Ég er með ADSL tengingu hjá Ogvodafone - og er að nota innanáliggjandi adsl modem. Það virkar fínt. Held að hraðinn sé 512
ADSL módemið er í borðtölvunni minni.
Nú langar mig að breyta þessu neti í þráðlaust net svo ég geti auðveldlega tengt ferðatölvurnar (win 2000 og win xp) við netið.
1. Hvað þarf ég að hafa í huga þegar ég kaupi svona þráðlausan búnað?
2. Hvar er best að versla svona búnað?
3. Er eitthvað mál að setja svona net upp?
Palm
Þráðlaust net - vantar ráðleggingar
Einfalt mál. Kaupir þér þráðlausan sendi, switch, og netkort í tölvuna sem er með netið. Tengir tölvuna með netið í switchinn, og þráðlausa sendirinn líka. Og þá eiga fartölvunar (ef þær eru með þráðlausum netkortum) að geta tengst þráðlausa sendirinum.
Og sambandi við stillingar, þá er bara að kveikja á ICS (Internet connection sharing) á tölvunni sem er með adslið og láta hinar tölvunar hafa ip á þeirri tölvu í default gw og dns.
Svo er bara að passa að láta wep key á þráðlausa netið og helst mac addressu filter líka.
Vonandi kemur þetta þér eitthvað áfram!
Og sambandi við stillingar, þá er bara að kveikja á ICS (Internet connection sharing) á tölvunni sem er með adslið og láta hinar tölvunar hafa ip á þeirri tölvu í default gw og dns.
Svo er bara að passa að láta wep key á þráðlausa netið og helst mac addressu filter líka.
Vonandi kemur þetta þér eitthvað áfram!
Voffinn has left the building..
Svona er ég með úr tölvulistanum, þetta tæki kostar 6.990 og ég mæli hiklaust með því! Lítið og nett, samt bara 11mbit per sec, en ég býst ekki við að þú sért með 54mbits per sec á löppunum.
Þarna ertu með 128bita wep dulkóðun á merkinu, plús það að geta læst með mac addressu filter. Viðmótið er afar gott og fær þessi sendir 5 stjörnur frá mér! (ekki það að ég hafi prufað marga..en what the heck )
Voffinn has left the building..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ef þú ætlar að tengja margar tölvur (2 eða fleiri) mæli ég með að þú fáir þér Router með innbygðu ADSL mótaldi og eldvegg því það getur verið þreitandi að stilla ICS (sérstaklega ef þú ert ekki með Windows XP á henni) og að þurfa að hafa borðtölvuna alltaf í gangi þegar þú vilt fara á netið í ferðatölvunum.
[url=http://extranet.ejs.is/extranet/ProductDetail.aspx?ProductID=BEFDSR41W-E1]
Ég er með þennan router (nema minn er ekki með þráðlausu neti).[/url]
Það er ekkert mál að stilla hann. Þetta er Þáðlaus sendir, ADSL mótald, Router, 4 porta switch og eldveggur, eina sem þarf til viðbótar við þetta er netkort á borðtölvuna og þá er allt komið. Hann er reyndar dáldið dýrari en þarna ertu kominn með eldvegg sem lokar á allar utanaðkomandi árásir.
Ef þú ert að spara þá skaltu fá þér þennann sem Voffinn bennti á eða þennann fyrir neðan og svo netkort, það er bara aðeins meira mál að setja þá upp en þeir virkar vel sem slíkir þegar því er lokið.
[url=http://extranet.ejs.is/extranet/ProductDetail.aspx?ProductID=WAP11]
Ég er með svona access point.[/url]
Og ég er mjög ánægður með hann, notendaviðmótið er frábært. Ég bý í húsi á 3 pöllum og ég næ sambandi um næstum allt hús. Þú þarft ekki að fá þér switch til að tengja þennan við tölvuna þína, það er nóg að fá netkort í borðtölvuna.
[url=http://extranet.ejs.is/extranet/ProductDetail.aspx?ProductID=BEFDSR41W-E1]
Ég er með þennan router (nema minn er ekki með þráðlausu neti).[/url]
Það er ekkert mál að stilla hann. Þetta er Þáðlaus sendir, ADSL mótald, Router, 4 porta switch og eldveggur, eina sem þarf til viðbótar við þetta er netkort á borðtölvuna og þá er allt komið. Hann er reyndar dáldið dýrari en þarna ertu kominn með eldvegg sem lokar á allar utanaðkomandi árásir.
