mér fynnst fólk alltaf vera að lenda í því að kaupa "hljóðlátar" viftur sem að eru svo ekkert hljóðlátar. þeir sem að lenda í þessu hætta oft ekki að leita fyrr en þeir finna eitthvað sem að heldur kjafti...
en vegna þess að ég á voða lítinn pening, þá væri alveg frábært að þeir sem að eru með hljóð-ofnæmi (þá er ég að tala um þá sem að virkilega hata að vera í þessu endalausa suði frá tölvunni) myndu vote-a þá viftu sem þeir hafa prófað og er sama og hljóðlaus.
þeir sem að eru með hd-a eða skjákort eða álíka sem að yfirgnæfa allt, svo að þeir heyra ekki í kassaviftunum hvorteð er, vinsamlegast klikkið í "hlutlaus" eða sleppa því að vote-a
ef þið vitið um einhverjar mjög hljóðlátar viftur sem að eru ekki á listanum, endielga póstið link á þær
Hvaða kassaviftur eru hljóðlátar.
80mm Ultra Silent Fan S4 með viftustýringu og takka (NB80mmS4
Task menn seldu mér þessa og sögðu hana vera hljóðláta. Ég hlýt að hafa aðra skilgreiningu á hljóðlátu því á 1500 snúningum(default 2800 að ég held) er hún bara ekki neitt hljóðlát.
Reyndar notaði ég aðra viftustýringu en sú sem fylgdi og náði henni ekki neðar en 1500rpm(1200 hefði verið næs). Ætla að skipta um viftustýringu í dag, vonandi verður hún eitthvað lágværari.
Task menn seldu mér þessa og sögðu hana vera hljóðláta. Ég hlýt að hafa aðra skilgreiningu á hljóðlátu því á 1500 snúningum(default 2800 að ég held) er hún bara ekki neitt hljóðlát.
Reyndar notaði ég aðra viftustýringu en sú sem fylgdi og náði henni ekki neðar en 1500rpm(1200 hefði verið næs). Ætla að skipta um viftustýringu í dag, vonandi verður hún eitthvað lágværari.
Hmm, vantar þarna hjá þér zalman 80mm kassavifturnar!
Ég er með tvær þannig sem að sjá um loftskipti í kassanum, þær eru ekkert voðalega hljóðlátar ekki með "viftustýringu" en það fylgir með þeim svona framlenging sem virkar sem hraða"minnkari".
Ég fattaði ekki hversu hljóðlátar og góðar þær voru fyrr en ég keypti mér eina glæra vantec viftu á jóladagatalinu. Ekki nema hún hafi verið svona léleg Semsé vantec viftan á lægsta snúningi var að yfirgnæfa zalmaninn á fullu!
Ég er með tvær þannig sem að sjá um loftskipti í kassanum, þær eru ekkert voðalega hljóðlátar ekki með "viftustýringu" en það fylgir með þeim svona framlenging sem virkar sem hraða"minnkari".
Ég fattaði ekki hversu hljóðlátar og góðar þær voru fyrr en ég keypti mér eina glæra vantec viftu á jóladagatalinu. Ekki nema hún hafi verið svona léleg Semsé vantec viftan á lægsta snúningi var að yfirgnæfa zalmaninn á fullu!
Voffinn has left the building..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sýnir enn og aftur að lítið mark er að taka á skoðanakönnunum.
Papst og Panaflo eru bestar. Það þarf ekki einu sinni að rökræða það. Enernmax 120mm viftan er ágæt á <5V.
Ég mæli eindregið með því að fólk sem vill hljóðlátar viftur kaupi sér EKKI 80mm Ultra Silent Fan S4 viftuna. Ég á eina slíka og hún er alls ekki góð. Alls, alls ekki góð reyndar. Ég veit ekkert um S1 viftuna hinsvegar - má vel vera að hún sé góð. Þori ekkert að fullyrða í þeim efnum.
Ég er ekki ánægður með Zalman viftuna mína á 5V. Of hávær fyrir minn smekk.
Coolermaster. Þvílíkur brandari
Papst og Panaflo eru bestar. Það þarf ekki einu sinni að rökræða það. Enernmax 120mm viftan er ágæt á <5V.
Ég mæli eindregið með því að fólk sem vill hljóðlátar viftur kaupi sér EKKI 80mm Ultra Silent Fan S4 viftuna. Ég á eina slíka og hún er alls ekki góð. Alls, alls ekki góð reyndar. Ég veit ekkert um S1 viftuna hinsvegar - má vel vera að hún sé góð. Þori ekkert að fullyrða í þeim efnum.
Ég er ekki ánægður með Zalman viftuna mína á 5V. Of hávær fyrir minn smekk.
Coolermaster. Þvílíkur brandari