Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Allt utan efnis

Ég nota

Itunes
29
31%
Songbird
3
3%
Winamp
29
31%
Windows Media player
13
14%
VLC
8
9%
JetAudio
1
1%
Media Jukebox
0
Engin atkvæði
Nota annað - Tek fram í þræðinum hvað það er.
10
11%
 
Samtals atkvæði: 93

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf BjarniTS » Mið 28. Apr 2010 19:02

Mynd

Er að reyna að ákveða mig hvaða forrit best væri að nota.
Er í WIndows 7 og langar í eitthvað létt og þægilegt.


Nörd


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf vesley » Mið 28. Apr 2010 19:04

Minnir að svona þráður hafi komið nokkuð oft upp..

en ég sjálfur nota bara Itunes og það er einfaldlega bara útaf leti. hef ekki gefið mér nægann tíma til að prufa winamp nógu mikið til að fýla það.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf Páll » Mið 28. Apr 2010 19:05

Ég sjálfur nota Itunes og VLC... roosa þæginleg forrit..




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf biturk » Mið 28. Apr 2010 19:09

hvar er foobar2000?


eini spilarinn sem er nothæfur í tónlist! gerir allt sem þú vilt, endalaust af auka forritum í hann og tekur ekkert í vinnslu, drauma forrit! :)


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf SolidFeather » Mið 28. Apr 2010 19:20

Foobar2000 - Því að hann er bestur.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf GullMoli » Mið 28. Apr 2010 19:22



Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf AntiTrust » Mið 28. Apr 2010 19:48

Foobar og Winamp.



Skjámynd

birgirdavid
Ofur-Nörd
Póstar: 299
Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf birgirdavid » Mið 28. Apr 2010 19:54

MediaMonkey :D


Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595

Iphone 4S

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf intenz » Mið 28. Apr 2010 20:02

Ég get ekki vanist media library'inu í Winamp, annars myndi ég örugglega nota það.

Ég hef prófað flest allt.

En því miður nota ég iTunes.

Ef þú ert með mikið vinnsluminni er iTunes án efa bestur.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf zedro » Mið 28. Apr 2010 20:02

Foobar2000 FTW!


Kísildalur.is þar sem nördin versla


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf AntiTrust » Mið 28. Apr 2010 20:06

intenz skrifaði:Ef þú ert með mikið vinnsluminni er iTunes án efa bestur.


Heeeh. Myndi fara varlega í slíkar staðhæfingar ;)

Myndi ekki nota þetta forrit þótt ég fengi borgað fyrir það, og ég meina það.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf biturk » Mið 28. Apr 2010 20:08

AntiTrust skrifaði:
intenz skrifaði:Ef þú ert með mikið vinnsluminni er iTunes án efa bestur.


Heeeh. Myndi fara varlega í slíkar staðhæfingar ;)

Myndi ekki nota þetta forrit þótt ég fengi borgað fyrir það, og ég meina það.



algerlega sammála, skiptir engu hvaða tala yrði nefnd, þetta vírus niðurhalandi rusl skal ekki koma nálægt minni tölvu :hnuss


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf intenz » Mið 28. Apr 2010 20:14

AntiTrust skrifaði:
intenz skrifaði:Ef þú ert með mikið vinnsluminni er iTunes án efa bestur.


Heeeh. Myndi fara varlega í slíkar staðhæfingar ;)

Myndi ekki nota þetta forrit þótt ég fengi borgað fyrir það, og ég meina það.

Með bestur meinti ég að vitaskuld þægilegastur. :P

Ég þoli ekki neitt frá Apple en iTunes er minn vinur! Jú jú, memory hog og allt það en með mikið vinnsluminni finnuru lítið sem ekkert fyrir því.

Songbird sem á að vera voða svipað iTunes, nema miklu hraðvirkara, er eitt mesta drasl sem ég hef installað inn á mína tölvu.

biturk skrifaði:algerlega sammála, skiptir engu hvaða tala yrði nefnd, þetta vírus niðurhalandi rusl skal ekki koma nálægt minni tölvu :hnuss

Ert þú ekki að rugla við LimeWire? :lol:
Síðast breytt af intenz á Mið 28. Apr 2010 20:15, breytt samtals 1 sinni.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf vesley » Mið 28. Apr 2010 20:15

biturk skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
intenz skrifaði:Ef þú ert með mikið vinnsluminni er iTunes án efa bestur.


Heeeh. Myndi fara varlega í slíkar staðhæfingar ;)

Myndi ekki nota þetta forrit þótt ég fengi borgað fyrir það, og ég meina það.



algerlega sammála, skiptir engu hvaða tala yrði nefnd, þetta vírus niðurhalandi rusl skal ekki koma nálægt minni tölvu :hnuss



Itunes vírus niðurhalandi ? hvernig þá ?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf gardar » Mið 28. Apr 2010 20:18

MPD og mplayer




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf biturk » Mið 28. Apr 2010 20:21

biturk skrifaði:
AntiTrust skrifaði:
intenz skrifaði:Ef þú ert með mikið vinnsluminni er iTunes án efa bestur.


Heeeh. Myndi fara varlega í slíkar staðhæfingar ;)

Myndi ekki nota þetta forrit þótt ég fengi borgað fyrir það, og ég meina það.



algerlega sammála, skiptir engu hvaða tala yrði nefnd, þetta vírus niðurhalandi rusl skal ekki koma nálægt minni tölvu :hnuss



Itunes vírus niðurhalandi ? hvernig þá ?[/quote]


hvernig? á ég að þurfa að lýsa eitthvað fyrir þér hvernig vírusar koma í tölvur????


ég asnaðist einu sinni til að setja itunes í tölvuna mína og á því stutta tímabili sem það var inni var tölvan full af vírusum, henti honum út og síðann þá hefur ekkert verið um vírusa, ég veit sosem ekki hvað í þessu skítaforriti er að ná í vírusa eða hvort það sé bara uppfærslan en eitthvað er það.


ég mun aldrei lata mér detta í hug að nota neitt sem kemur frá apple, þetta er mesta skíta company sem til er í heiminum og engin tala sem er nefnd mun fá mig til að nota vöru frá þeim :hnuss


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf AntiTrust » Mið 28. Apr 2010 20:25

intenz skrifaði:
Ég þoli ekki neitt frá Apple en iTunes er minn vinur! Jú jú, memory hog og allt það en með mikið vinnsluminni finnuru lítið sem ekkert fyrir því.

Songbird sem á að vera voða svipað iTunes, nema miklu hraðvirkara, er eitt mesta drasl sem ég hef installað inn á mína tölvu.


Skítt með hvað þetta forrit tekur mikið resources, þetta forrit hefur fleiri galla :

*Við update þarf oftar en ekki að setja allt forritið upp aftur, ekki bara fixið sjálft
*DRM !!!!
*Monitorar ekki foldera - STÓR galli
*Allskonar sull sem fylgir með iTunes, background iPod services, helpers og flr. Alltaf að bjóða manni upp á að sækja FOKKING Safari.
*Mini playerinn er hræðilega hræðilega limiteraður
*Lélegt playlist support import/export
*Viðbjóðslegt sortering ferli, stútar library-inu hjá manni ef maður asnast til að láta iTunes um það.
*.. Var ég búinn að minnast á að þetta forrit tekur um það bil 5-10x meira resources en FooBar, Winamp, etc?

Svo ég gleymi nú ekki aðalatriðinu. Styð ekki Apple með neinu móti, sérstaklega ekki í ljósi þess hvernig þeir eru að haga sér og sínum stefnum undanfarið.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf intenz » Mið 28. Apr 2010 20:27

Þú ert svo skemmtilega málefnalegur biturk. :lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf BjarniTS » Mið 28. Apr 2010 20:27

biturk skrifaði:

* hvernig? á ég að þurfa að lýsa eitthvað fyrir þér hvernig vírusar koma í tölvur????
* ég asnaðist einu sinni til að setja itunes í tölvuna mína og
* á því stutta tímabili sem það var inni var tölvan full af vírusum,
* veit sosem ekki hvað í þessu skítaforriti er að ná í vírusa eða hvort það sé bara uppfærslan en eitthvað er það.
* ég mun aldrei lata mér detta í hug að nota neitt sem kemur frá apple,
* þetta er mesta skíta company sem til er í heiminum og
* engin tala sem er nefnd mun fá mig til að nota vöru frá þeim :hnuss


Ertu að lesa yfir það sem þú skrifar ?

Þetta er bara rugl hjá þér , apple eru ekkert að negla vírusum á pc notendur , þú hefur bara verið að skoða eitthvað á þessum tíma sem að hefur innihaldið svona mikið af vírusum.


Nörd

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf einarhr » Mið 28. Apr 2010 20:58

Ég nota Itunes og Media Monkey. MM nota ég til að uppfæra safnið mitt og sækja ID tagga fyrir lög og einnig cover sem ég á í vandræðum að finna í Itunes. Btw ég nota Itunes því ég á Iphone, annars væri það bara Media Monkey


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf SteiniP » Mið 28. Apr 2010 21:08

Nota bara foobar. Eina vitið.



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf Saber » Mið 28. Apr 2010 21:15

AntiTrust skrifaði:*Við update þarf oftar en ekki að setja allt forritið upp aftur, ekki bara fixið sjálft
*DRM !!!!
*Monitorar ekki foldera - STÓR galli
*Allskonar sull sem fylgir með iTunes, background iPod services, helpers og flr. Alltaf að bjóða manni upp á að sækja FOKKING Safari.
*Mini playerinn er hræðilega hræðilega limiteraður
*Lélegt playlist support import/export
*Viðbjóðslegt sortering ferli, stútar library-inu hjá manni ef maður asnast til að láta iTunes um það.
*.. Var ég búinn að minnast á að þetta forrit tekur um það bil 5-10x meira resources en FooBar, Winamp, etc?

Svo ég gleymi nú ekki aðalatriðinu. Styð ekki Apple með neinu móti, sérstaklega ekki í ljósi þess hvernig þeir eru að haga sér og sínum stefnum undanfarið.


=D>
Man ég rétt, spilar ekki Itunes bara WAV, AIF, MP3 og M4A/AAC?

Foobar og Winamp FTW!


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf Danni V8 » Mið 28. Apr 2010 21:40

Nota WMP12. Dugar í allt media handling sem ég þarf :D


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf beatmaster » Mið 28. Apr 2010 21:40

Danni V8 skrifaði:Nota WMP12. Dugar í allt media handling sem ég þarf :D
x2


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða forrit noti þið til að spila tónlist ?

Pósturaf bAZik » Mið 28. Apr 2010 21:45

Ég druslast til að nota iTunes útaf nokkrum ástæðum:
* Genius
* iPod
* HQ artwork úr iTunes store
* Létt í vinnslu (nei djók :lol: )

Hef notað, og nota stundum foobar2k, en það er bara mun auðveldara að nota iTunes miðað við hvernig mitt tónlistar safn er uppsett..

En.. foobar2k er samt awesome!