Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Hvað horfir þú á þegar þú kaupir þér örgjörva?

Atkvæðagreiðslan endaði Lau 19. Okt 2002 18:35

Overclocking möguleikar
0
Engin atkvæði
Overheating vörn
1
6%
Verð
4
22%
Hraði
4
22%
Stöðuleiki
8
44%
Compatability?
1
6%
 
Samtals atkvæði: 18

Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?

Pósturaf Jakob » Fim 01. Jan 1970 00:00

Hvaða CPU fídus er mikilvægastur?



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 01. Jan 1970 00:00

þetta fer svo allveg eftir því í hvað á að nota tölvuna, verður þetta bara svona tölva sem verða spilaðir leikir þá er gott að vera með mikin hraða og að hann hitni ekki mikið, líka upp á framtíðina er gott að það sé hægt að overclocka hann.
Ef þessi tölva á að verða server tölva er hitavörn og stöðuleiki málið.
Svo er málið með verð það er AMD XP verð og Intel Pentium verð, en er þetta ekki að verða mjög svipað, ég las um daginn að intel hefðu verið að lækka veriðið á öllum örgjörvum undir 2.8 ghz (meira að segja hér minnir mig).
þetta er svo misjafnt, en ég geri ráð fyrir að þú sért að leita að örgjörva í leikjatölvu, og ég ætla að svara eftir því...
Láttu vita ef staðreyndin er önnur.


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Fim 01. Jan 1970 00:00

MMX




Buddy
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 22:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Buddy » Fim 01. Jan 1970 00:00

Ég verð að segja verð/yfirklukkunar möguleikar, ''bang per buck''.

Stöðugleiki er ekki fólginn í örgjörfum. Athlon, P4 og P3 örgjörfar eru tiltölulega stöðugir og þeir fáu gallar sem hafa komið fram eru yfirleitt lagaðir í microkóða í stýrikerfum og forritum (sjá t.d P3 og excel villur). Stöðuleiki er fólginn í kubbasettum móðurborðana sem örgjörfarnir eru settir á ásamt útfærslum mismunandi móðurborðs framleiðenda.

Hitavörnin er dæmi um þetta. Hún er t.d ekki innbyggð í Athlon örgjörfana (nema að litlu leyti) heldur treysta þeir á móðurborðs framleiðendurna að koma henni á. Öll server Athlon móðurborð hafa hitavörn á sem ver örgjörfann fyrir skemmdum og flest nýleg ''consumer'' móðurborð.



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 01. Jan 1970 00:00

Reyndar þegar AMD gaf út XP örgjöafan/örgafan (man aldrei hvort það er) þá sögðu þeir að þeir hefðu laga hitavandamálin sem er reyndar satt, ég hef ekki heyrt um neinn örgjörva sem hitnar eins mikið og AMD Athlon t-Bird 1400mhz. XP örrarnir eru ekki að hitna mikið meira en pentium 4


hah, Davíð í herinn og herinn burt


Asgeir
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 15:23
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Asgeir » Fim 01. Jan 1970 00:00

Held að hraði og overclocking er mikilvægast þegar kemur að leikjum, annars fer þetta nátturulega mikið eftir því i hvað verið er að nota vélina.



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 01. Jan 1970 00:00

svo líka þá eru eigninlega bara tvær tegundir sem koma til grina á íslandi í dag (að mínu mati, og fyrir heima tölvur) það eru
Amd Athlon XP (ódýrari, hraðari, heitari)
Intel Pentiun 4 (dýrari, stabýlli, hitnar ekki eins mikið)
leiðréttið mig ef ég fer með rankt mál...


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 01. Jan 1970 00:00

það eru nú bara 3 tegundir sem að koma til greina í heiminum (HELD ég) :)
AMD, Intel og Via
það er soldið villandi þar sem að þú segir að AMD sé hraðari. AMD Athlon XP 2Ghz er hraðari en Intel P4 2Ghz. sumir hefðu kannski skilið þetta þannig að AMD sé alltaf hraðari en Intel en það eru nú kannski ekki svo miklir nýliði'ar hérna 8)
annars held ég að þetta sé allt rétt hjá þér, hef nú samt aldrei talið AMD óstabílan.............



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 01. Jan 1970 00:00

daddara smá mistök afsakið :oops:
Síðast breytt af Atlinn á Mán 30. Sep 2002 18:18, breytt samtals 1 sinni.


