[TS] Borðtölva + Skjár

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf KrissiK » Sun 18. Apr 2010 22:16

Er með hérna fínasta tölvupakka sem ég þarf að losa mig við sem fyrst :)
specs koma hérna fyrir neðan.

Acer AL2216w LCD Screen | http://www.trustedreviews.com/monitors/review/2007/02/12/Acer-AL2216w-22in-Widescreen-Display/p1
Mynd
Örgjörvi : Intel Core 2 Duo E4500 2.2Ghz 2Mb Cache
Mynd
Móðurborð : Gigabyte GA-P31-DS3L | DDR2 1333FSB| 45nm Optimized |http://www.overclockersclub.com/reviews/gigabyte_gap31ds3l/
Mynd
Harður Diskur : Western Digital Raptor 150GB 10.000RPM | http://computers.pricegrabber.com/hard-drives/m/15806449/details/st=product_tab/
Mynd
Drif : VAJC T2BG56V SCSI CdRom | Skrifar DVD-R , DVD-RW , CD-R , CD-RW og o.s.f.
Mynd
Skjákort : Nvidia Geforce GTS 250 512MB GDDR3 , Memory Bandwith er kringum 78GB (kortid var keypt í ágúst 2009) | http://www.firingsquad.com/hardware/msi_geforce_gts_250_N250GTS-2D1G_review/
Mynd
Netkort : Innbyggt í móðurborðinu eh Realtek Gigabit Family 10/100/1000 Mb/s og líka Linksys Wireless-G PCI adapter 52 MB/s!
Mynd
Aflgjafi : Ace 500W | Dugar mjög vel! (hann er eh líkur þessum sem er fyrir neðan!)
Mynd
Vinnsluminni : SuperTalent 4GB DDR2 800Mhz (2x2GB parað). | http://www.computer.is/vorur/6707/
Mynd
Lyklabord + Mús : Logitech Smart Office Keyboard + Logitech Mx518 (eina það sem er að Mx518 er að það virkar ekki leftmousebutton nema ef þú ýtir fast.. en ég sótti bara setpoint og bindadi mouse5 fyrir leftmousebutton! :) | http://www.everythingusb.com/logitech_mx518.html | http://www.logitech.com/index.cfm/keyboards/keyboard/devices/177&cl=roeu,en
Mynd
Mynd

hérna eru upplýsingar um tölvuna í Everest :
Mynd

vonast eftir að fá 75-90k fyrir þetta :) , bara endilega bjóða!
Síðast breytt af KrissiK á Þri 20. Apr 2010 12:21, breytt samtals 1 sinni.


:guy :guy

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Góður Tölvupakki

Pósturaf SIKk » Sun 18. Apr 2010 22:18

hvað viltu fyrir bara skjákortið?


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Góður Tölvupakki

Pósturaf KrissiK » Sun 18. Apr 2010 22:23

er nú fyrst að reyna að selja allan pakkan saman , en læt þig vita ef ég skipti um skoðun.. ;)


:guy :guy

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Góður Tölvupakki

Pósturaf krissdadi » Mán 19. Apr 2010 13:00

Sæll

Er kassi utnan um dótið??




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Góður Tölvupakki

Pósturaf hauksinick » Mán 19. Apr 2010 14:59

skal taka þráðlausa netkortið á 2 þús


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Góður Tölvupakki

Pósturaf KrissiK » Mán 19. Apr 2010 16:32

bump


:guy :guy

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Góður Tölvupakki

Pósturaf Sydney » Mán 19. Apr 2010 19:51

Býð 4.000 kr í örrann.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Góður Tölvupakki

Pósturaf KrissiK » Þri 20. Apr 2010 10:02

T.T.T


:guy :guy

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Góður Tölvupakki

Pósturaf kazgalor » Þri 20. Apr 2010 11:49

ég skal kaupa raptorinn á 15þ.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf KrissiK » Þri 20. Apr 2010 19:01

bump!


:guy :guy


grimzzi5
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Lau 04. Okt 2008 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf grimzzi5 » Þri 20. Apr 2010 20:27

Afhverju les fólk ekki svörin?

Hann er ekki að selja í pörtum!




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf JohnnyX » Þri 20. Apr 2010 21:11

grimzzi5 skrifaði:Afhverju les fólk ekki svörin?

Hann er ekki að selja í pörtum!


vegna þess að ef nógu margir sýna áhuga á pörtunum og búið er að bjóða í alla partana þá getur hann selt í pörtum og grætt jafn mikið eða jafnvel meira í sumum tilvikum




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf mattiisak » Mið 21. Apr 2010 01:42

10 í skjáinn 8-[


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf Elmar » Mið 21. Apr 2010 01:47

15kall í skjáin og 4kall í aflgjafan
Síðast breytt af Elmar á Mið 21. Apr 2010 01:55, breytt samtals 1 sinni.


....


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf mattiisak » Mið 21. Apr 2010 01:50

16 í skjáinn


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


Elmar
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 15:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf Elmar » Mið 21. Apr 2010 01:55

17kall i skjáin


....

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf KrissiK » Mið 21. Apr 2010 18:16

Bump!


:guy :guy

Skjámynd

Höfundur
KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf KrissiK » Fim 22. Apr 2010 17:12

Tölvan er seld.. má eyða :D


:guy :guy


hjortur1994
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 21:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf hjortur1994 » Mið 28. Apr 2010 22:23

hvað segiru um skipti á macbook fartölvu ?




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Borðtölva + Skjár

Pósturaf hauksinick » Mið 28. Apr 2010 22:41

KrissiK skrifaði:Tölvan er seld.. má eyða :D

hjortur1994 skrifaði:hvað segiru um skipti á macbook fartölvu ?


halló ?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka