Netið að detta út annað slagið.

Skjámynd

Höfundur
Helfari
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 25. Feb 2004 15:04
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Staða: Ótengdur

Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf Helfari » Lau 01. Maí 2010 01:40

Sælir netverjar.

Ég er að lenda í því stundum að þegar ég er búinn að opna facebook, gmail og kannski vaktina þá opnast allt fínt og flott en þegar ég reyni að vafra þá dettur allt út og netið virkar ekki fyrr en ég restarta routernum. Það sem mig langaði að vita er hvort aðrir hafa verið að lenda í svona bulli ?

Ég er með 2 - 3 ára gamlan router og var að spá í að prófa að biðja um nýjan ef þetta fer ekki að lagast. Ætli það sé nokkuð mál hjá símanum að fá úthlutuðum nýjum ?


never sharpen a boomerang


Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf Elmar » Lau 01. Maí 2010 03:03

lenti í þessu um daginn, gæti verið svo margt t.d línan inní húsin, jafnvel samband frá net instungu og í router,netsnúran "myndi prufa að skipta út snúru" eða jafnvel routerin með vesen en gerist sjaldan.. í mínu tilfelli þá var netinstungan i vegnum slöpp og ég mixaði það og hefur ekki slegið feil slag hingað til, og ekkert mál að uppfæra í nýju routerana, nýlega komnin hvítur og flottur router hjá símanum :) skilar bara gamla og færð nýju týpuna.


....

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf Glazier » Lau 01. Maí 2010 08:31

Ég lendi líka oft í þessu, fæ upp speed touch síðu þar sem ég get click-að á retry.
Óþolandi !

Er líka hjá símanum.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf biturk » Lau 01. Maí 2010 08:39

framkvæmdu factory reset á routernum


eða hringdu í 800 7000 og segðu þeim hvað er vandamálið og hvað þú ert búinn að vera að prófa án árangurs, til þess er þessi frábæra þjónusta þeirra :roll:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf Glazier » Lau 01. Maí 2010 08:45

biturk skrifaði:framkvæmdu factory reset á routernum


eða hringdu í 800 7000 og segðu þeim hvað er vandamálið og hvað þú ert búinn að vera að prófa án árangurs, til þess er þessi frábæra þjónusta þeirra :roll:

Netið hjá mér var alltaf að detta út á tímabili svo var þetta farið að ofgerast svo ég hringdi í þjónustuverið þar sagði hann mér sá sem svaraði að hann sæi á skjánum hjá sér að netið hafi dottið út 136 sinnum sólahringinn á undan og þeir ætluðu að senda mann á staðinn að skipta um router hjá mér.
Ég prófaði að gera þetta factory reset það virkaði og núna er þetta byrjað að detta aftur út hjá mér (2 mánuðir síðan ég reset-aði).
En dettur samt ekki út með svona stuttu millibili eins og fyrir 2 mánuðum.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf biturk » Lau 01. Maí 2010 08:48

ég lenti einstaka sinnum í þessum vandamálum þegar ég bjó í steinahlíðinni, kannski í viku eða svo þurfti ég að factory resetta 3 sinnum, síðann eru liðin 4 ár og ég hef tvisvar eftir það factory resettað og í hvorugt skipti af því ég þurfti þess eitthvað sérstaklega =D>


bottom line, hringja í 8007000 ef þeir geta ekki aðstoðað í gegnum síma þá er sendur viðgerðamaður og hlutirnir fixaðir


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf BjarkiB » Lau 01. Maí 2010 10:51

Gerist þetta ekki þegar síminn hringir? ef svo er gæti vel verið að þú þarft að skipta um smásíu. Annasr netið hjá mér datt stundum út til að þeir hjá símanum minkuðu lengdina á línunni.



Skjámynd

Höfundur
Helfari
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Mið 25. Feb 2004 15:04
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf Helfari » Lau 01. Maí 2010 13:40

Frábært að það sé hægt að biðja bara um nýjann, ég er nýbúinn að vera í sambandi við þá hjá símanum vegna þess hvað er í gangi hjá mér. Þeir vilja meina að það sé eitthvað við tenginuna innanhúss en ég ætla að prófa að skipta um router áður en ég fer að draga nýja kapla í þetta.

Smásíjurnar get ég svosem skipt um í leiðinni og ég fæ nýja routerinn :)


never sharpen a boomerang


akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Netið að detta út annað slagið.

Pósturaf akarnid » Sun 02. Maí 2010 15:38

Þetta með að fá Speedtouch síðuna upp er hvimleiður fídus á routernum sem heitir Web Browsing Interception. Það má slökkva á því með því að logga sig inn á router (192.168.1.254 / speedtouch.lan) og fara í Configuration->Configure og setja þetta á Disabled. Þá þegar þú nærð ekki samband við $SOME_SITE þá kemur bara 404 síða browsers.