Er hægt að breyta venjulegum account í FAN page á facebook?
Konan mín var að lenda í því að síða sem hún er með (Flott stjörnumerki) var fyrirvaralaust lokað og engar skýringar gefnar.
Eftir smá eftirgrennslan sé ég að það er bannað að vera með venjulegar síður ef það eru ekki einstaklingar, t.d. bannað að nota þannig prófíla til að auglýsa.
Og líklega er það ástæðan.
Önnur spurning, vitið þið hvernig maður hefur samband við þá sem stjórna þessu?
Hún var með 2200+ vini og það tekur tíma að byggja svoleiðis upp.
Venjulegur account yfir i FAN page á Facebook.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur