ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)


Höfundur
yobaby
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 09:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf yobaby » Lau 17. Apr 2010 22:59

er einhver sem getur hjálpa mér að recover HDD failure?

mig vantar allt files á HDD sem er 320GB SATAll

það kemur clik.....clik.....hljóð þegar ég reyna að opna á tölvu.......

heldurðu að þetta sé í lagi eða allt files eru lost?

help me!

getur hafa samband við mig í gegnum PM eða GSM 771-5777




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Apr 2010 23:02

Clik Clik = 99% All is lost.

Getur sent diskinn út til Ontrack eða sbr. fyrirtækja, en það er eins gott að þú eigir væna summu til að borga fyrir gagnabjörgunina, EF hún er þá möguleg.

Getur verið að það díli e-r við svona hérna heima, veit allavega ekki til þess.




Höfundur
yobaby
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 09:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf yobaby » Lau 17. Apr 2010 23:08

AntiTrust skrifaði:Clik Clik = 99% All is lost.

Getur sent diskinn út til Ontrack eða sbr. fyrirtækja, en það er eins gott að þú eigir væna summu til að borga fyrir gagnabjörgunina, EF hún er þá möguleg.

Getur verið að það díli e-r við svona hérna heima, veit allavega ekki til þess.



hvað mun það kostar? 10Þ?



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf andribolla » Lau 17. Apr 2010 23:10

mátt öruglega bæta nulli fyrir aftan þessa tölu og jafnvel margdalda svo með 2




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Apr 2010 23:13

yobaby skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Clik Clik = 99% All is lost.

Getur sent diskinn út til Ontrack eða sbr. fyrirtækja, en það er eins gott að þú eigir væna summu til að borga fyrir gagnabjörgunina, EF hún er þá möguleg.

Getur verið að það díli e-r við svona hérna heima, veit allavega ekki til þess.



hvað mun það kostar? 10Þ?


Heh. Kallar þú 10þ "væna summu" ?

Svona dæmi er að kosta 500.000-1milljón.

140.000 bara til að fá svar hvort það sé hægt að bjarga gögnum eða ekki.




Höfundur
yobaby
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 09:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf yobaby » Lau 17. Apr 2010 23:15

andribolla skrifaði:mátt öruglega bæta nulli fyrir aftan þessa tölu og jafnvel margdalda svo með 2


ok ég henda þetta í ruslið og kaupa SSD




Höfundur
yobaby
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 09:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf yobaby » Lau 17. Apr 2010 23:16

AntiTrust skrifaði:
yobaby skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Clik Clik = 99% All is lost.

Getur sent diskinn út til Ontrack eða sbr. fyrirtækja, en það er eins gott að þú eigir væna summu til að borga fyrir gagnabjörgunina, EF hún er þá möguleg.

Getur verið að það díli e-r við svona hérna heima, veit allavega ekki til þess.



hvað mun það kostar? 10Þ?


Heh. Kallar þú 10þ "væna summu" ?

Svona dæmi er að kosta 500.000-1milljón.

140.000 bara til að fá svar hvort það sé hægt að bjarga gögnum eða ekki.


já já þarf að selja húsið mitt fyrir 320GB HDD úff



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf kubbur » Lau 17. Apr 2010 23:52

það er í 98% tilfellum hægt að ná öllum gögnum aftur, hausinn er líklegast bara ónýtur, en það kostar væna summu að fá gögnin aftur

félagi minn tók einusinni disk sem ég átti og var búinn að formata margoft, bæði quick og venjulegt og sýndi mér myndir af honum frá því rétt eftir að ég fékk hann


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf AntiTrust » Lau 17. Apr 2010 23:56

kubbur skrifaði:það er í 98% tilfellum hægt að ná öllum gögnum aftur, hausinn er líklegast bara ónýtur, en það kostar væna summu að fá gögnin aftur

félagi minn tók einusinni disk sem ég átti og var búinn að formata margoft, bæði quick og venjulegt og sýndi mér myndir af honum frá því rétt eftir að ég fékk hann


Að ná gögnum aftur af disk með ónýtri nál eða skemmdum plöttum er talsvert ólíkt og að ná til baka post-format gögnum ;)

Málið er líka að þú færð bara eitt shot á að ná gögnunum aftur ef þú opnar diskinn í ó-loftþéttu rými.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf Pandemic » Sun 18. Apr 2010 01:00

Ontrack er að rukka á bilinu 100-200 fyrir gagnabjörgun



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf chaplin » Sun 18. Apr 2010 01:21

Hentu honum í ískápinn hjá þér í ca. 2klst - hentu honum strax í tölvuna, hefur virkað í sumum tilvikum, þó ég efist það ef það heyrist tick í disknum en sakar ekki að reyna ef þú ætlar að henda honum.

Ps. ef ég man rétt þá mun þetta eyðileggja hann svo ekki gera þetta nema þú ætlir að henda honum. ;)




Höfundur
yobaby
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 09:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf yobaby » Sun 18. Apr 2010 10:27

daanielin skrifaði:Hentu honum í ískápinn hjá þér í ca. 2klst - hentu honum strax í tölvuna, hefur virkað í sumum tilvikum, þó ég efist það ef það heyrist tick í disknum en sakar ekki að reyna ef þú ætlar að henda honum.

Ps. ef ég man rétt þá mun þetta eyðileggja hann svo ekki gera þetta nema þú ætlir að henda honum. ;)


aetla ad reyna svona

takk =D>




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ÓE viðgerð við HDD failure (hjálp!!!!)

Pósturaf AntiTrust » Sun 18. Apr 2010 11:50

Pandemic skrifaði:Ontrack er að rukka á bilinu 100-200 fyrir gagnabjörgun


Ekki meira? M.v. gengi evrunnar?

Þessar tölur sem ég nefndi eru frá manni sem vinnur við þetta, frekar pro gaur svo lítið sé sagt - og hann vildi meina að þetta væru tölurnar í dag fyrir illa skemmd drif. En það gæti svosem bara farið eftir fyrirtækjum.