Veit einhver hvort það sé eitthvað spunnið í þetta forritunarnám hjá NTV?
http://www.ntv.is/?i=329
forritun hjá NTV
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
Veit ekki mikið um það nám hjá þeim.
En ég fór í kerfisumsjónar nám hjá þeim og líkaði það mjög vel.Mjög fær kennari sem kenndi mér í því ákveðna námskeiði,hann var mikið inní öllu því sem var í gangi almennt á atvinnumarkaðnum tengt tölvubransanum og kenndi í samræmi við það.
Þetta var allavegana stökkpallur fyrir mig að fara út í það að halda áfram í námi tengt tölvunarfræði og er ég núna í námi í Hr í tölvunarfræði.
Annars eru forrtunarnámið í Háskólanum í Reykjavík mjög öflugt ef þú hefur tök á að fara þangað.
En ég fór í kerfisumsjónar nám hjá þeim og líkaði það mjög vel.Mjög fær kennari sem kenndi mér í því ákveðna námskeiði,hann var mikið inní öllu því sem var í gangi almennt á atvinnumarkaðnum tengt tölvubransanum og kenndi í samræmi við það.
Þetta var allavegana stökkpallur fyrir mig að fara út í það að halda áfram í námi tengt tölvunarfræði og er ég núna í námi í Hr í tölvunarfræði.
Annars eru forrtunarnámið í Háskólanum í Reykjavík mjög öflugt ef þú hefur tök á að fara þangað.
Just do IT
√
√
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
Mér sýnist þetta nú ekkert vera svakalegur peningur fyrir svona nám.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
Málið er að ég get ekki farið í dagskóla, er í fullri vinnu. Hafði hugsað þetta meira sem svolítið hobbí. Væri gaman að heyra frá einhverjum sem hafi farið í þetta eða þekkir eitthvað til námsins.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
Ég hugsa að þetta sé sniðugt, og svo þegar þú ert búinn með þetta að skella sér þá bara í kerfisfræði/tölvunarfræði í HR í HMV (Háskólanám með vinnu).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
hagur skrifaði:Ég hugsa að þetta sé sniðugt, og svo þegar þú ert búinn með þetta að skella sér þá bara í kerfisfræði/tölvunarfræði í HR í HMV (Háskólanám með vinnu).
Veistu hvort þetta sé metið upp í tölvunarfræðina í HR?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
já, ég skoða þetta kanski. Er samt ekki að fara í BS í þessu. Hafði hugsað þetta meira til að bæta við fjölhæfni mína (er þegar í meistaranámi í opinberri stjórnsýslu).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
intenz skrifaði:hagur skrifaði:Ég hugsa að þetta sé sniðugt, og svo þegar þú ert búinn með þetta að skella sér þá bara í kerfisfræði/tölvunarfræði í HR í HMV (Háskólanám með vinnu).
Veistu hvort þetta sé metið upp í tölvunarfræðina í HR?
Efast um það. Hugsa samt að þar sem þetta nám er líklega ekki á "háskólastigi" myndirðu ekki fá þetta metið í HR. Veit það samt ekki fyrir víst.
fridrih skrifaði:já, ég skoða þetta kanski. Er samt ekki að fara í BS í þessu. Hafði hugsað þetta meira til að bæta við fjölhæfni mína (er þegar í meistaranámi í opinberri stjórnsýslu).
Já, fyrst svo er, þá myndi ég halda að þetta væri mjög sniðugt fyrir þig.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
hagur skrifaði:intenz skrifaði:hagur skrifaði:Ég hugsa að þetta sé sniðugt, og svo þegar þú ert búinn með þetta að skella sér þá bara í kerfisfræði/tölvunarfræði í HR í HMV (Háskólanám með vinnu).
Veistu hvort þetta sé metið upp í tölvunarfræðina í HR?
Efast um það. Hugsa samt að þar sem þetta nám er líklega ekki á "háskólastigi" myndirðu ekki fá þetta metið í HR. Veit það samt ekki fyrir víst.
Ef þetta dekkar efnið í HR ætti þetta auðvitað að vera metið. Svo maður geti bara hoppað beint í masterinn í HMV.
En já, væri gaman að kanna það.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: forritun hjá NTV
intenz skrifaði:Ef þetta dekkar efnið í HR ætti þetta auðvitað að vera metið. Svo maður geti bara hoppað beint í masterinn í HMV.
En já, væri gaman að kanna það.
Þetta myndi í besta falli vera metið sem nokkrir forritunarkúrsar í HR. Það er svo miklu meira í HR heldur en bara forritunin. Þú sérð að þetta nám er c.a jafn langt og ein önn í HR, en námið í HR er a.m.k 6 annir.
Re: forritun hjá NTV
Veit ekki hvernig forritunarnámið er hjá NTV en ég hef tekið MCTS & Netw+ og Comptia A+ gráðuna hjá þeim. Þetta er góður skóli með fínum kennurum, það er mín reynsla. Enda borgar maður líka fyrir það.