Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Gunnar » Sun 18. Apr 2010 20:11

jæja uninstallaði gpu folding og cpu. og installaði aftur cpu. en núna virðist hún vera að flakka á milli hversu mikið hún er að reyna á sig. ekki stable í 100%.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Sun 18. Apr 2010 20:21

Hreinsaður ekki örugglega 100% allt út og settir "-smp" í target line?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Gunnar » Sun 18. Apr 2010 20:39

komið ;)
setti þetta bara aftur upp.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GullMoli » Sun 18. Apr 2010 20:43

Hmmm, ég held að við ættum auðveldlega að geta komist yfir eina milljón í þessari viku.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Sun 18. Apr 2010 20:45

Við erum búnir að ná 620k stigum síðan 3. apríl eða á 15 dögum, þannig að já yfir milljón á næstu 7 dögum væri sweet :)

Erum komnir upp um rúm 2300 sæti á listanum á síðustu 7 dögum og fá 295k stig. Þannig að það þarf að spýta í lófana ef á að nást milljón á viku :)




bhbh22
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf bhbh22 » Mán 19. Apr 2010 14:55

Mynd

Þá er bara að safna fyrir alvöru foldara


|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GullMoli » Mán 19. Apr 2010 20:10

Komnir í 700.000 stig, 1 milljón verður auðvelt takmark :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf kubbur » Mán 19. Apr 2010 20:36

sérstaklega þegar èg tek fram ùr þèr gullmoli^^


Kubbur.Digital

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Mán 19. Apr 2010 21:01

Þeir sem vita að GeForce eru kick ass kort í folding ættu að vita at GTX 285 var eitt það besta á markaðinum fyrir folding, þetta eru nýjustu tölurnar yfir GTX 480..

Mynd



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GullMoli » Mán 19. Apr 2010 21:32

kubbur skrifaði:sérstaklega þegar èg tek fram ùr þèr gullmoli^^


D: Uss, já ég er ekki beint með bestu vélina í þetta, 2 ára gamalt dóterí :D

daanielin skrifaði:Þeir sem vita að GeForce eru kick ass kort í folding ættu að vita at GTX 285 var eitt það besta á markaðinum fyrir folding, þetta eru nýjustu tölurnar yfir GTX 480..

Mynd



Vááá.. er nokkuð komið eitthvað verð á þessi kort?

EDIT: Já okei, 63k á newegg :Þ


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mán 19. Apr 2010 21:49

daanielin skrifaði:Þeir sem vita að GeForce eru kick ass kort í folding ættu að vita at GTX 285 var eitt það besta á markaðinum fyrir folding, þetta eru nýjustu tölurnar yfir GTX 480..

Mynd


Me like :). Verð að setja smá meira power í þetta hjá mér sýnist mér, ert alveg að ná mér. Spurning um eitt 480 og 980x :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf vesley » Mán 19. Apr 2010 22:13

lítur út fyrir að ég hafi tapað um 3800 stigum í folding útaf internet leiðindunum :S var búinn að vera um 24klst að klára þetta unit og kominn í 96% þegar það stöðvaðist og byrjaði uppá nýtt. :x :x :x



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf kubbur » Mán 19. Apr 2010 22:42

bhbh22 skrifaði:
Þá er bara að safna fyrir alvöru foldara


heyy þetta er töff, hvar fannstu þessa mynd


Kubbur.Digital

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Gunnar » Þri 20. Apr 2010 00:37

vesley skrifaði:lítur út fyrir að ég hafi tapað um 3800 stigum í folding útaf internet leiðindunum :S var búinn að vera um 24klst að klára þetta unit og kominn í 96% þegar það stöðvaðist og byrjaði uppá nýtt. :x :x :x

work unitið á að byrja þá aftur í 96% þegar þú startar forritinu aftur. þar að segja ef þú lést "work" folderinn vera. þar save-ast upplýsingarnar um unitin held ég.




bhbh22
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf bhbh22 » Þri 20. Apr 2010 10:36

kubbur skrifaði:
bhbh22 skrifaði:
Þá er bara að safna fyrir alvöru foldara


heyy þetta er töff, hvar fannstu þessa mynd



hérna góð lesning flottar myndir
http://forums.extremeoverclocking.com/showthread.php?t=268290


|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Mið 21. Apr 2010 19:27

Erum komnir í sætir 2.942 af 179.411! Erum komnir með 859.859 í grand score og.. ég er búinn að rífa fyrsta sætið af Snudda! :twisted:



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GullMoli » Mið 21. Apr 2010 19:35

daanielin skrifaði:Erum komnir í sætir 2.942 af 179.411! Erum komnir með 859.859 í grand score og.. ég er búinn að rífa fyrsta sætið af Snudda! :twisted:


Til hamingju með það! Verst að kubbur fer að ná mér :Þ


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


bhbh22
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Fim 09. Feb 2006 16:38
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf bhbh22 » Fös 23. Apr 2010 12:10

Til hamingju með árangurinn komnir í 1.005.993 stig


|| i5-750 @ 3.800Ghz || Cooler Master Hyper 212 Plus ||MSI N560GTX Ti Twin Frozer II || Gigabyte GA-P55M-UD2 ||DDR3 8gb 1500mhz || 3x HDD = 1.5 terabæti ||

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Fös 23. Apr 2010 12:25

=D> =D> =D> =D> =D>



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf kubbur » Fös 23. Apr 2010 17:01

ég á aldrei eftir að ná snudda og danielin


Kubbur.Digital

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Fös 23. Apr 2010 18:32

kubbur skrifaði:ég á aldrei eftir að ná snudda og danielin

Cuz Im the king and.. Snuddi is my queen.. :twisted: Þá verður bara að passa að Gullmolinn nái þér ekki.. ;p



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GullMoli » Fös 23. Apr 2010 18:35

Haha, ég næ honum ekki :P Er búinn að vera með tölvuna í gangi 24/7, fyrir utan síðustu nótt, og alltaf allt í botni.

Fólk mætti nú samt fara að taka sig til, margir með gífurlega öflugar tölvur og spá ekkert í þessu. T.d. eruð þið þarna í 2 efstu sætunum eruð búnnir að safna helming allra stiga vaktarinnar! Væri nú laglegt að vera með nokkra svona til viðbótar :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf chaplin » Fös 23. Apr 2010 18:43

Jájá svona er þetta, annars grunar mig nú að Snuddi sé eftir að fara sky hiiigh þegar hann kemur aftur heim, mun líklegast koma með nokkur GTX480 ef ég þekki kauðann rétt.. :lol:




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf vesley » Fös 23. Apr 2010 18:47

daanielin skrifaði:Jájá svona er þetta, annars grunar mig nú að Snuddi sé eftir að fara sky hiiigh þegar hann kemur aftur heim, mun líklegast koma með nokkur GTX480 ef ég þekki kauðann rétt.. :lol:



Ætla að fara núna og grenja hástöfum af öfund 8-[



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Kobbmeister » Fös 23. Apr 2010 18:48

Það væri gaman að sjá Lusifer byrja í þessu :twisted:


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek