Jæa maður þurfti að færa sig yfir í tal um daginn, var að fá tenginguna í gegn núna, 12mb ADSL ég gerði speedtest á netinu og þetta er árangurinn
vonlaust.. á þetta að vera svona vonlaust,! 1mb í upload ég var með miklumeira á minni 8mb á símanum á undan
**update**
Var að hringja í tal, ég var nefnilega bara stilltur á 8mb... þeir gera það svona þegar maður er að byrja.. ég talaði aðeins við hann og hann stillti tenginguna á 12mb,
Þetta er hraðinn eftir að ég hringdi í þá, nær ekki 12mb innanlands sem er frekar skrítið því ég er að prófa frá reykjavík til keflavíkur..
Kominn yfir í tal..
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Kominn yfir í tal..
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Kominn yfir í tal..
það er svo margt sem getur valdið þessu, lélegar innanhúslagnir, lengt símasnúru úr router í vegg, lengd frá símstöð og hvort vél sem á wifi eða wired tengd.
Þótt þú sért stilltur á 12mb í dslam þýðir ekki alltaf að þú fáir akkúrat 12mb endabúnað.
Þótt þú sért stilltur á 12mb í dslam þýðir ekki alltaf að þú fáir akkúrat 12mb endabúnað.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: Kominn yfir í tal..
ponzer skrifaði:það er svo margt sem getur valdið þessu, lélegar innanhúslagnir, lengt símasnúru úr router í vegg, lengd frá símstöð og hvort vél sem á wifi eða wired tengd.
Þótt þú sért stilltur á 12mb í dslam þýðir ekki alltaf að þú fáir akkúrat 12mb endabúnað.
Þetta var alltaf svona hjá mér hjá Tal. Á tímabili var ég meira segja á vitlausu protocoli. Ég VEIT hinsvegar að ég er með góðar lagnir, og nálægt símstöð, enda er ég að synca á rúmlega 18Mbit á 16mbit tengingu frá Símanum, vs ~10 hjá Tal á 12Mbit tengingu.
Bara sáttur með símann.
Re: Kominn yfir í tal..
Djöfull hlakka ég til að lesa einhvern svona póst sem er ekki bara væl frá einhverjum sem veit ekki betur, eins og Ponzer segir þá er ekki óeðlilegt að þú sért að fá 10Mbit á hraðatesti á 12Mbit tengingu. - Tengdu þig með kapli, slökktu á öðrum tölvum og downloadinu í tölvunni þinni og mældu síðan aftur, og eins og öll símafyrirtæki selja tengingarnar sínar þá er pakkinn seldur "Allt að 12Mbit hraði" það er einungis út af því að það er ekki hægt að ábyrgjast innanhúslagnir og annað slíkt sem er einungis vandamál hjá viðskiptavini.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Kominn yfir í tal..
Fékk allavega fullspeed á öllu þegar ég var með 8mb í símanum, lengd á snúru frá router í tölvuna mína er hálfur metri, dsl snúran er svona 1meter allt hlið við hlið..
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Kominn yfir í tal..
Er þetta ekki bara eðlilegt fyrir þráðlaust net ?
Er með 10mb tengingu held ég alveg örugglega.
Nörd