3DMark03


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

3DMark03

Pósturaf Snikkari » Sun 04. Jan 2004 22:30

Ég er með DX9 og nenni ekki að fara niður í DX8.
Hvaða 3DMark er best fyrir mig að nota ?
Síðast breytt af Snikkari á Mán 05. Jan 2004 02:34, breytt samtals 1 sinni.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 04. Jan 2004 23:10

lol.. hvað meinaru? nenniru ekki að fara niður í dx8 ???


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snikkari » Sun 04. Jan 2004 23:26

gnarr skrifaði:lol.. hvað meinaru? nenniru ekki að fara niður í dx8 ???


Ég downloadaði einhverju 3DMark 2001 um daginn og ég gat ekki keyrt það vegna þessa að ég var ekki með DX8.1


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Jan 2004 00:24

Þú getur ekki uninstallerað DirectX9 ...




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Mán 05. Jan 2004 01:27

notaðu bara 3dmark03 útgáfu 330, þá geturu notað það með dx9, þessi útgáfa er á http://www.megahertz.is




Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snikkari » Mán 05. Jan 2004 01:39

Arnar skrifaði:notaðu bara 3dmark03 útgáfu 330, þá geturu notað það með dx9, þessi útgáfa er á http://www.megahertz.is


Þakka þér fyrir.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snikkari » Mán 05. Jan 2004 02:35

Jæja, ég er búin að prófa.
Ég er með 3810 3Dmarks.
Er það ekki bara sæmilegt ?


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 05. Jan 2004 03:06

Hvernig System?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snikkari » Mán 05. Jan 2004 09:16

Zaphod skrifaði:Hvernig System?

Abit KV-7
AMD 2500+ "Barton"
512Mb 400Mhz
FX5700Ultra 128Mb
Engin yfirklukkun á neinu.

Ég fór að skoða þetta betur og sé að aðrir með svipað system eru að fá töluvert hærra með svipuð system, en flestir eru með allt yfirklukkað hjá sér. Ég er að velta því fyrir mér hvort ég geti ekki sett FSB hjá mér í 400Mhz, hann er 333Mhz original.
Svo var ég að velta því fyrir mér hvaða tól sé best að nota til að ná skjákortinu aðeins upp.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

azrael-
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 11. Des 2003 12:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf azrael- » Mán 05. Jan 2004 10:29

þótt að þú sért með directx 9 þá áttu að geta notað 3dmark2001.
allavega lendi ég ekki í neinum vandræðum með það.



Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Reputation: 0
Staðsetning: RvK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dannir » Mán 05. Jan 2004 18:15

snikkari á http://www.guru3d.com er plástur/patch (Detonator/ForceWare Hidden Features Patch) sem opnar á hluti í drivernum þínum svo sem clock speeds.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 05. Jan 2004 18:28

þú ættir alveg að ná hærra skori með þessari vél án þess að yfirklukka hana .



þú ert bara að fá svipað mikið og ég var að skora með gamla MX440 kortinu mínu .............



Settu inn nýjasta DX og nýjustu drivera ,defragga og allann pakkann


Myndi reyna fá þetta aðeins upp áður þú ferð að yfirklukka þetta


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 05. Jan 2004 19:00

Zaphod skrifaði:
þú ert bara að fá svipað mikið og ég var að skora með gamla MX440 kortinu mínu .............


Eruð þið ekki að rugla saman 3dmark 2001 og 3dmark 2003 ?

Ekki séns í guðmundi að mx440 nái 3000 í 3dmark2003, efast um að það fari yfir 1000! einfaldlega vegna þess að það er ekki DX9 kort...

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 05. Jan 2004 19:06

já það hlýur bara að vera .........


Var hálfgapandi yfir þessu :o


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 05. Jan 2004 19:07

3800 hjá Snikkara finnst mér bara vera nokkuð gott í 3dmark 2003, með allt á default hraða...

Zaphod, prófaðu bara að keyra 3dmark 2003 :wink:

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 05. Jan 2004 19:08

myndi giska að hann fengi um 15.000 í 3dmark 2001

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snikkari » Mán 05. Jan 2004 19:39

Fletch skrifaði:myndi giska að hann fengi um 15.000 í 3dmark 2001

Fletch


Jæja, ég fiktaði aðeins í skjákortinu (FX5700Ultra)
Default er core: 475Mhz, memory: 900Mhz
Ég setti það á core: 550Mhz og memory á 940Mhz, ég ætla að halda stillingunum þannig.
og hoppaði semsagt úr 3810 3DMarks í heil 4070 3DMarks, ekki slæmt það.
Þetta er frumraun mín í yfirklukkun :wink:


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fletch » Mán 05. Jan 2004 19:43

Snikkari skrifaði:Þetta er frumraun mín í yfirklukkun :wink:


Nú verður ekki aftur snúið ;)

Fletch


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mið 07. Jan 2004 23:41

Ég keyrði þetta svona til gamans og ég fékk 5500 stig.
Ég er bara ánægður með þetta... :D

2.4C
P4P800 D
Rad9800Pro
2x512 HyperX PC3200


Damien


Aim
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 07. Okt 2003 22:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Aim » Fös 09. Jan 2004 23:32

5090 stig hérna nokkuð sáttur við það bara :)


P4 3.06 GHz @ 3.2 - AOPEN AX4PE max -ATI Radeon 9700PRO - 2*512 DDR 333 mhz