Spila FSX í hæstu gæðum


Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spila FSX í hæstu gæðum

Pósturaf niceair » Lau 22. Maí 2010 14:17

Sælir Nördar !

Núna langar mig að spila Flight Simulator X í mjög góðum gæðum, ég er með 150 þúsund króna budget. Væri frábært ef þið gætuð hent saman fyrir mig e-h pakka sem væri vert að skoða.

Er með harða diska og skjái ( 2 skjái, þannig skjákortið þarf að bjóða uppá það) , vantar annars allt hitt.

Væri frábært ef þið gætuð skellt e-h saman




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spila FSX í hæstu gæðum

Pósturaf vesley » Lau 22. Maí 2010 14:23

Hvaða upplausn er á þessum skjám sem þú ert með ?



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila FSX í hæstu gæðum

Pósturaf zedro » Lau 22. Maí 2010 18:19

Sendu e-mail á alla helstu verslanirnar Kísildal, Tölvuvirkni, o.s.frv. og fáðu tilboð í vél á 150k
Skelltu svo inn tilboðunum sem þú færð hingað og við skulum gefa álit. Held að það sé klárlega
best fyrir þig að fá pakkann á einum stað.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Spila FSX í hæstu gæðum

Pósturaf AntiTrust » Lau 22. Maí 2010 18:42

Ég þori ekki alveg að negla það niður, en það er helvíti tæpt að ná dual screen play í hæstu gæðum á FSX f. 150kall. Það þarf held ég að vera helvíti vel pússlað saman allavega.

EDIT: Og þó, spurning hvort þú náir ekki að smella saman í góðan i5 turn fyrir 150kall.




Höfundur
niceair
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Mið 25. Feb 2009 20:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spila FSX í hæstu gæðum

Pósturaf niceair » Lau 22. Maí 2010 22:40

sælir

prufa að skella mail-i á verslanirnar

Er ekki alveg klár á upplausninni á skjáunum ( er ekki mikill tölvukall ) en þetta eru Dell 17" skrifstofuskjáir, ekkert rosaleg gæði í þeim.

En segjum að ég kaupi mér vél með 150þ króna budget og svo skjá fyrir e-h mikið með líka.

Svo eitt í viðbót, vitið þið hvað er best fyrir mig að gera til að ná FSX í góð gæði, hef heyrt að það geti verið algjört helvíti að ná honum í hæstu gæðin án þess að hann laggi. Vill fá hann í góð gæði ( ekkert endilega hæstu, en mjög góð ) því grafíkin í þessum leik er alveg fáranleg góð.

Og líka hvernig skjá mælið þið með ? þarf helst að vera með 2 skjái, gæti alveg hugsað mér að vera með 1x 22" eða e-h, og svo hinn 17" líka, þarf nefnilega að geta haft möguleika á öðrum skjá uppá aukabúnað sem ég er að nota. Svo er aldrei að vita ef þið getið nefnt mér ásættanlegan 22" skjá á góðu verði, að maður kaupi 2 svoleiðis, lúkkar mun betur hehe.

Endilega skjótið á mig hugmyndum



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Spila FSX í hæstu gæðum

Pósturaf Hj0llz » Lau 22. Maí 2010 22:59

22" Skjár lcd skjár nær miklu betri upplausn en 17" crt...þannig að ég myndi ekki einu sinni hugsa þann valmöguleika, .. er sjálfur með 2 skjái..annar 1920x1200 og hinn 1920x1080 og það er er að pirra mig nóg...þannig að 2 eins skjáir eru betri í (allavega finnst mér það) :) ... og þú getur fengið fínustu i5 vél fyrir 150þús...er sjálfur með i3vél sem ég keypti án skjákorts