Sælir.
Ég er búsettur í þýskalandi og vantar ráð til að kaupa mér sjónvarp. Ég hef verið að skoða stærðir frá 37"-42" og stefni á að fá mér eitthvað í þeirri stærð. Ég myndi segja að hámarksverð sem ég sé að fara í sé í kringum 1000 evrur (alveg hægt að sannfæra mann í meira ef þetta er eitthvert algjört tryllitæki).
Tækið yrði aðallega notað í að spila xbox sem og svo er stefnt á að kaupa sér PC/media box vél.
Ég verð að viðurkenna að ég er frekar nýr í þessu og hef aldrei átt LCD né PLASMA tæki sjálfur þannig að öll ráð eru mjög vel þegin.
Ég var búinn að pæla í að kaupa mér SAMSUNG B650 en fældist dálítið í burtu frá því þegar það var mjög mikið kvartað yfir svokölluðu "input lag" þegar maður er að spila tölvuleiki. Sjá -> http://www.avforums.com/review/Samsung-LE40B651-LCD-HDTV-Review.html (þetta tæki hefur amk alveg sömu specca og lítur alveg 100% eins út og B650?)
Svo ef skoðuð eru review þarna á http://www.avforums.com virðast nýjustu panasonic sjónvörpin vera að fá langbestu dómana..en ég hélt að LCD væri algjörlega búið að taka yfir þessum markaði?
Ég hef aðallega verið að skoða eftirfarandi síður:
http://www.amazon.de/Heimkino-Full-HD-Blu-ray-TV/b/ref=sa_menu_av3?ie=UTF8&node=761254&pf_rd_p=218611391&pf_rd_s=left-nav-1&pf_rd_t=101&pf_rd_i=301128&pf_rd_m=A3JWKAKR8XB7XF&pf_rd_r=1VY8KRJQ259ETYNM96XR
(þarna má einnig sjá að sum SAMSUNG eru á 50% afslætti og einnig voru TOSHIBA tækin að detta í einhvern afslátt..en er þá ekki aðallega verið að losa sig við gömul módel?)
http://www.saturn.de
http://www.mediamarkt.de
Með fyrirfram þökk,
Sverrir.
37"-42" LCD eða Plasma.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
Bróðir minn sér um sölu fyrir Panasonic á norðurlöndunum. Hann hælir þeim tækum alveg svakalega (skiljanlega). Hann er sjálfur með Panasonic 50" (http://www.panasonic.de/html/de_DE/Prod ... index.html)
Það er mjög flott græja, prófað það sjálfur og 600hz + plasma 0.002ms response time. Spilaði nokkra leiki á PS3 eins og Uncharted 2, MGS4 og Gran Turismo demoið. Þrusu góð gæði og svörtu litirnir voru mjög magnaðir.
Prófaði einnig nokkra blu-ray myndir eins og The Dark Knight, Die Hard seríuna og Band Of Brothers.
Fyrir mér er Plasma málið. 50" FullHD, 0.002 response time möst í leikina eftir að hafa prófað þetta.
Annars hef ég góða reynslu af Samsung 50" plasma series 6. Sama statistics á þessum tveimur sjónvörpum.
Málið er bara að fara skoða þetta í búðinni. Sjáðu þetta sjálfur og gerðu upp hug þinn.
Trausti-
Það er mjög flott græja, prófað það sjálfur og 600hz + plasma 0.002ms response time. Spilaði nokkra leiki á PS3 eins og Uncharted 2, MGS4 og Gran Turismo demoið. Þrusu góð gæði og svörtu litirnir voru mjög magnaðir.
Prófaði einnig nokkra blu-ray myndir eins og The Dark Knight, Die Hard seríuna og Band Of Brothers.
Fyrir mér er Plasma málið. 50" FullHD, 0.002 response time möst í leikina eftir að hafa prófað þetta.
Annars hef ég góða reynslu af Samsung 50" plasma series 6. Sama statistics á þessum tveimur sjónvörpum.
Málið er bara að fara skoða þetta í búðinni. Sjáðu þetta sjálfur og gerðu upp hug þinn.
Trausti-
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 09:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
Takk fyrir gott svar.
Ég hef einmitt verið að spá mikið í panasonic plösmunum sérstaklega eftir að ég sá þessi rosalegu review sem þau virðast vera að fá. Aftur á móti er ég nýfluttur hingað og veit hreinlega ekki hvert ég á að leita til að geta séð þessi tæki með eigin augum. (Sendi þó email á panasonic.de og spurði þá hvar retailer væri nálægt þar sem ég bý).
En núna spyr ég eins og algjör nýliði þessa klassísku LCD vs PLASMA spurningu. Þegar ég skoða "speccana" þá virðist plasma alltaf hafa vinninginn þannig að "á pappír" líta þau alltaf betur út.
En svo hefur maður aftur á móti heyrt "hræðslusögur" varðandi plasma, eins og td þetta burn in (sem ég hélt að ætti að vera algjörlega horfið)..að líftíminn eigi að vera töluvert styttri og svo að þau hitni mjöög mikið. Þannig að það væri mjög jákvætt ef einhver gæti upplýst mig um hvort að ég sé að taka einhverja áhættu og einnig reyna að horfa til framtíðinnar hvort að þetta plasma tæki sé ekki að fara að endast mér í mörg ár. Amk miðað við allt sem ég hafði heyrt áður þá hélt ég að LCD væri algjörlega búið að taka yfir öllum sjónvarpsmarkaðnum.
-Sverrir.
Ég hef einmitt verið að spá mikið í panasonic plösmunum sérstaklega eftir að ég sá þessi rosalegu review sem þau virðast vera að fá. Aftur á móti er ég nýfluttur hingað og veit hreinlega ekki hvert ég á að leita til að geta séð þessi tæki með eigin augum. (Sendi þó email á panasonic.de og spurði þá hvar retailer væri nálægt þar sem ég bý).
En núna spyr ég eins og algjör nýliði þessa klassísku LCD vs PLASMA spurningu. Þegar ég skoða "speccana" þá virðist plasma alltaf hafa vinninginn þannig að "á pappír" líta þau alltaf betur út.
En svo hefur maður aftur á móti heyrt "hræðslusögur" varðandi plasma, eins og td þetta burn in (sem ég hélt að ætti að vera algjörlega horfið)..að líftíminn eigi að vera töluvert styttri og svo að þau hitni mjöög mikið. Þannig að það væri mjög jákvætt ef einhver gæti upplýst mig um hvort að ég sé að taka einhverja áhættu og einnig reyna að horfa til framtíðinnar hvort að þetta plasma tæki sé ekki að fara að endast mér í mörg ár. Amk miðað við allt sem ég hafði heyrt áður þá hélt ég að LCD væri algjörlega búið að taka yfir öllum sjónvarpsmarkaðnum.
-Sverrir.
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
rolfinzky skrifaði:Takk fyrir gott svar.
Ég hef einmitt verið að spá mikið í panasonic plösmunum sérstaklega eftir að ég sá þessi rosalegu review sem þau virðast vera að fá. Aftur á móti er ég nýfluttur hingað og veit hreinlega ekki hvert ég á að leita til að geta séð þessi tæki með eigin augum. (Sendi þó email á panasonic.de og spurði þá hvar retailer væri nálægt þar sem ég bý).
En núna spyr ég eins og algjör nýliði þessa klassísku LCD vs PLASMA spurningu. Þegar ég skoða "speccana" þá virðist plasma alltaf hafa vinninginn þannig að "á pappír" líta þau alltaf betur út.
En svo hefur maður aftur á móti heyrt "hræðslusögur" varðandi plasma, eins og td þetta burn in (sem ég hélt að ætti að vera algjörlega horfið)..að líftíminn eigi að vera töluvert styttri og svo að þau hitni mjöög mikið. Þannig að það væri mjög jákvætt ef einhver gæti upplýst mig um hvort að ég sé að taka einhverja áhættu og einnig reyna að horfa til framtíðinnar hvort að þetta plasma tæki sé ekki að fara að endast mér í mörg ár. Amk miðað við allt sem ég hafði heyrt áður þá hélt ég að LCD væri algjörlega búið að taka yfir öllum sjónvarpsmarkaðnum.
-Sverrir.
Þetta burn in á ekki að vera vandamál lengur, þau endast alveg hrikegalega lengi og veit ekki með að hitna mikið, þau nota nú 1.5-2x meira rafmagn en LCD, svo þau hljóta þá að hitna 1.5-2x meira, en skiptir það einhverju máli? Uppá burnin-ið og endinguna, keyptu bara tæki frá almennilegum framleiðanda, þeas frekar Panasonic en Palladine og svo framvegis..
Ég á nýlegt 42" Panasonic sjónvarp og það er bara awesome, það er 295W minnir mig, sambærileg LCD eru 170W og sambærileg LED eru 100W, það skiptir kannski mali í Danmörku, en skiptir litlu sem engu máli á Íslandi (sorry offtopic, þú talaðir eiginelga ekki um þetta, en þetta tengist þó auðvitað hitanum frá þeim)
ps. Ég myndi reyna kaupa LED sjónvarp, Samsung er með hrikalega öflug og flott LED tæki, ég myndi checka á þeim
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 09:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
Rafmagnið skiptir máli ef ég er búsettur í þýskalandi eins og ég sagði í fyrsta póstinum
Ég sá SAMSUNG 40" UEB6000 LED á amazon.de á aðeins yfir 900 EU..var mikið að spá í því en ef ég skoða það á pappír miðað við panasonic plasmana virðast panasonic alltaf hafa vinningin. Ég geri mér grein fyrir því að ég er ekki að fara að versla mér neitt medion tæki eða neitt álíka en þetta SAMSUNG LED fékk mig til að hugsa hvort ég væri ekki að borga þá virkilega mikinn pening fyrir hönnun og hversu slim það er..sem skiptir mig ekkert ótrúlega miklu máli.
Svo var einnig verið að minnast á að það eru að koma ný LED frá samsung í sumar, munu þau þá ekki kosta miklu miklu meira?
Svo er maður einnig að pæla..er þess virði að bíða? Er eitthvað "nýtt og flott" að koma í sumar? Miðað við td panasonic.de virðast þessir plasmar sumir hafa bara verið að lenda..maður vill ekki vera sökker og kaupa eitthvað sem myndi flokkast sem outdated.
-Sverrir
Ég sá SAMSUNG 40" UEB6000 LED á amazon.de á aðeins yfir 900 EU..var mikið að spá í því en ef ég skoða það á pappír miðað við panasonic plasmana virðast panasonic alltaf hafa vinningin. Ég geri mér grein fyrir því að ég er ekki að fara að versla mér neitt medion tæki eða neitt álíka en þetta SAMSUNG LED fékk mig til að hugsa hvort ég væri ekki að borga þá virkilega mikinn pening fyrir hönnun og hversu slim það er..sem skiptir mig ekkert ótrúlega miklu máli.
Svo var einnig verið að minnast á að það eru að koma ný LED frá samsung í sumar, munu þau þá ekki kosta miklu miklu meira?
Svo er maður einnig að pæla..er þess virði að bíða? Er eitthvað "nýtt og flott" að koma í sumar? Miðað við td panasonic.de virðast þessir plasmar sumir hafa bara verið að lenda..maður vill ekki vera sökker og kaupa eitthvað sem myndi flokkast sem outdated.
-Sverrir
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
Edit iPhone fail-
Auðvitað eyða þau meira rafmagni, en það hefur ekkert að segja hérna heima. En á norðurlöndunum telur það.
Ég hef orðið var við smá image burn á Samsung Plasmanum hjá félaga mínum, einhverjar valmyndir sem hanga aðeins eftir að skipt er um stöð, en það festist aldrei, bara nokkrar sekúndur.
LED tæknin frá Samsung er mjög sexy. Væri frekar sjúkt að fá eitt örþunnt og skella því uppá vegg og rafmagneyðslan er líka mun minni.
Auðvitað eyða þau meira rafmagni, en það hefur ekkert að segja hérna heima. En á norðurlöndunum telur það.
Ég hef orðið var við smá image burn á Samsung Plasmanum hjá félaga mínum, einhverjar valmyndir sem hanga aðeins eftir að skipt er um stöð, en það festist aldrei, bara nokkrar sekúndur.
LED tæknin frá Samsung er mjög sexy. Væri frekar sjúkt að fá eitt örþunnt og skella því uppá vegg og rafmagneyðslan er líka mun minni.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
Fín síða fyrir allt svona er http://hd.engadget.com/
Fín grein um HDTV sjónvörp á markaðnum núna http://www.maximumpc.com/article/featur ... d?page=0,0
Samsung er víst að fara koma með nýja týpu af LED 3D ready sjónvörpum núna í sumar. Þau voru kynnt í auglýngum á Óskarnum núna fyrr á árinu. Lítið hægt að segja til um hvenær það verður, en það mun eflaust vera töluvert dýrara heldur en núverandi LED línan þeirra.
Tbh er 3D eitthvað gimmick. Það er fínt að fara í bíó í 3D en þegar þeir reyna að troða þessum gleraugum á mann í stofunni er það of mikið. En þetta virðist vera nýjasta trendið í bransanum og eru allir sjónvarpsframleiðendur að pressa á þetta eftir söluaukninguna úr túbú í flat screen. Þeim vantar eitthvað "nýtt" svo að fólk kaupi ný sjónvörp.
Ég myndi persónulega kaupa mér Plasma í dag, Panasonic, Philips (samsung panel) eða Samsung, 50" 600hz 0.002 sem er 3D ready og geta notað það þegar það verður mainstream (semsagt aldrei á Íslandi).
Fín grein um HDTV sjónvörp á markaðnum núna http://www.maximumpc.com/article/featur ... d?page=0,0
Samsung er víst að fara koma með nýja týpu af LED 3D ready sjónvörpum núna í sumar. Þau voru kynnt í auglýngum á Óskarnum núna fyrr á árinu. Lítið hægt að segja til um hvenær það verður, en það mun eflaust vera töluvert dýrara heldur en núverandi LED línan þeirra.
Tbh er 3D eitthvað gimmick. Það er fínt að fara í bíó í 3D en þegar þeir reyna að troða þessum gleraugum á mann í stofunni er það of mikið. En þetta virðist vera nýjasta trendið í bransanum og eru allir sjónvarpsframleiðendur að pressa á þetta eftir söluaukninguna úr túbú í flat screen. Þeim vantar eitthvað "nýtt" svo að fólk kaupi ný sjónvörp.
Ég myndi persónulega kaupa mér Plasma í dag, Panasonic, Philips (samsung panel) eða Samsung, 50" 600hz 0.002 sem er 3D ready og geta notað það þegar það verður mainstream (semsagt aldrei á Íslandi).
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 09:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
Já hversu mikið rafmagni það eyðir skiptir auðvitað ekki höfuðmáli fyrir mig. Ég vil fá sem mest fyrir peninginn.
Ég hef ekki kynnt mér 3D _NEITT_ nema þá auðvitað farið á avatar í bíó og verð að segja að þetta var ekki eitthvað sem ég var að fíla. Litirnir dökkir og margt sem angraði mig..en kannski er það bara eitthvað sem maður á eftir að venjast. Ég sá 3D sjónvarp sem var verið að "frumsýna" í einni verslun hér og var ekki mikið hrifinn af þessu.
Þannig að mig grunar núna að valið muni hugsanlega standa á milli Samsung LED 6000 (2009 línunni) eða þá þessum nýju trylltu panasonic plösmum.
Ég hef ekki kynnt mér 3D _NEITT_ nema þá auðvitað farið á avatar í bíó og verð að segja að þetta var ekki eitthvað sem ég var að fíla. Litirnir dökkir og margt sem angraði mig..en kannski er það bara eitthvað sem maður á eftir að venjast. Ég sá 3D sjónvarp sem var verið að "frumsýna" í einni verslun hér og var ekki mikið hrifinn af þessu.
Þannig að mig grunar núna að valið muni hugsanlega standa á milli Samsung LED 6000 (2009 línunni) eða þá þessum nýju trylltu panasonic plösmum.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 5
- Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 09:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
Valið stendur núna á milli:
http://www.cyberport.de/tv-audio/plasma ... seher.html
eða
http://www.cyberport.de/tv-audio/led-fe ... seher.html
Væri ágætt ef að einhver myndi henda á mig áliti
-Sverrir.
http://www.cyberport.de/tv-audio/plasma ... seher.html
eða
http://www.cyberport.de/tv-audio/led-fe ... seher.html
Væri ágætt ef að einhver myndi henda á mig áliti
-Sverrir.
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 37"-42" LCD eða Plasma.
Statsin eru svipuð (fyrir utan LED auðvitað) þannig ég googlaði þetta bara í drasl og fékk þetta
http://www.digitalversus.com/article-364-6700-36.html - LED
http://www.hdtvtest.co.uk/news/panasoni ... 308169.htm - Panasonic
Ég myndi taka Panasonic græjuna (engar áhyggjur af rafmagnseyðslu). Ef ég væri í þínum sporum myndi ég taka LED tækið.
http://www.digitalversus.com/article-364-6700-36.html - LED
http://www.hdtvtest.co.uk/news/panasoni ... 308169.htm - Panasonic
Ég myndi taka Panasonic græjuna (engar áhyggjur af rafmagnseyðslu). Ef ég væri í þínum sporum myndi ég taka LED tækið.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini