Að panta tölvuíhluti af ebay

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf GullMoli » Lau 22. Maí 2010 21:56

Sælir.

Nú er ég búinn að vera að pæla í skjákortskaupum af ebay en ég er ekki viss um hver kostnaðurinn verður.

Er það ekki þannig að það er enginn tollur af tölvum og tölvuhlutum? Ætti það þá ekki bara að vera (Hluturin + sendingakostnaður) * 24.5% VSK ?

Svo langar mig að vita hvort það séu einhverjir með reynslu af kaupum af ebay og hvort það sé eitthvað sérstakt sem maður ætti að forðast?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Hj0llz » Lau 22. Maí 2010 22:00

Það er enginn tollur af tölvuvörum, hef ekki pantað sjálfur en ég sé ekkert sem ætti að stoppa mann ef maður finnur eitthvað sem manni langar í



Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Hj0llz » Lau 22. Maí 2010 22:03

og vsk er kominn í 25,5% ;)



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf GullMoli » Lau 22. Maí 2010 22:06

Hj0llz skrifaði:og vsk er kominn í 25,5% ;)


Mynd


Þakka svörin!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Hj0llz » Lau 22. Maí 2010 22:08

ekki málið...eina vandamálið með tölvudót til landsins sem ég veit um eru skjáir með tuner og svo t.d. kortalesarar þar sem þeir eru víst flokkaðir sem aukahlutir fyrir myndavélar



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf hagur » Lau 22. Maí 2010 22:23

Ekki gleyma svo 450-550 króna tollmeðferðargjaldi sem leggst á alla innflutta pakka. Kannski lítill peningur þegar dýr hlutur er verslaður, en getur verið pirrandi þegar maður er að kaupa smáhlut sem kannski kostar innan við 500 kall hingað kominn að þessu sé smurt ofan á og verðið tvöfaldað.



Skjámynd

vktrgrmr
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf vktrgrmr » Sun 23. Maí 2010 04:08

Hvað með tölvumúsir er verið að borga vsk af þeim ?


|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf roadwarrior » Sun 23. Maí 2010 04:59

vktrgrmr skrifaði:Hvað með tölvumúsir er verið að borga vsk af þeim ?

ALLAR tölvuvörur bera 25.5%vsk og í einstaka tilfellum einhvern toll samanber ummælin hér að ofan.
ALLAR VÖRUR eru VSK skyldar. Reyndar mismundandi mikið eftir vöruflokkum.
Stundum sleppa menn við að borga gjöld en það eru í algerum undantekningartilfellum td ef þú getur sannað að það sem þú ert að fá sé td afmælisgjöf frá ættingjum en þá þarftu að vera tilbúinn að þurfa að sanna það.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Daz » Sun 23. Maí 2010 11:45

vktrgrmr skrifaði:Hvað með tölvumúsir er verið að borga vsk af þeim ?


Meinarðu "talvumúsir"? :?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Tiger » Sun 23. Maí 2010 11:49

Daz skrifaði:
vktrgrmr skrifaði:Hvað með tölvumúsir er verið að borga vsk af þeim ?


Meinarðu "talvumúsir"? :?


ég vona að hann sé að meina hvorugt.... "hvað með tölvumýs"


Mynd


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Matti21 » Sun 23. Maí 2010 12:15

http://www.tollur.is/upload/files/calc_ ... 820%29.htm

Athugaðu að þú setur inn verðið í íslenskum krónum og það verður að vera verðið á vörunni + sendingakostnaður.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Daz » Sun 23. Maí 2010 12:36

Snuddi skrifaði:
Daz skrifaði:
vktrgrmr skrifaði:Hvað með tölvumúsir er verið að borga vsk af þeim ?


Meinarðu "talvumúsir"? :?


ég vona að hann sé að meina hvorugt.... "hvað með tölvumýs"


Heldurðu það? :?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Tiger » Sun 23. Maí 2010 13:37

Daz skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Daz skrifaði:
vktrgrmr skrifaði:Hvað með tölvumúsir er verið að borga vsk af þeim ?


Meinarðu "talvumúsir"? :?


ég vona að hann sé að meina hvorugt.... "hvað með tölvumýs"


Heldurðu það? :?


Held það ekkert, ég veit það.

et ft
mús mýs
mús mýs
mús músum
músar músa


Mynd

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Daz » Sun 23. Maí 2010 19:32

Snuddi skrifaði:
Daz skrifaði:
Snuddi skrifaði:
Daz skrifaði:
vktrgrmr skrifaði:Hvað með tölvumúsir er verið að borga vsk af þeim ?


Meinarðu "talvumúsir"? :?


ég vona að hann sé að meina hvorugt.... "hvað með tölvumýs"


Heldurðu það? :?


Held það ekkert, ég veit það.

et ft
mús mýs
mús mýs
mús músum
músar músa


En þú veist, tölvu? Það er ekki alveg rétt er það? Er það ekki örugglega talvumýs?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3845
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Tiger » Sun 23. Maí 2010 23:25

Var svona nokkuð viss um að þetta væri grín fyrst....en núna tókstu af allan vafa :lol:


Mynd

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf GullMoli » Mán 24. Maí 2010 01:59

Nýjar spurningar.

Nú langar mig að versla amk skjákort af ebay. Svo var mér að detta í hug að versla líka örgjörva, þeir fara nú varla að feila á manni. Nú fór ég að spá hvort maður ætti ekki bara að versla ALLT af ebay, töluvert ódýrara og oft sem maður fær ágætis díl á ó opnuðum hlutum.

Hver er möguleg hætta með svona kaupum? Hvað ætti ég helst EKKI að kaupa í gegnum ebay? Ég myndi eflaust versla minnin hérna heima þar sem ég hef lent nokkrum sinnum í því að þau faili og þá er gott að geta reddað því bara innanlands.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf BjarniTS » Mán 24. Maí 2010 02:15

Googlaðu notandan sem þú ætlar að versla við í drasl , ef að verðið er yfir 10.000


Það koma oft upp umræður um það , annars þá er það þannig á ebay að ef að það hljómar eins og of gott til að vera satt , þá er það vafasamt.

Myndi senda líka að gamni tollyfirvöldum bréf varðandi eitthvað sem þú ætlar að flytja inn , ef að þú villt fá nákvæmar upplýsingar um tollafgreiðslu , mundu bara að taka fram allt í bréfinu og gerðu þér grein fyrir því að þú ert ekki að tala við neinn tölvusérfræðing.


Skoðaðu vel "meðmæli" sala á ebay, hve mikið hann hefur selt og hve lengi hann hefur verið að störfum.

Kynntu þér einnig reglur pay-pal um ábyrgð á greiðslum o.s.f.


Nörd

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að panta tölvuíhluti af ebay

Pósturaf Daz » Mán 24. Maí 2010 09:57

Reyndu að kaupa mikið af sama aðila (eftir að þú hefur reynt að rannsaka hann eins og síðasti póstur stakk uppá), færði bæði betra "shipping" og losnar við að borga mörg tollmeðferðargjöld. Reiknaðu einmitt heildverðið á sendingunni áður en þú staðfestir kaup : (verð + shipping+tollmeðferðargjöld)*vsk