Tónlistar safn, ID tag

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 04. Maí 2010 14:54

Góðan dag

Mig langar að spyrja ykkur hvort að þið vitið um gott forrit til að laga til í tónlista safninu hjá manni. Ég er með fullt af diskum sem að mig langar að laga, laga ID-tagið á þeim, nenni ekki að gera það við hvert og eitt í einu.

Kv. PepsiMaxIsti



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf Lexxinn » Þri 04. Maí 2010 15:15

Ég er dáldið sammála þessu og vantar þetta líka er með yfir 15 gb af tónlist í tölvunni og vantar smá flokkun og endurröðun á það.

En annars frítt Bumb.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf hauksinick » Þri 04. Maí 2010 15:20

ég er með rétt yfir 100 gb af tónlist,tónlistin sem er ekki svona organized bara hlusta ég nánast ekkert á,,,,vantar svona forrit,


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf Bioeight » Þri 04. Maí 2010 15:21

iTunes gerir þetta að einhverju leyti, hægt að breyta nafni á höfundi, diski, lagi á mörgum lögum í einu. Ég komst reyndar að því seinna að iTunes ruglaði öllu möppuskipulaginu mínu líka. Hlýtur að vera hægt að gera þetta án þess að gera það, maður þarf bara að vita hvað maður er að gera. Skoðaði mörg önnur forrit til að checka hvort það væri til eitthvað þægilegt og gott en fann ekkert.

Síðar komst ég að því að það er hægt að gera þetta bara beint í Windows Explorer - Properties, í það minnsta í Windows 7. Ég henti þar af leiðandi iTunes og nota bara Winamp og breyti því sem þarf að breyta í Windows Explorer, Music folderinn minn er ennþá í rúst eftir iTunes samt, verð að laga það einhvern tímann.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 04. Maí 2010 15:30

Jæja eftir að hafa googlað smá meira þá komst ég í tæri við eitt forrithttp://www.collectorz.com/mp3/, sem að ég veit ekki allveg hvort að virkar allmennilega eða ekki, en ætla að gefa því séns og sjá hvort að ég nái ekki að laga til allavega nöfnin á lögunum, laga folderana til seinna. Fann það svo á síðu sjórængjanna og það virkar. Endilega látið vita hvort að þið prufið þetta og hvort að þetta virkar vel fyrir ykkur. Ef að þið vitið/finnið eitthvað annað forrit sem að gerir það sama sem að er betra meigiði endilega láta vita.


Kv. PepsiMaxIsti




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf SteiniP » Þri 04. Maí 2010 15:51

Tag&rename alveg einstaklega þægilegt forrit þegar maður er kominn upp á lag með það
http://www.softpointer.com/tr.htm

Getur tekið tags út frá filenames eða af netinu.



Skjámynd

Höfundur
PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf PepsiMaxIsti » Þri 04. Maí 2010 16:03

SteiniP skrifaði:Tag&rename alveg einstaklega þægilegt forrit þegar maður er kominn upp á lag með það
http://www.softpointer.com/tr.htm

Getur tekið tags út frá filenames eða af netinu.


Ertu með einhverja sniðuga síðu þar sem að hægt er að fynna lykil fyrir þetta, þar sem að þetta er bara 30 daga útgáfa




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf JohnnyX » Þri 04. Maí 2010 16:04

TuneUp Media er líka fínt hef ég heyrt. Ekki notast við það sjálfur.




Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf Leviathan » Þri 04. Maí 2010 16:07

SteiniP skrifaði:Tag&rename alveg einstaklega þægilegt forrit þegar maður er kominn upp á lag með það
http://www.softpointer.com/tr.htm

Getur tekið tags út frá filenames eða af netinu.

Frábært forrit, mæli með því.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf intenz » Þri 04. Maí 2010 16:08

Ég hef bara notað Winamp hingað til með góðum árangri


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf SteiniP » Þri 04. Maí 2010 16:19

PepsiMaxIsti skrifaði:
SteiniP skrifaði:Tag&rename alveg einstaklega þægilegt forrit þegar maður er kominn upp á lag með það
http://www.softpointer.com/tr.htm

Getur tekið tags út frá filenames eða af netinu.


Ertu með einhverja sniðuga síðu þar sem að hægt er að fynna lykil fyrir þetta, þar sem að þetta er bara 30 daga útgáfa

minnir að þetta sé nagware, þannig þú getur notað trialið endalaust en það kemur alltaf gluggi þegar þú kveikir á því þar sem þú smellir á "continue testing" eða álíka eftir 30 daga.

annars geturðu bara kíkt á piratebay ;)



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf Blues- » Þri 04. Maí 2010 19:54

Musicbrainz Picard .. rokkar feitt ..




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Tónlistar safn, ID tag

Pósturaf wicket » Þri 04. Maí 2010 21:19

Musicbrainz og Tag & Rename eru einu forritin sem ég hef prófað. Mæli hiklaust með þeim báðum.

mediamonkey er líka forrit sem að ég hef séð dásamað og menn hafa líka verið að tala vel um þessir fídusar séu flottir í nýjasta Windows Media player (eitthvað sem maður átti ekki von á að heyra).