Ég er algjör rati í þessum málum. Ef ég kaupi lén, þarf ég þá að borga af því árslega. Ef ég nota það ekki, er sem sagt ekki með heimasíðu, fæ ég ekki að kaupa það aftur?
Þetta eru svona þær fyrstu spurningar sem mér dettur í hug.
Kaupa Lén erlendis.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa Lén erlendis.
Ef þú kaupir lén í eitt ár, þá áttu það í eitt ár...sama hvort þú sért með heimasíðu eða ekki. Svo eftir eitt ár færðu möguleika á að endurnýja það, ef þú gerir það ekki eftir ákveðinn tíma þá getur að sjálfsögðu einhver annar keypt það.
pseudo-user on a pseudo-terminal