Hiti í ferðatölvu


Höfundur
dQor
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Sun 17. Jan 2010 17:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hiti í ferðatölvu

Pósturaf dQor » Lau 01. Maí 2010 01:11

Sælir.

Lenti í því fyrir einhverju síðan að það byrjaði að "skrölta" í viftunni í Acer lappanum hjá mér, eftir nokkrar pirrandi vikur þá sem betur fer hætti þetta.
Þá byrjaði hún hinsvegar að drepa á sér mjög líklega vegna ofhitnunar, þannig að ég keypti aðra viftu og setti í vélina. Því miður þá skröltir hún líka dálítið og tölvan er byrjuð að fara uppí mjög leiðinleg hitastig:

Mynd

Ég er gjörsamlega búinn að blása hvert einasta rykkorn úr tölvunni, þannig að það er ekki vandamálið.

- Gæti ég reddað þessu með kælikremi?
- Hvað veldur þessu "skrölti" í viftunni ? Eru spaðarnir að rekast í, eða er legan farin ?