ThermalTake vifta skil ekki
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk city baby yeahh
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ThermalTake vifta skil ekki
Sælir
sko ég keypti mér svona viftu http://www.computer.is/vorur/1875 og það var svona hitamælir í henni enn ég skil ekki hvernig hann virkar. getur einhver sagt mér það.
sko ég keypti mér svona viftu http://www.computer.is/vorur/1875 og það var svona hitamælir í henni enn ég skil ekki hvernig hann virkar. getur einhver sagt mér það.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
http://www.hlynzi.com
Computer.is skrifaði:Temp. Control, Fan Speed Auto Control Setting: 1300rpm at 20 ºc~ 4800rpm at 55 ºc
Temp. Sensor attach to CPU or Heatsink
þú átt að setja þetta einhversstaðar við örgjörvan eða Chipsett'ið. Ég held að þetta fari á milli örrans/kubbsins og heatsinksins, en ég er ekki 100% þannig að bíddu með að setja þetta í þangað til að það kemur einhver og kommentar.
Þessi hitamælir mælir hitann á örgjövanum eða móðurborðinu og breytir snúningshraðanum á viftunni eftir hitanum
Hlynzit skrifaði:takk Mezzup þú ert frábær enn þá á milli örrans og kælikubbsins eða milli kælikubbsins og viftunnar ?
please, call me Gummi *tíhí*
ég held að þetta fari á milli heatsink(kælikubbur) og örgjörva, en er ekki alveg viss hvort að þetta eigi að vera á miðjunni eða við kanntinn, látum einhvern sem að hefur gert þetta segja frá
-
- has spoken...
- Póstar: 178
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
jamm ég á sona svipað setur þú færð sona sérstakt lím sem er með coveri báðum megin passa þig á þvi að taka það af ekki bara annað
ég klúðraði þ´vi ég var buinn að setja þetta saman og allt ó goddíes.
ég settist niður awww hvað á ég að gera núna og for að skoða aukhluti og annað sem fylgdi með þá sá ég að ég hefði ekki tekið af annað coverið sem ver límið arg ég rústaði sensornum
ég klúðraði þ´vi ég var buinn að setja þetta saman og allt ó goddíes.
ég settist niður awww hvað á ég að gera núna og for að skoða aukhluti og annað sem fylgdi með þá sá ég að ég hefði ekki tekið af annað coverið sem ver límið arg ég rústaði sensornum
iStorm skrifaði:Ég sá mann þræða þetta undir örrann og snúran lá svo útundan honum.
Þræða þetta undir socketið?!?
Ég sá enga leið aðra þegar ég var að setja svona á hitadolluna hjá mér en að setja sensorinn á púðan sem er á örranum og er til að styðja við heatsinkið.
MezzUp: Ég hef bara aldrei tekið í sundur Intel tölvu nema þær gömlu sem voru með slot 1 (fóru bara í svona slot eins og pci/agp).
Voffinn has left the building..
MezzUp skrifaði:Voffinn skrifaði:það er þetta á miðjunni á örgjörvanum, kubbur, silfurlitaður
er það ekki bara solleis á AMD, mig minnir að Pentium séu með alveg heila hlið?
það er víst mismunandi eftir Pentium örgjörvum hvort að core'inn sést eða hvort það er hlíf yfir öllu, held ég
------
Update:
ég er kominn með þetta á hreint, það sést í core'inn á AMD og Celeron örgjörvum en á P4 er með alveg heila hlið
Síðast breytt af MezzUp á Mið 31. Des 2003 16:40, breytt samtals 1 sinni.