gunnar skrifaði:GullMoli ég er að ná þér. :twisted:
en afhverju er ég með svona fá WU en svona mörg stig miða við aðra?

Ertu bara að folda með örgjörvanum?

mhm.
ef ég folda með skjákortinu þá minnkar það sem ég fæ fyrir örgjörvann. :(



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf BjarkiB » Mán 24. Maí 2010 20:41

Ætla reyna skella þessu í gang á kvikindunu mínu! :twisted: ætla fyrst að reyna skilja hvernig þetta er sett upp :lol:



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mán 24. Maí 2010 20:45

Tiesto skrifaði:Ætla reyna skella þessu í gang á kvikindunu mínu! :twisted: ætla fyrst að reyna skilja hvernig þetta er sett upp :lol:


Leiðbeiningarnar á fyrstu síðu eru mjög þægilegar og fínar, ef þú ætlar að folda með örranum þá eru þær hérna



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf BjarkiB » Mán 24. Maí 2010 20:48

Þarf maður að installa öllum þessu, SMP, tray it og HFM:NET?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Frost » Mán 24. Maí 2010 20:51

Tiesto skrifaði:Þarf maður að installa öllum þessu, SMP, tray it og HFM:NET?


Það er best að fylgja leiðbeiningunum s.s. downloada og installa öllu þessu.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól