Vá hvað þetta eru sjúkar hugmyndir, er ekkert sem þessum mönnum finnst vera of mikið?
http://www.tomsguide.com/us/RIAA-MPAA-Illegal-downloads-Torrent,news-6496.html
RIAA Wants Gov. to Delete Your Illegal Downloads
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: RIAA Wants Gov. to Delete Your Illegal Downloads
too little too late held ég
spurning hverjir eru glæpamennirnir í þessu máli
spurning hverjir eru glæpamennirnir í þessu máli
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: RIAA Wants Gov. to Delete Your Illegal Downloads
hahahaha
mér fynnst merkilegt að fólk sjái ekki í gegnum höfundarréttin, hann er svo mikið kjaftæði, ef þú ert að selja eitthvað stórt og vinsælt þá seluru það jafn mikið hvort sem nokkrar hræður downloadi eða ekki, ég hefði ekki keipt neitt af því efni sem ég á ef ég hefði ekki getið downloadað fyrst.
myndir, tónlist, klám, þættir og fleira er ekki það ódýrt að maður geti bara keipt allt sem manni langar að sjá, spurning hvort lausnin hjáþeim ævri ekki að hætta græðginni og lækka verðið á þessum hlutum um 8 milljóin prósent svo fólk hafi raunverulega efni á að kaupa, við erum ekki stórfelldir glæpamenn með stelsýki eins og þeir virðast halda
mér fynnst merkilegt að fólk sjái ekki í gegnum höfundarréttin, hann er svo mikið kjaftæði, ef þú ert að selja eitthvað stórt og vinsælt þá seluru það jafn mikið hvort sem nokkrar hræður downloadi eða ekki, ég hefði ekki keipt neitt af því efni sem ég á ef ég hefði ekki getið downloadað fyrst.
myndir, tónlist, klám, þættir og fleira er ekki það ódýrt að maður geti bara keipt allt sem manni langar að sjá, spurning hvort lausnin hjáþeim ævri ekki að hætta græðginni og lækka verðið á þessum hlutum um 8 milljóin prósent svo fólk hafi raunverulega efni á að kaupa, við erum ekki stórfelldir glæpamenn með stelsýki eins og þeir virðast halda
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: RIAA Wants Gov. to Delete Your Illegal Downloads
Mér finnst líka alltaf jafn merkilegt þegar fólk gerir sér ekki grein fyrir því að við búum í kapítalísku umhverfi.
Ef það væri raunsætt að þessi risastóru vondu fyrirtæki gætu lækkað verðið um 8.000.000% til að þú getir keypt þetta, af hverju heldurðu að það sé engin samkeppni á markaðinum?
Ef það væri mögulegt að hafa verðið á kvikmyndum ofl svona lágu, heldurðu að það væri ekki lægra? Heldurðu að það væri ekki hagur allra fátækingjana í gettóum USA að gera þetta ef það væri mögulegt?
Rétt eins og með hrísgrjón, kaffi og alla starfsemi, þá kemur alltaf einhver með hagsýnari sjónarmið á markaði þar sem það er hægt og græðir peninga, vegna þess að það er honum í hag.
Þessi fáránlega mýta að þetta sé bara græðgi og rugl er eldri en ég, en verður sem betur fer ávallt kjánalegri.
Og það verður aldrei hægt að segja að höfundarrétturinn sé grundvallaður á kjaftæði, við hér á Íslandi erum t.d. með mjög sanngjörn höfundarréttarlög, ólíkt mörg okkar vinalönd.
Ef það væri raunsætt að þessi risastóru vondu fyrirtæki gætu lækkað verðið um 8.000.000% til að þú getir keypt þetta, af hverju heldurðu að það sé engin samkeppni á markaðinum?
Ef það væri mögulegt að hafa verðið á kvikmyndum ofl svona lágu, heldurðu að það væri ekki lægra? Heldurðu að það væri ekki hagur allra fátækingjana í gettóum USA að gera þetta ef það væri mögulegt?
Rétt eins og með hrísgrjón, kaffi og alla starfsemi, þá kemur alltaf einhver með hagsýnari sjónarmið á markaði þar sem það er hægt og græðir peninga, vegna þess að það er honum í hag.
Þessi fáránlega mýta að þetta sé bara græðgi og rugl er eldri en ég, en verður sem betur fer ávallt kjánalegri.
Og það verður aldrei hægt að segja að höfundarrétturinn sé grundvallaður á kjaftæði, við hér á Íslandi erum t.d. með mjög sanngjörn höfundarréttarlög, ólíkt mörg okkar vinalönd.
Modus ponens
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: RIAA Wants Gov. to Delete Your Illegal Downloads
þú ert ágætur
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!