Ef þú ert að spara þá skaltu fá þér þennann sem Voffinn bennti á eða þennann fyrir neðan og svo netkort, það er bara aðeins meira mál að setja þá upp en þeir virkar vel sem slíkir þegar því er lokið.
[url=http://extranet.ejs.is/extranet/ProductDetail.aspx?ProductID=WAP11]
Ég er með svona access point.[/url]
Og ég er mjög ánægður með hann, notendaviðmótið er frábært. Ég bý í húsi á 3 pöllum og ég næ sambandi um næstum allt hús. Þú þarft ekki að fá þér switch til að tengja þennan við tölvuna þína, það er nóg að fá netkort í borðtölvuna.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
- Reputation: 28
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þráðlaust
Sælir, ég hef verið að pæla í þessu líka, það er að skipta út adsl-usb módemi og frá mér þráðlaust, ég nota mest fartölvu í dag og er búinn að leggja pc í bili.
Málið er að mér langar að geta verið með einhverja þráðlausa tengingu við prentarann minn líka, þannig að spurningin er : er til einhver sniðug lausn við þessu vandamáli hjá mér? Þráðlaust net + þráðlaus prentun??
Með von um skjót svör
Málið er að mér langar að geta verið með einhverja þráðlausa tengingu við prentarann minn líka, þannig að spurningin er : er til einhver sniðug lausn við þessu vandamáli hjá mér? Þráðlaust net + þráðlaus prentun??
Með von um skjót svör
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.
Ég myndi passa uppá að allur búnaðurinn sé 802.11g, ekki 802.11b. G staðlinn er hraðari.
Ég myndi án efa fá mér modem/gateway/WAP í einu tæki þannig að þú þarft ekki að hafa kveikt á borðtölvunni.
Ef að þú ætlar að nota ICS í Windows þá þarftu ekki switch nema að þú sést með fleiri en eina heimatölvu.
Það ætti ekki að vera erfitt að setja þetta upp ef að þú kaupir allt-í-einu tæki, ef að þú veist hvað IP tölur eru ættirðu að geta leitað á netinu að WEP og MAC til þess að læra á það. Ef að þú hefur aldrei sett upp netkerfi(þráðlaus eða ekki) þá ættirðu kannski að hringja í tölvunjörðinn í fjölskyldunni eða allavega vera tilbúinn með númerið í búðinni þar sem að þú keyptir þetta.
Ég myndi án efa fá mér modem/gateway/WAP í einu tæki þannig að þú þarft ekki að hafa kveikt á borðtölvunni.
Ef að þú ætlar að nota ICS í Windows þá þarftu ekki switch nema að þú sést með fleiri en eina heimatölvu.
Það ætti ekki að vera erfitt að setja þetta upp ef að þú kaupir allt-í-einu tæki, ef að þú veist hvað IP tölur eru ættirðu að geta leitað á netinu að WEP og MAC til þess að læra á það. Ef að þú hefur aldrei sett upp netkerfi(þráðlaus eða ekki) þá ættirðu kannski að hringja í tölvunjörðinn í fjölskyldunni eða allavega vera tilbúinn með númerið í búðinni þar sem að þú keyptir þetta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Já það er ekkert mál, en það er dýrt.
Ég fann einn svoleiðis á Computer.is á 17.000 kr bara fyrir parell tengi
http://www.computer.is/vorur/1476
Þú getur kasnski fundið eitthvað ódýrara hjá öðrum (td. EJS, tölvulistanum os.frv.)
Update: Hjá EJS er hægt að fá USB prentþjón sem er hægt að gera þráðlausan með því að láta þráðlaust netkort í hann: http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... tID=PPS1UW
Ég fann einn svoleiðis á Computer.is á 17.000 kr bara fyrir parell tengi
http://www.computer.is/vorur/1476
Þú getur kasnski fundið eitthvað ódýrara hjá öðrum (td. EJS, tölvulistanum os.frv.)
Update: Hjá EJS er hægt að fá USB prentþjón sem er hægt að gera þráðlausan með því að láta þráðlaust netkort í hann: http://extranet.ejs.is/extranet/Product ... tID=PPS1UW