kemst ekki yfir 3910

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

kemst ekki yfir 3910

Pósturaf kubbur » Þri 20. Apr 2010 21:58

og það er með intel's turbo boost

eins og staðan er núna er ég að keyra hann í 23*170, ef ég fer upp í 171 þá byrja ég að fá bsod
vcore er á auto því um leið og ég set hann í manual og á sama eða hærra en cpuz sýnir þá fæ ég bsod. cpuz sýnir hann í 1.36, er eiginlega kominn eins hátt og mín reynsla leyfir
ef ég slekk á turboboost og stilli 22*178 þá fæ ég bsod
minnin eru á auto
vélin er í undirskriftinni
any ideas ?


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: kemst ekki yfir 3910

Pósturaf AntiTrust » Þri 20. Apr 2010 22:05

Hugsa að stærstu mistökin þín séu að vera með minni og Vcore á auto. Googlaðu þetta bara aðeins, sérð strax að það mælir held ég enginn með því að keyra þetta auto. Finnur e-rn háa stillingu á V þar sem vélin gengur án BSOD, og lækkar þig niður þaðan í eins lág V og þú kemst upp með stable.

Finnst eins og þú sért að gera þetta voðalega random. Þetta snýst um miklu miklu meira en bara V og BCLK, mörg önnur atriði sem þarf að fiffa til og hafa í huga. Myndi bara lesa þér almennilega til um þetta - "back to basics".