Hitastig á AMD 965 BE
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hitastig á AMD 965 BE
Sælir, ég var að raða saman tölvu sem sést hér í undirskrift og var að spá hvort þetta sé eðlilegur hiti á öllu dótinu. Kassinn er bara með þessar 2x 120mm orginal viftur (innblástur að framan og útblástur að ofan). Max tölurnar eru eftir uþb 30min Battlefield Bad company 2 spilun.
Síðast breytt af arnif á Sun 25. Apr 2010 15:14, breytt samtals 1 sinni.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á íhlutum.
Mig langar að benda mönnum á eitt að hitastig er ekki endilega háð því hversu öfluga viftu þú ert með á örgjörvanum, eða hversu gott hitaleiðandi krem þú ert með.
Það getur einnig verið að herbergishitinn sé mikill eða eitthvað sé að hindra loftflæði inn í kassann.
En það fyrrnefnda hef ég næstum aldrei séð minnst á þegar menn eru að spá í háum hitastigum.
Bara nefna þetta over and out
Það getur einnig verið að herbergishitinn sé mikill eða eitthvað sé að hindra loftflæði inn í kassann.
En það fyrrnefnda hef ég næstum aldrei séð minnst á þegar menn eru að spá í háum hitastigum.
Bara nefna þetta over and out
Foobar
-
- Nörd
- Póstar: 112
- Skráði sig: Lau 30. Jan 2010 18:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Oní vatni.
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á íhlutum.
Einn gaur sem að ég þekki var einnmit að láta sama tölvu og með sama örgjörva og hann var reyndar ekkert búinn að reyna á tölvuna og hann var í 38 gráðum.
Hann var nýbúinn að OC hann og hann var með Coolermaster V8 kælingu!
Hann var nýbúinn að OC hann og hann var með Coolermaster V8 kælingu!
i7 930 @ 2.8 >GIGABYTE ATI Radeon HD5870 OC >GIGABYTE GA-X58A-UD3R >Samsung SpinPoint 1TB 32mb>Super Talent Chrome Series 6GB 1600mhz>XION Power Real 1000W.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á íhlutum.
Vekja þetta...
Núna er hitastigið á öllum kjörnum komið í MAX value 69°C og ég hef 2x lent í að Bad Company 2 slekkur á sér og engin villuboð eftir c.a 2+ klst spilun.
Ég var með orginal hitaleiðandi krem á örgjörvanum en skipti því út fyrir eitthvað fancy krem sem ég átti. Engin breyting var á hitatölum við þessa breytingu.
Hinsvegar kveikti ég á Cool n' Quiet í Biosnum um daginn þar sem lætin í öllum viftum á 100% var of mikill. Ég heyri alveg viftuna fara á meiri hraða við þunga vinnslu en samt fæ ég Max value bara 5973 RPM en þegar þessi Cool n' Quiet feature var Off þá fór viftan alveg uppí 6818 RPM eins og sést á mynd hér efst.
Svo ég var að spá hvort þessi Cool n' Quiet möguleiki hjá AMD sé bara ekki að gera sig eða hvað ?
Edit: Coolermaster kassinn er bara með orginal viftunum (kalt inn að framan og heitt út að ofan)
Núna er hitastigið á öllum kjörnum komið í MAX value 69°C og ég hef 2x lent í að Bad Company 2 slekkur á sér og engin villuboð eftir c.a 2+ klst spilun.
Ég var með orginal hitaleiðandi krem á örgjörvanum en skipti því út fyrir eitthvað fancy krem sem ég átti. Engin breyting var á hitatölum við þessa breytingu.
Hinsvegar kveikti ég á Cool n' Quiet í Biosnum um daginn þar sem lætin í öllum viftum á 100% var of mikill. Ég heyri alveg viftuna fara á meiri hraða við þunga vinnslu en samt fæ ég Max value bara 5973 RPM en þegar þessi Cool n' Quiet feature var Off þá fór viftan alveg uppí 6818 RPM eins og sést á mynd hér efst.
Svo ég var að spá hvort þessi Cool n' Quiet möguleiki hjá AMD sé bara ekki að gera sig eða hvað ?
Edit: Coolermaster kassinn er bara með orginal viftunum (kalt inn að framan og heitt út að ofan)
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á íhlutum.
arnif skrifaði:Vekja þetta...
Núna er hitastigið á öllum kjörnum komið í MAX value 69°C og ég hef 2x lent í að Bad Company 2 slekkur á sér og engin villuboð eftir c.a 2+ klst spilun.
