Vinnsla á efni fyrir DVD


Höfundur
jonrunar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 20:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vinnsla á efni fyrir DVD

Pósturaf jonrunar » Fim 06. Maí 2010 09:34

Ég er að klippa saman myndefni í Sony Vegas og setja á DVD, efnið var tekið upp í bestu gæðu á HD vél.

Mig vantar að vita á hvaða formatti og í hvaða gæðum er nauðsynlegt / nægjanlegt til að rendera fyrir DVD diskinn.

Einnig væri gott að vita í hvaða gæðum, stærðum menn eru að rendera fyrir youtube.

kv. Jón



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsla á efni fyrir DVD

Pósturaf kiddi » Fim 06. Maí 2010 10:41

DVD styður eingöngu 720x576 (og 720x480 fyrir NTSC), þannig að ef þú tókst þetta á HD vél þá tókstu þetta væntanlega uppi í widescreen, og þar af leiðandi þyrftirðu að búa til t.d. PAL Widescreen fæl, sem væri 720x576 en með anamorphic/16-9 aspect ratio þannig að myndin virðist þjöppuð, nema þegar hún er spiluð í DVD spilara (hvort sem það er forrit eða set-top spilari)

Youtube hinsvegar tekur við öllu í dag, getur þess vegna sent þeim 1280x720 eða 1920x1080 skrár, bara passa að enkóda það í MPEG4 til að spara þér upload tímann.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6788
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 939
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsla á efni fyrir DVD

Pósturaf Viktor » Fim 06. Maí 2010 12:31

Ég rendera alltaf í FLV fyrir YouTube.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
jonrunar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 29. Jan 2009 20:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vinnsla á efni fyrir DVD

Pósturaf jonrunar » Fös 07. Maí 2010 08:53

takk fyrir þetta