Vodafone fartölvan
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vodafone fartölvan
http://www.vodafone.is/internet/tolvutilbod Þetta er ekkert algalið tilboð er það?. alveg nógu öflug með innbyggðu 3g og hdmi. Er enhver risa galli sem ég er ekki að sjá?, þá auðvitað miðað við verð. Er svona pæla í því að panta mér eina. fínt í háskólan í haust. Ef enhver sniðugur hefur séð betra boð má hann alveg henda link hér á þráðinn. persónulega finnst mér það risa plús að vera með innbyggt 3g og HDMI út þó svo að svona lítil tölva geti ekki spilað neitt nálægt 720p
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone fartölvan
ég gerði þennan þráð því mér finnst eitthvað svo fail að kaupa tölvu af vodafone
Re: Vodafone fartölvan
Hmm, þetta er nú ekkert slæm tölva fyrir skólavinnu og svona, en frá mínum bæjardyrum séð er hún nú orðin svolítið úrelt.
Ef ég væri þú myndi ég skoða betur speccana á tölvunum sem eru til sölu í netverslunum í dag.
Langflestar eru komnar með 2+ Ghz örgjörva, 2+ GB vinnsluminni (úti í USA eru langflestar nýjar með 4GB), 320+ GB harða disk og eru alls ekki mikið dýrari en þessi.
Myndi allavega hugsa málið vel ef ég væri þú.
Ef ég væri þú myndi ég skoða betur speccana á tölvunum sem eru til sölu í netverslunum í dag.
Langflestar eru komnar með 2+ Ghz örgjörva, 2+ GB vinnsluminni (úti í USA eru langflestar nýjar með 4GB), 320+ GB harða disk og eru alls ekki mikið dýrari en þessi.
Myndi allavega hugsa málið vel ef ég væri þú.
Re: Vodafone fartölvan
Jaaaá ókey, þetta er eiginlega netbook. Sá ekki hvað hún er lítil.
Þá er þetta bara fín skutla...
Þá er þetta bara fín skutla...
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone fartölvan
já einmitt. specarnir eru slæmir. Nú er svo langt síðan ég var í tölvu með svipaða specca í xp, er þetta vandamál. mun itunes vera 3 minotur að opnast, google chrome að frjósa og annað vesen
Re: Vodafone fartölvan
Einn kosturinn við þessar vélar er að þær eru mjög hackable ef svo má segja, og mikið community bak við þær.
Ubuntu á Mini
OS X 10.6 Snow Leopard á Mini
Margt annað hægt að gera en að keyra windows
Ubuntu á Mini
OS X 10.6 Snow Leopard á Mini
Margt annað hægt að gera en að keyra windows
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone fartölvan
ef ég panta þetta af amazon fær maður þetta á 65 þúsund sem er aðeins nýrri útgáfa(w7 starter t.d.) en óþolandi ef hún bilar fyrstu 2 árin
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone fartölvan
Þetta er held ég full lítið fyrir skóla.. myndi skoða 12-14" tölvur, þessi er ekki einu sinni með geisladrif (sem fæstar ef einhver svona lítil vél er með)
Ef ég fengi mér svona litla vél (undir 15") þá væru kröfurnar þær að það væri geisladrif, innbyggt 3G, yfir 2GHz örri og allgjört lágmark 2 gb ram.
Ef ég fengi mér svona litla vél (undir 15") þá væru kröfurnar þær að það væri geisladrif, innbyggt 3G, yfir 2GHz örri og allgjört lágmark 2 gb ram.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone fartölvan
já hef reyndar ekki nokkru sinni unnið á 10" rétt séð aðra með svona . kannski rétt að fá að prufa hjá enhverjum kunningja áður en ég panta og verð svo geðbilaður af stærðini
Re: Vodafone fartölvan
akarnid skrifaði:Einn kosturinn við þessar vélar er að þær eru mjög hackable ef svo má segja, og mikið community bak við þær.
Ubuntu á Mini
OS X 10.6 Snow Leopard á Mini
Margt annað hægt að gera en að keyra windows
OS X keyrir ekki á 10, bara 10v.
10 er með Intel 500 skjákortið sem enginn hefur fengið til að virka með OS X, og mun mjög líklega aldrei virka.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone fartölvan
Glazier skrifaði:Þetta er held ég full lítið fyrir skóla.. myndi skoða 12-14" tölvur, þessi er ekki einu sinni með geisladrif (sem fæstar ef einhver svona lítil vél er með)
Ef ég fengi mér svona litla vél (undir 15") þá væru kröfurnar þær að það væri geisladrif, innbyggt 3G, yfir 2GHz örri og allgjört lágmark 2 gb ram.
hver þarf geisladrif i dag?
-
- Geek
- Póstar: 819
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Reputation: 1
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Re: Vodafone fartölvan
Sjálfur er ég að vinna á svipaða vél og þessa í bóknámsgrein í háskóla. Er svo með mjög öfluga borðvél heima. Það hentar mér mjög vel að vera með litla og netta tölvu með góðri battery endingu. Ég nenni ekki að bera mikið drasl og svona. Hinsvegar er galli að ef maður ætlar að gera eitthvað annað með hana (fara í ferðalag og eða langar að spila tölvuleik) þá er hún frekar useless. Ég hef reyndar náð að spila eldri leiki sem hefur dugað hingaðtil.
Svo ég verð að segja að mér finnst þetta fínasta tilboð hjá þeim. Ekkert sem maður gæti svosem farið framá meira fyrir peningnn.
Svo ég verð að segja að mér finnst þetta fínasta tilboð hjá þeim. Ekkert sem maður gæti svosem farið framá meira fyrir peningnn.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Re: Vodafone fartölvan
coldcut skrifaði:Glazier skrifaði:Þetta er held ég full lítið fyrir skóla.. myndi skoða 12-14" tölvur, þessi er ekki einu sinni með geisladrif (sem fæstar ef einhver svona lítil vél er með)
Ef ég fengi mér svona litla vél (undir 15") þá væru kröfurnar þær að það væri geisladrif, innbyggt 3G, yfir 2GHz örri og allgjört lágmark 2 gb ram.
hver þarf geisladrif i dag?
Er alveg á sömu skoðun...
Kröfurnar mínar væru að það væri ekki geisladrif. Geisladrif tekur ALLTOF mikið pláss, myndi frekar vilja hafa hana nettari og léttari.
Man ekki hvenær ég notaði geisladrif síðast.
Re: Vodafone fartölvan
þú verður að fara í einhverja tölvubúð og skoða stærðina! Ég var mjög nálægt því að kaupa mér svona litla tölvu en þegar ég prófaði hana þá var hún bara alltof lítil fyrir mig. Skjárinn var fínn en lyklaborðið var alltof lítið fyrir mig (er með stórar hendur). Bara svona til að benda þér á þetta