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Fim 01. Jan 1970 00:00

[quote="MezzUp":1m83e8rg]það eru nú bara 3 tegundir sem að koma til greina í heiminum (HELD ég) :)
AMD, Intel og Via
það er soldið villandi þar sem að þú segir að AMD sé hraðari. AMD Athlon XP 2Ghz er hraðari en Intel P4 2Ghz. sumir hefðu kannski skilið þetta þannig að AMD sé alltaf hraðari en Intel en það eru nú kannski ekki svo miklir nýliði'ar hérna 8)
annars held ég að þetta sé allt rétt hjá þér, hef nú samt aldrei talið AMD óstabílan.............[/quote:1m83e8rg]

...Jæja samhvæmt tomshardware eru bara til 3 gerðir, en hraðasti VIA örrinn þar er bara 1,0 ghz...

Það er AMD athlon 2000XP+ (ekkert mhz þarna en hann er held ég 1.67ghz... 2200XP+ er 1.8ghz)
Svo er það Intel pentium 1800mhz
[url=http://www12.tomshardware.com/Tdb/cpu_show_us.html?TdbSess=7ab97e756fa189ffb8fe53f5a47a2907&country=1&x%5B%5D=285&x%5B%5D=205&show_long=Compare:1m83e8rg]Samanburður[/url:1m83e8rg]
þarna sér maður að AMD-inn er með minni "system bus" en aftur á móti er hann með 16x meira "L2 Cache" sem skiptir máli.
Þar segir líka að AMD-inn sé dýrari en það er eftir að Intel lækkuðu alla örgöfa undir 2,8ghz um næstum helming um daginn, þessi lækkun er ekki komin til íslands og verður örugglega smá tíma á leiðinni.

Ég sagði ekki að AMD væri óstabíll, ég sagði að Intell væri stabílli en AMD


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jan 1970 00:00

Ég er með tvær tölvur sem ég setti saman sjálfur, önnur er Intel P4 1.7Ghz með 512mb RAMBUS hin er AMD XP 2000+ með 512ddr333.

Báðar tölvurnar eru stöðugar og góðar, hvorug hefur frosið eða krassað.
AMD tölvan kostaði mig töluvert minna en Intel og þrátt fyrir það er hún að benchmarkast mun öflugri en Intel þrátt fyrir að klukkuhraðinn sé svipaður.

Ef ég væri að fara að setja saman nýtt system núna þá satt best að segja veit ég ekki hvort ég tæki AMD eða Intel.
Þetta virkar allt mjög vel, ég myndi hugsanlega leita mér að góðu móbói og láta það síðan ráða ferðinni.

Annars verður tölva nr.3 á mínu heimili Laptop og þá kemur ekkert annað en Intel til greina.



Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Pósturaf kemiztry » Fim 01. Jan 1970 00:00

AMD 2000XP á að jafnast á við P4 2000MHz þó svo að AMDinn sé gefinn upp með færri Megahertz þá eru þau víst "öflugari" :? En ég veit ekki ég hugsa að ég haldi mig við Intel enda hafa örgjörvarnir frá þeim lækkað alveg talsvert. Hitaruglið hjá AMD er ennþá að halda mér frá þeim :wink:


kemiztry

Skjámynd

Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Reputation: 0
Staðsetning: Earth(for now)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hades » Fim 01. Jan 1970 00:00

þetta með hraða mismuninn á Amd eða Intel,þá er það spurning um hvað þú ert að gera .....

ef þú ert að fara spila leiki eða gera grafik þá er það amd sem er málið
en ef þú ætlar að gera eitthvað annað , þá er það Intel.
Ok ég veit að ég er að taka í svoldið stóra flokka og eflaust eru amd örrarnir betri í eitthverju fleirru en þetta er svona í stórum dráttum.

Fyrir mig er stöðugleikin allt og er ég því með Intel í minni vél.Ég var með Amd í vélinni minni fyrir nokkru en skipti því að mér fannst Amd ekki vera standa sig nógu vel(ég er svoldið í hlóðvinnslu)
annars myndi ég fá mér Amd ef ég ætlaði að fá mér Leikjavél


**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**

Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Mán 07. Okt 2002 13:00

það eru til fleiri tegundir af örgjöfum en AMD, Intel og VIA...
http://www.ejs.is/bunadur/vorulysing.asp?pid=345
Sun Ultra spark.. ég var að frétta að Háskóli Íslands var að kaupa sun tölvu með fjórum 750mhz örgjörvum og 8 gig í minni minnir mig
þetta eru einhverjur öfur örgjöfar :)

64GB innraminni!!!!!!!þessi er flott


hah, Davíð í herinn og herinn burt