hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús. bara þann besta sem maður fær fyrir 30 eða undir.
móðurborðið er þetta http://www.comx-computers.co.za/MS-7519 ... -28446.php og styður mest (Core 2 Extreme)
móðurborðið er þetta http://www.comx-computers.co.za/MS-7519 ... -28446.php og styður mest (Core 2 Extreme)
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Nörd
- Póstar: 133
- Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 14:28
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
http://www.computer.is/vorur/6929/ eða
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2665&id_sub=2918&topl=2662&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_Intel_E8400
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=2665&id_sub=2918&topl=2662&page=1&viewsing=ok&head_topnav=CPU_Intel_E8400
|| gigabyte d85m-d3h || 4*2048mb Crucial 1600Mhz ||PNY 650Ti || i5 4570 || 320gb ||
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
ef þú matt leyfa þér auka 1500 kr. þá þessi :
en annars er hinn á góðum prís ..
vktrgrmr skrifaði:http://www.computer.is/vorur/6929/
en annars er hinn á góðum prís ..
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
Algjör óþarfi að eyða 6-7þ aukalega fyrir 160MHz, skelltu þér á E8400.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
hvort ætti ég að taka Q9400 INTEL CORE 2 eða E8400?
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
það er góð spurning hvort að þú hafir einhvað með quad að gera. og já færi ekki að borga mikið meira fyrir e8500 þar sem að þú getur overclockað e8400 í 3.6-4ghz frekar auðveldlega. fer eftir kælingu og móðurborði.
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
mattiisak skrifaði:hvort ætti ég að taka Q9400 INTEL CORE 2 eða E8400?
Quad-inn er miklu meira future proof myndi ég segja. Hann fær allavega mitt atkvæði.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
Gunnar skrifaði:quadinn... ekki spurning.
er samt búinn að vera að lesa á netinu að hann sé ekkert mikið betri og ef maður er aðalega í leikjum þá bara að fá sér 8400 meikar það einhvern sens?
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
eins og johnnyx sagði þá er quadinn meira futureproof. ss. þegar leikir byrja að styðja betur alla 4 kjarnana. sumir leikir byrjaðir á því meira að segja.
en sumir leikir styðja bara 2 eða 1 kjarna og þar skiptir klukkuhraðinn mestu máli. (ghz) og þar sem E8400 er 3Ghz þá hentar hann betur í leiki sem styðja aðeins 2 eða 1 kjarna.
en nýustu leikirnir er quadinn betri fyrir. svo geturu bara klukkað quadinn í 3 ghz þá ertu kominn í sama og E8400 er orginal.
en sumir leikir styðja bara 2 eða 1 kjarna og þar skiptir klukkuhraðinn mestu máli. (ghz) og þar sem E8400 er 3Ghz þá hentar hann betur í leiki sem styðja aðeins 2 eða 1 kjarna.
en nýustu leikirnir er quadinn betri fyrir. svo geturu bara klukkað quadinn í 3 ghz þá ertu kominn í sama og E8400 er orginal.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
eins og hér er fólk að tala um að fá sér frekar 8400
http://www.tomshardware.co.uk/forum/252 ... 8400-q9400
http://www.tomshardware.co.uk/forum/252 ... 8400-q9400
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
mattiisak skrifaði:eins og hér er fólk að tala um að fá sér frekar 8400
http://www.tomshardware.co.uk/forum/252 ... 8400-q9400
ja þetta var 2008 og quad-inn er að styðja leikina betur núna.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
Gunnar skrifaði:mattiisak skrifaði:eins og hér er fólk að tala um að fá sér frekar 8400
http://www.tomshardware.co.uk/forum/252 ... 8400-q9400
ja þetta var 2008 og quad-inn er að styðja leikina betur núna.
ja meinar
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
enn þar sem ég veit nú ekki mikið um þetta móðurborð er að skoða þetta fyrir félaga minn.
er það að styðja Quad örgjörvana?
það stendur nefnilega bara CPU (Max Support) Core 2 Extreme hér http://www.comx-computers.co.za/MS-7519 ... -28446.php
er það að styðja Quad örgjörvana?
það stendur nefnilega bara CPU (Max Support) Core 2 Extreme hér http://www.comx-computers.co.za/MS-7519 ... -28446.php
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 467
- Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
beatmaster skrifaði:http://eu.msi.com/index.php?func=prodcpu2&prod_no=1839&maincat_no=1#menu
bjargaðir deginum
"Sleeping's for babies Gamers Play!"
-
- Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Fim 01. Apr 2010 20:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvaða intel 775 örgjörva á maður að kaupa undir 30þús
Hvernig í helvítinu er fólk að mæla með 30þús króna Core 2 Duo nútildags?!
Ef móðurborðið styður ekki 4ja kjarna örgjörva þá borgar sig frekar að kaupa Athlon II X4 og móðurborð en að sulla þeim niður vaskinn á Core 2 Duo.
Ef móðurborðið styður ekki 4ja kjarna örgjörva þá borgar sig frekar að kaupa Athlon II X4 og móðurborð en að sulla þeim niður vaskinn á Core 2 Duo.