Gera java executable
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Gera java executable
Er einhver vakandi? Ég er að reyna að búa til skrá úr því sem ég geri í Dr. Java sem er hægt að runna bara með því að opna hana. Ég er búinn að gera eins og hérna en þegar ég runna .bat skránna þá opnast cmd gluggi í brot af sekúndu og svo gerist ekkert.
Vantar smá hjálp...
Vantar smá hjálp...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Ekki opna bat skránna, keyrðu command line.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Það kemur bara "javac is not recognized..."
eða er ég að gera eitthvað vitlaust?
eða er ég að gera eitthvað vitlaust?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Þú getur leyst þetta með því að setja readln neðst í kóðann hjá þér. Þá bíður forritið eftir að þú sláir á enter áður en það hættir.
Þú getur líka keyrt þetta úr command line en þarft líklega að gefa upp allan path-inn - c:\program files\java\ ...
Svo notarðu ekki javac til að keyra þetta heldur java (javac er þýðandinn).
Þú getur líka keyrt þetta úr command line en þarft líklega að gefa upp allan path-inn - c:\program files\java\ ...
Svo notarðu ekki javac til að keyra þetta heldur java (javac er þýðandinn).
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
já, ég er að reyna að búa til .jar skrá samkvæmt þessu tutoriali en þegar ég keyri .bat skránna eins og er sagt þá verður ekki til þessi DiveLog.jar skrá.
EDIT: ég held ég sé að misskilja tutorialið smá. Ætla að prufa eitt.
EDIT: ég held ég sé að misskilja tutorialið smá. Ætla að prufa eitt.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Peistað þessu bara línu fyrir línu í command prompt, þá sérðu hvað er að klikka.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Sé ekki hvernig ég á að gera það. Það eru bara 2 línur sem ég set í þessa .bat skrá. Á að vera eitthvað meira þar?
EDiT: Er þetta DiveLog eitthvað sem ég þarf að hafa installað eða?
EDiT: Er þetta DiveLog eitthvað sem ég þarf að hafa installað eða?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Mig grunar að javac sé ekki í enviroment variables hjá þér. http://java.sun.com/docs/books/tutorial ... index.html Þetta reddar þér vonandi. Nema ég hafi misskilið þig allsvakalega
Re: Gera java executable
Ætti bat skráin ekki að vera svona?
javac DiveLog.java
jar cvfm DiveLog.jar mymanifest.txt DiveLog.class DiveLog$1.class DiveLog$2.class Welcome.class
pause
bætti við .txt á manifest og pause, bara uppá að sjá villuskilaboð ef einhver, virkaði fínt hjá mér
javac DiveLog.java
jar cvfm DiveLog.jar mymanifest.txt DiveLog.class DiveLog$1.class DiveLog$2.class Welcome.class
pause
bætti við .txt á manifest og pause, bara uppá að sjá villuskilaboð ef einhver, virkaði fínt hjá mér
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Já þetta er bara alveg eins og ég sagði að windows skilur ekki javac skipunina. þarft að setja það sjálfur.
http://java.sun.com/javase/6/webnotes/i ... ndows.html
þarna er þetta nákvæmar hinn linkurinn var kannski ekkert svo góður. liður nr.4 og þú vilt gera set PATH permanently.
http://java.sun.com/javase/6/webnotes/i ... ndows.html
þarna er þetta nákvæmar hinn linkurinn var kannski ekkert svo góður. liður nr.4 og þú vilt gera set PATH permanently.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Þú ert ekki með java bin í bath (s.s. td. path=c:\java\jdk1.6_17\bin )
Getur skrifað path í command promptið og þá sérðu hvað er í path hjá þér. (Path er shortcut, allt sem er í path er hægt að keyra hvar sem er). Til að stilla path svo hann sé fastur (í windows xp og uppúr í það minnsta): Hægri smella á my computer, properties, advanced, environment variables. Finna í system variables "path" velja edit og bæta inn fullum path í bin möppuna í java uppsetningunni þinni (aðgreint með ; )
Getur skrifað path í command promptið og þá sérðu hvað er í path hjá þér. (Path er shortcut, allt sem er í path er hægt að keyra hvar sem er). Til að stilla path svo hann sé fastur (í windows xp og uppúr í það minnsta): Hægri smella á my computer, properties, advanced, environment variables. Finna í system variables "path" velja edit og bæta inn fullum path í bin möppuna í java uppsetningunni þinni (aðgreint með ; )
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Ok, núna allavega compilar hún. En ég sé hvergi DiveLog.jar sem á að creatast við þetta.
EDIT: jú
Og ef ég skil þetta rétt þá á ég að peista kóðann úr Dr. Java inn í þessa .jar skrá?
EDIT2: Jæja, þetta er komið
EDIT: jú
Og ef ég skil þetta rétt þá á ég að peista kóðann úr Dr. Java inn í þessa .jar skrá?
EDIT2: Jæja, þetta er komið
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Gera java executable
Þú lætur javac(.exe) vinna á java kóðanum þínum og búa til úr því jar skrá (compælar kóðanum í jar). Svo geturðu executað jarið með java(.exe). Ég hefði haldið að allt þetta væri hægt inn í Dr. Java umhverfinu (þetta er hægt í textpad!)
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur