Smá hjálp með UDMA?


Höfundur
HellSlayer
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 25. Júl 2003 03:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá hjálp með UDMA?

Pósturaf HellSlayer » Fim 01. Jan 2004 22:59

Ég er að nota 2 HDD annar er WD 40 GB diskur og hinn er gamall maxtor 10 GB diskur..

Málið er að mig langar til að hafa UDMA mode 5 á WD disknum og UDMA mode 2 á Maxtoinum en þegar ég fer að checka á stillingunum á UDMA í chipsettinu sem stýrir IDE þá er allt bara á auto og ég get engu breytt.

Þá prufaði ég að taka Maxtorinn úr og hafa bara WD diskinn í til að gá hvort að það myndi þá sjálfkrafa fara yfir á UDMA Mode 5 en það gerðist ekki.

Ég veit að WD diskurunn styður UDMA mode 5 ég checkaði á því í bæklingum sem fylgdi með og ég veit líka að Móðurborðið mitt styður UDMA mode 5 líka...

Kann einhver af ykkur að breyta þessu???


My computer is an enigma!!

Skjámynd

Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Pósturaf Roggi » Fim 01. Jan 2004 23:26

Á við svipað vandamál að stríða, stillti báða diskana mína á DMA if available en þeir eru fastir í PIO :?


1337


Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gandalf » Fös 02. Jan 2004 02:39

spyr eins og heimskingi, en hvað er udma ?


"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Fös 02. Jan 2004 09:12

Ultra Direct Memory Access

Ef það er notað PIO í staðinn, þá þarf örgjörvinn að vinna miklu meira og hraðinn er mjög lélegur.


"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003