Ég var með orginal hitaleiðandi krem á örgjörvanum en skipti því út fyrir eitthvað fancy krem sem ég átti. Engin breyting var á hitatölum við þessa breytingu.
Hinsvegar kveikti ég á Cool n' Quiet í Biosnum um daginn þar sem lætin í öllum viftum á 100% var of mikill. Ég heyri alveg viftuna fara á meiri hraða við þunga vinnslu en samt fæ ég Max value bara 5973 RPM en þegar þessi Cool n' Quiet feature var Off þá fór viftan alveg uppí 6818 RPM eins og sést á mynd hér efst.
Svo ég var að spá hvort þessi Cool n' Quiet möguleiki hjá AMD sé bara ekki að gera sig eða hvað ?
Edit: Coolermaster kassinn er bara með orginal viftunum (kalt inn að framan og heitt út að ofan)
Verður að passa að láta ekki of mikið kælikrem og ekki heldur of lítið. rúmlega á stærð við eitt grjón ætti að vera nóg.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á íhlutum.
vesley skrifaði:arnif skrifaði:Vekja þetta...
Núna er hitastigið á öllum kjörnum komið í MAX value 69°C og ég hef 2x lent í að Bad Company 2 slekkur á sér og engin villuboð eftir c.a 2+ klst spilun.
Ég var með orginal hitaleiðandi krem á örgjörvanum en skipti því út fyrir eitthvað fancy krem sem ég átti. Engin breyting var á hitatölum við þessa breytingu.
Hinsvegar kveikti ég á Cool n' Quiet í Biosnum um daginn þar sem lætin í öllum viftum á 100% var of mikill. Ég heyri alveg viftuna fara á meiri hraða við þunga vinnslu en samt fæ ég Max value bara 5973 RPM en þegar þessi Cool n' Quiet feature var Off þá fór viftan alveg uppí 6818 RPM eins og sést á mynd hér efst.
Svo ég var að spá hvort þessi Cool n' Quiet möguleiki hjá AMD sé bara ekki að gera sig eða hvað ?
Edit: Coolermaster kassinn er bara með orginal viftunum (kalt inn að framan og heitt út að ofan)
Verður að passa að láta ekki of mikið kælikrem og ekki heldur of lítið. rúmlega á stærð við eitt grjón ætti að vera nóg.
Veit.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á AMD 965 BE
Þetta hitastig er alltof heitt Max Temp á þessum örgjörva er samkvæmt AMD 62°C
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á AMD 965 BE
Pandemic skrifaði:Þetta hitastig er alltof heitt Max Temp á þessum örgjörva er samkvæmt AMD 62°C
Veit það þessvegna er ég að pæla í þessu.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á AMD 965 BE
Engin með neina töfralausn við þessu ? Kannski bara bæta 2x 120mm viftum við ?
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
Re: Hitastig á AMD 965 BE
arnif skrifaði:Engin með neina töfralausn við þessu ? Kannski bara bæta 2x 120mm viftum við ?
er ekki betra að fjárfesta bara í betri örgjörvakælingu?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á AMD 965 BE
JohnnyX skrifaði:arnif skrifaði:Engin með neina töfralausn við þessu ? Kannski bara bæta 2x 120mm viftum við ?
er ekki betra að fjárfesta bara í betri örgjörvakælingu?
Líka pæling. Hvaða kæling er þá sniðug fyrir ekki of mikið. Spurning hvort einhver af þessum sem er nefnt hér fáist hérna heima.
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á AMD 965 BE
arnif skrifaði:JohnnyX skrifaði:arnif skrifaði:Engin með neina töfralausn við þessu ? Kannski bara bæta 2x 120mm viftum við ?
er ekki betra að fjárfesta bara í betri örgjörvakælingu?
Líka pæling. Hvaða kæling er þá sniðug fyrir ekki of mikið ? Spurning hvort einhver af þessum sem er nefnt hér fáist hérna heima ?
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 238
- Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á AMD 965 BE
JohnnyX skrifaði:hvað ertu að spá í að eyða miklu í kælinguna?
c.a 10þús
{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á AMD 965 BE
arnif skrifaði:JohnnyX skrifaði:hvað ertu að spá í að eyða miklu í kælinguna?
c.a 10þús
held að þessi sé þá málið http://buy.is/product.php?id_product=599
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hitastig á AMD 965 BE
Eða þessi http://buy.is/product.php?id_product=972
A Magnificent Beast of PC Master Race